Morgunblaðið - 14.01.2019, Side 32

Morgunblaðið - 14.01.2019, Side 32
32 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 2019 Ekta galdrakarlar, eins og sá er stígvélaði kötturinn lék á, leggja sig ekki niður við spilagaldra. Það gera töframenn, sem fást við sjónhverfingar. Þeir kalla sig stundum galdrakarla í gamni, en galdrar eru alvöru- mál, fólk var brennt á báli fyrir þá forðum. Töfrar eru skemmtiefni. Málið 14. janúar 1964 Fyrsta Reykjavíkurskákmót- ið hófst. Þátttakendur voru fjórtán, þar af fimm erlendir. Einn þeirra var Tal, fyrrver- andi heimsmeistari, en hann sigraði með 12,5 vinninga af 13 mögulegum. Hálfri öld síðar voru 254 þátttakendur frá 35 löndum, þar af 28 stór- meistarar. 14. janúar 1976 Ólafur Jóhann Sigurðsson hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, fyrstur Ís- lendinga. „Íslendingum öll- um er mikill heiður sýndur,“ sagði Þjóðviljinn. Verðlaunin voru afhent 1. mars. 14. janúar 1984 Páfi staðfesti helgi Þorláks biskups Þórhallssonar og viðurkenndi hann sem verndardýrling íslensku þjóðarinnar. Messur hans eru 20. júlí og 23. desember. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 4 6 8 1 7 3 2 9 5 5 2 3 6 9 8 7 4 1 7 9 1 5 4 2 8 3 6 9 5 4 7 6 1 3 2 8 8 1 6 3 2 4 9 5 7 3 7 2 8 5 9 1 6 4 6 3 5 9 1 7 4 8 2 1 4 9 2 8 5 6 7 3 2 8 7 4 3 6 5 1 9 7 9 4 8 2 5 6 1 3 2 3 6 7 1 9 5 8 4 8 1 5 3 4 6 9 7 2 9 5 3 4 8 2 7 6 1 1 4 7 5 6 3 8 2 9 6 2 8 1 9 7 4 3 5 5 6 9 2 3 8 1 4 7 3 7 1 6 5 4 2 9 8 4 8 2 9 7 1 3 5 6 2 6 1 5 9 8 4 7 3 3 9 4 6 2 7 8 1 5 7 8 5 3 1 4 9 6 2 4 1 8 9 6 3 2 5 7 9 3 2 7 4 5 1 8 6 6 5 7 1 8 2 3 4 9 8 4 3 2 5 6 7 9 1 1 2 6 8 7 9 5 3 4 5 7 9 4 3 1 6 2 8 Lausn sudoku 1 7 2 9 6 9 8 8 6 9 1 3 8 2 8 5 1 6 9 7 1 2 6 8 3 5 1 5 6 3 2 7 9 8 9 7 2 5 8 7 8 9 5 6 4 5 4 8 2 9 6 9 1 5 1 6 9 3 2 7 1 2 4 9 4 3 5 6 9 1 1 3 4 7 4 1 6 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl J P K A Z M R H G X U H T Y P Q G F A Y I U E S N I R A Ð A N K R E V Q A W T H G O R S A K A T E N G S L N N F E F L W L L Z Q E N P M M U H N N R M G V U G B V S B I X T D E T E A A S Z N N N X A G O Ð Q K N J L M M D D T E Z I F I R D R P U R I L R S N N H A T M S N C H O T A P A I A L U A F N F R H N Z S S X F O P V T A F L M I S E A N Z W G X R U P A I V C S B L Q F N E B A N V E Ð A J E I C Í F É O F Q S Y M A D K I T G L N T J J V H A X J F T G K S L N R Q K U J U T L Z Z U N K N K M I Í E T Æ G O T I S F P M Y E N Q A E V B I T U O R R B T T C O C I U N D T R M B E N S Í N T A N K N U M N N S E Z F V S R U G E L P O K S Q Z I Y H Z Afferming Afreksmann Bensíntanknum Deilið Fundar Herbergjavillt Inngangsorðin Innnesjum Leitarmenn Orsakatengsl Ritvélina Skoplegur Tæknivalsmanna Verknaðarins Víntappa Íslandsmeti Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Kamar Ætlun Skáp Stæka Logar Arður Átroðning Æðinu Gjóla Batna Féleg Borð Litum Róm Litla Gröm Gusts Haka Tossi Skarð 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Ísstykki 7) Vélar 8) Ræma 9) Náin 11) Öls 14) Not 15) Alir 18) Anga 19) Réttu 20) Flutning Lóðrétt: 2) Sólgin 3) Tóra 4) Kirtla 5) Ilmi 6) Óvani 10) Notaðu 12) Slitin 13) Urmul 16) Hníf 17) Hrun Lausn síðustu gátu 293 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 d5 2. b3 Rf6 3. Bb2 Bg4 4. e3 e6 5. d3 Be7 6. h3 Bxf3 7. Dxf3 O-O 8. g3 a5 9. a4 Bb4+ 10. c3 Bd6 11. Bg2 Rbd7 12. O-O De7 13. De2 c6 14. Rd2 Hfe8 15. e4 dxe4 16. dxe4 Re5 17. f4 Bc5+ 18. Kh2 Red7 19. e5 Rd5 20. Hf3 Df8 21. Re4 Be7 22. c4 Rb4 23. f5 exf5 24. Hxf5 g6 Staðan kom upp á heimsmeistara- mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í St. Pétursborg í Rússlandi. Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2844) hafði hvítt gegn armenska koll- ega sínum Gabriel Sargissjan (2674). 25. e6! gegnumbrot sem opnar línur að svarta kónginum. 25. ... gxf5 26. exd7 Hed8 27. Dh5! f6 svartur hefði einnig tapað eftir 27. ... Hxd7 28. Dxf5. 28. Dxf5 Df7 29. Bxf6 Bxf6 30. Rxf6+ Kg7 31. Hf1 De7 32. Dxh7+ og svartur gafst upp. Bæði Skákþing Reykjavíkur og Gestamót Hugins standa yfir þessa dagana, sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Fagurfræði. S-NS Norður ♠KG85 ♥6543 ♦DG7 ♣K8 Vestur Austur ♠7 ♠942 ♥DG92 ♥7 ♦9532 ♦ÁK108 ♣G1096 ♣D7543 Suður ♠ÁD1063 ♥ÁK108 ♦64 ♣Á2 Suður spilar 4♠. Segja má að þraut dagsins sé af fag- urfræðilegum toga frekar en prakt- ískum. Samningurinn er 4♠ og útspilið laufgosi. Sér lesandinn fegurðina? Legan þarf að vera ævintýralega slæm til að spilið sé í hættu: þykkur fjórlitur í hjarta í vestur og ♦ÁK í aust- ur. Annars væri hægur vandi að fría tí- unda slaginn á annan rauða litinn. Líkur á slíkri hellegu eru svo sáralitlar að praktískir menn gefa möguleikanum engan gaum. Þeir spila beint af augum, taka trompin og kannski annan lauf- slag, en spila síðan tígli að litlu hjón- unum í borði. Þetta dugir til vinnings í níutíu og eitthvað prósentum tilfella. Ekki þó í þessari legu, því austur kemst skaðlaust út í hjarta og þá getur ekkert komið í veg fyrir að vörnin fái fjóra slagi. Fagurkerinn finnur réttu lausnina – að leggja niður hjartaásinn ÁÐUR en tígli er spilað! Einfalt, en fagurt. Gullfiskur Kæliþurrkaður harðfiskur semhámarkar ferskleika, gæði og endingu. Inniheldur 84%prótein. 84%prótein - 100% ánægja Framleiðandi: Tradex ehf, Eyrartröð 11, 220Hafnarfjörður, tradex@tradex.is Harðfiskur // Bitafiskur // Skífur Lang- vinsælastur hollusta í hverjum bita Sálm. 16.1-2 biblian.is Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.”

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.