Morgunblaðið - 14.01.2019, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 14.01.2019, Qupperneq 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 2019 » Sýning á verkum sexútskriftarnema Ljós- myndaskólans var opn- uð á Hólmaslóð 6 á Granda föstudaginn 11. janúar. Sýnendur eru Ásgeir Pétursson, Helga Laufey Ásgeirs- dóttir, Hjördís Jóns- dóttir, Kamil Grygo, Sonja Margrét Ólafs- dóttir og Þórsteinn Sig- urðsson. Ljósmyndaskólans Sýning Gunnar Svanberg og Sissa, skólastjóri Ljósmyndaskólans. Opnun Kamil Grygo, Saga og Spessi, einn kennara Ljósmyndaskólans, við opnun sýningarinnar á Hólmaslóð 6. Elly (Stóra sviðið) Fös 18/1 kl. 20:00 190. s Fös 25/1 kl. 20:00 194. s Sun 3/2 kl. 20:00 198. s Lau 19/1 kl. 20:00 191. s Lau 26/1 kl. 20:00 195. s Fim 7/2 kl. 20:00 199. s Sun 20/1 kl. 20:00 192. s Fös 1/2 kl. 20:00 196. s Lau 9/2 kl. 20:00 200. s Fim 24/1 kl. 20:00 193. s Lau 2/2 kl. 20:00 197. s Stjarna er fædd. Ríkharður III (Stóra sviðið) Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Sun 27/1 kl. 20:00 9. s Sun 17/2 kl. 20:00 12. s Fim 17/1 kl. 20:00 7. s Fim 31/1 kl. 20:00 10. s Mið 23/1 kl. 20:00 8. s Sun 10/2 kl. 20:00 11. s 5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 18/1 kl. 20:00 27. s Fim 24/1 kl. 20:00 28. s Fös 1/2 kl. 20:00 29. s Allra síðasta sýning 1. febrúar. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 18/1 kl. 20:00 aukas. Lau 26/1 kl. 20:00 25. s Lau 9/2 kl. 20:00 29. s Lau 19/1 kl. 20:00 20. s Fös 1/2 kl. 20:00 26. s Sun 10/2 kl. 20:00 30. s Sun 20/1 kl. 20:00 aukas. Lau 2/2 kl. 20:00 27. s Fim 14/2 kl. 20:00 31. s Fös 25/1 kl. 20:00 24. s Fös 8/2 kl. 20:00 28. s Sun 17/2 kl. 20:00 32. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Núna 2019 (Litla sviðið) Sun 20/1 kl. 17:00 5. s Mið 23/1 kl. 20:00 6. s Núna er ekki á morgun, það er NÚNA Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Fim 17/1 kl. 20:00 3. s Fös 25/1 kl. 20:00 5. s Lau 2/2 kl. 20:00 7. s Lau 19/1 kl. 20:00 4. s Lau 26/1 kl. 20:00 6. s Sun 3/2 kl. 20:00 8. s Athugið. Aðeins verða átta sýningar. Ég dey (Nýja sviðið) Mið 16/1 kl. 20:00 3. s Fim 24/1 kl. 20:00 5. s Fim 31/1 kl. 20:00 7. s Fim 17/1 kl. 20:00 4. s Sun 27/1 kl. 20:00 6. s Trúir þú á líf fyrir dauðann? Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lífið er ekki nógu ávanabindandi BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Lau 26/1 kl. 13:00 Auka Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Lau 26/1 kl. 16:00 Auka Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 1/2 kl. 19:30 Auka Lau 16/2 kl. 19:30 13.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 9/2 kl. 19:30 12.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 Aukas. Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:30 Frums Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 6.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Fly Me To The Moon (Kassinn) Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/1 kl. 19:30 24.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Velkomin heim (Kassinn) Lau 2/2 kl. 19:30 Frums Lau 9/2 kl. 19:30 3.sýn Fös 15/2 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/2 kl. 19:30 2.sýn Sun 10/2 kl. 19:30 4.sýn Insomnia (Kassinn) Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 30/1 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Mið 6/2 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 22:30 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 22:30 Fös 18/1 kl. 22:30 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 22:30 Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon óræðu rými „Ég hef reynt að leggja sterkari innihaldslegar línur og vil nota rýmin hér á annan hátt en gert hef- ur verið. Norræna húsið býður upp á einstaka möguleika og það er ferskur andi í húsinu,“ segir Arn- björg en bendir um leið á að Nor- ræna húsið sé meira en bara bygg- ing: „Það er t.d. áhugavert að vinna með hús sem er óháð sjálfstæð menningarstofnun, en þó tengt rekstrarlega öllum norrænum stjórnvöldum, og hvað það þýðir fyrir listirnar að þrífast innan nor- ræns stofnanaumhverfis. Þetta ger- um við t.d. í febrúar með kvik- myndahátið sem helguð er sænska leikstjóranum Roy Anderson, sem einmitt þótti sjá bæði glettnu og harmrænu hliðarnar á skandinav- íska velferðarsamfélaginu.“ Áfram heldur skandinavíska sjálfskoðunin með sýningum eins og þeirri sem sett verður upp í maí: „Á viðburðinum, sem ber vinnutitilinn Gender Utopias, skoðum við í gegn- um linsu listamannanna undiröldu í hinu normatífa norræna samfélagi. Við erum svo afskaplega normalís- eruð á Norðurlöndunum, opin og frjálslynd, og vert að spyrja hvað listafólk getur þá gert í sinni sköp- un til að vera framúrstefnulegt eða storka ríkjandi ástandi. Kemur þá kannski í ljós að undir yfirborðinu, þar sem við erum öll góð hvert við annað og höfum mjög skýr gildi, leynist undiralda og tvískinn- ungur.“ Kannski er ferill Arnbjargar til marks um ákveðna breytingu sem er að verða á högum og starfs- aðstæðum íslenskra listamanna. Hún segir sjálf að mikið hafi breyst frá því hún flutti frá Íslandi fyrir tæpum tveimur áratugum og mörg tækifæri fyrir skapandi fólk að ým- ist láta að sér kveða á íslensku sen- unni eða nota Ísland sem bækistöð á besta stað; mitt á milli Evrópu og Bandaríkjanna og með beint flug í allar áttir. Arnbjörg viðurkennir að hún hafi kviðið örlítið fyrir því að flytja til Ís- lands, ef það myndi verða til þess að rjúfa tengslin við blómlega lista- senu Evrópu. „En það kom á daginn að ég, eins og svo margir íslenskir kollegar mínir, get haldið áfram að gera hluti erlendis þótt ég sé kom- in aftur til Íslands. Að vera lista- maður á Íslandi bindur mann ekki í einhvers konar átthagafjötra,“ seg- ir hún. „Auðvitað er afskaplega gaman að búa í Berlín, alltaf eitt- hvað um að vera og eitthvað til að gera í miðju hringiðunnar, en að búa á Íslandi þýðir ekki að slíta þurfi þessi tengsl. Það er hægt að njóta þeirra lífsgæða sem fylgja því að búa á Íslandi en samt vinna að skapandi verkefnum um allan heim.“ Arnbjörg leggur á það áherslu að það sé öllu listafólki hollt að prófa að lifa og starfa erlendis, sér- staklega á mótunarárum sínum. „Þar geta þau kynnst því að vera n.k. „nobody“, laus við allt listrænt bakland og tengslanet, og þannig kannski fundið út nákvæmlega hvað þau langar sjálf að gera – og búið til sinn eigin stað. En síðan er bara geggjað að koma aftur heim til Íslands og gefa af sér á heima- slóðum.“ Þar með er ekki sagt að ekki megi bæta æði margt í íslensku listalífi. Er Arnbjörgu t.d. mjög í mun að stuðningur hins opinbera við listafólk ýti ekki undir eins- leitni. „Undanfarin ár hef mikið ver- ið að spá í stéttaskiptingu menn- ingarheimsins, jafnt erlendis sem á Íslandi, og hvort of lítil fjölbreytni sé í þeim hópi fólks sem fær að rækta hæfileika sína og kynnast listunum,“ segir Arnbjörg og bætir við að sér þyki mikilvægt að menn- ingarlífið sé lýðræðislegt á þann hátt að allir hafi að því aðgang. „Það má t.d. ekki gerast að flóknari listform mæti afgangi heldur verð- ur líka að hampa krefjandi efni sem jafnvel byggist á fagurfræði sem fellur ekki innan meginstraumsins. Þessi flóknu listform geta nefni- lega haft umbreytandi áhrif á mjög ófyrirsjáanlegan hátt.“ Kveið því að snúa til baka ÍSLAND TILVALIÐ SEM BÆKISTÖÐ LISTAMANNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.