Morgunblaðið - 03.01.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.01.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2019 Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafnarbylgjan (tsunami) sem skall á ströndum Jövu og Súmötru í Indónesíu að kvöldi 22. desember dró yfir 400 manns til dauða og enn fleiri slösuðust. Á þriðja tug manna er saknað. Rekja má upp- haf flóðbylgjunnar til eldgoss í eynni Anak Krakatá, eða Barni Krakatár, sem olli því að hluti eld- fjallsins hrundi í sjó fram. Mjög virkt eldfjallasvæði Indónesía er á „eldhringnum“ svonefnda sem liggur umhverfis Kyrrahafið. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, hefur rann- sakað eldfjallasvæði Indónesíu og verið fastur gestur á þeim slóðum síðan árið 1987. Hann rannsakaði m.a. eldfjallið mikla Tambora og tók Krakatá með í leiðinni. Har- aldur fór þangað með nemendur sína til rannsóknarstarfa auk koll- ega úr hópi jarðvísindamanna. Í Eldfjallasafninu í Stykkishólmi er deild helguð eldgosunum í Tam- bora og Krakatá. Hann sagði að flekann undir Indlandshafi ræki til norðurs þar sem hann ýtist undir Asíuflekann. Flekarnir ganga saman sem nem- ur um átta sentimetrum á ári sem er fjórfalt meira en flekarekið á Íslandi þar sem Ameríku- og Evr- ópuflekarnir fjarlægjast hvor ann- an sem nemur um tveimur senti- metrum á ári. Þar sem flekinn undir Indlands- hafi ýtist niður myndast eldvirkni. Flekaskilin ná frá vestasta hluta Súmötru og alla leið austur til Nýju Gíneu. Indónesía er á fleka- skilunum. Á þessu svæði eru nú um 150 virkar eldstöðvar og er þar mesta eldfjallasvæði heimsins. Til samanburðar má nefna að á Ís- landi eru virkar eldstöðvar 32 tals- ins, að sögn Haraldar. Risastór eldgos Tambora er stærsta eldstöðin á svæðinu. Hún gaus 1815 og var það stærsta eldgos sem orðið hef- ur á sögulegum tíma. Þá komu upp um 100 km3 af kviku og eigin- lega allt á einum degi. Haraldur sagði að í Tambora gosinu hefðu Á virkasta eldfjallasvæði heimsins  Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, rannsakaði eldfjallið Anak Krakatá sem olli mannskæðri flóðbylgju um jólin  Morgunblaðsmenn fylgdust með eldfjallarannsóknum í Indónesíu árið 1990 Eldgos 2018 Enn eitt gosið hófst í Anak Krakatá 22. desember sl. Gosum í eynni svipar til Surtseyjargosa. Morgunblaðið/RAX Vísindastörf Dr. Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur, mundaði hakann og tók jarðvegssýni á tindi eyjarinnar Anak Krakatár í Indónesíu 1990. Á þeim slóðum hafa orðið risastór eldgos. AFP Nýtt Strefen 16,2 mg/ml munnholsúði, lausn inniheldur flurbiprofen. Strefen er notað sem skammtímameðferð til að draga úr einkennum bráðra hálssærinda hjá fullorðnum. Einn skammtur (3 úðaskammtar) aftast í hálsinn á 3-6 klst. fresti eftir þörfum, upp að hámarki 5 skammtar á 24 klst. tímabili. Ráðlagt er að nota lyfið að hámarki í þrjá daga. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. ERT ÞÚ MEÐ HÁLSBÓLGU? Bólgueyðandi og verkjastillandi munnúði við særindum í hálsi Eldgosið á Anak Krakatá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.