Morgunblaðið - 14.01.2019, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 14.01.2019, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Þór Bæring Þór leysir Sigga Gunnars af í dag með skemmtilegri tónlist og spjalli. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tón- list, umræðum um mál- efni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Sá fáheyrði atburður átti sér stað á föstudagsmorgun að tveir af þáttastjórnendum Ísland vaknar reyndu að læra að syngja. Þórunn Erna Clausen og Arna Rún Ómarsdóttir frá söngskólanum Vocal Art mættu í þáttinn og komu með nokkrar góðar tillögur að söng- tækni sem nemendurnir reyndu að tileinka sér. Kristín Sif reyndi sig meðal annars við stíl Janis Joplin og Jón Axel fetaði í fótspor Louis Armstrongs. Það er óhætt að segja að árangurinn hafi ekki látið á sér standa og útkoman var hreint stórkostleg. Dæmi ann- ars hver fyrir sig því upptöku af viðburðinum má sjá og heyra á k100.is. Þórunn Clausen og Arna Rún kíktu í Ísland vaknar. Sýndu snilldartakta 20.00 Hugarfar Hugarfar eru fróðlegir þættir um heilsufar og lífsstíl í umsjá hjúkrunarfræðingsins Helgu Maríu Guðmunds- dóttur. 20.30 Fasteignir og heimili 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Black-ish 14.15 Crazy Ex-Girlfriend 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Superstore 20.10 The F-Word USA 21.00 Escape at Danne- mora 21.50 Blue Bloods 22.35 Chance Spennu- þáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverki. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. Á daginn reynir hann að aðstoða fórnarlömb ofbeld- is og veita þeim sálarhjálp en í skjóli nætur leitar hann hefnda fyrir skjólstæðinga sína. 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS Los Angeles 02.20 Code Black 03.10 The Gifted 03.55 The Chi Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 12.40 Silfrið (e) 13.45 HM stofan 14.20 Ísland – Barein (HM í handbolta) Bein útsend- ing frá leik Íslands og Barein á HM karla í hand- bolta. 16.05 HM stofan Íþrótta- fréttamenn RÚV og sér- fræðingar fara yfir leiki dagsins á HM karla í handbolta. 16.30 Handboltalið Íslands 16.50 Króatía – Makedónía (HM í handbolta) Bein út- sending frá leik Króatíu og Makedóníu á HM karla í handbolta. 18.40 Táknmálsfréttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins. 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Baráttan við auka- kílóin (How to Lose Weight Well II) 20.50 Bækur sem skóku samfélagið (Babel: Böc- kerna som skakade folk- hemmet) 21.00 Framúrskarandi vin- kona (My Brilliant Friend) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hús og hönnun: Kon- ur í arkitektúr (Making Space: Five Women Changing the Face of Architecture) Heimild- armynd um konur í arki- tektúr; starfsgrein þar sem karlmenn hafa löngum verið ráðandi. 23.15 Lof mér að lifa (Fyrri hluti) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 The Mindy Project 07.50 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Great News 10.05 Grand Designs 10.55 Project Runway 11.40 Heimsókn 12.05 Maður er manns gaman 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 14.05 Britain’s Got Talent 16.00 The Great British Bake Off 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.23 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 The Mindy Project 19.50 God Friended Me 20.35 Manifest 21.20 True Detective 22.20 True Detective 23.20 Insecure 23.50 60 Minutes 00.35 Hand i hand 01.20 The Little Drummer Girl 02.05 Outlander 03.05 The Sinner 03.45 The Sinner 04.30 The Sinner 05.15 The Sinner 19.55 Bridget Jones’s Baby 22.00 Manchester By the Sea 00.20 Bernard and Doris 02.05 Kate Plays Christine 03.55 Manch. By the Sea 20.00 Tónlistaratriði úr Föstudagsþætti N4 sýnir vel valin tónlistaratriði úr Föstudagsþættinum frá árinu 2018 20.30 Taktíkin Skúli Bragi varpar ljósi á íþróttir á landsbyggðunum. 21.00 Tónlistaratriði úr Föstudagsþætti 21.30 Taktíkin Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.44 Latibær 16.53 Pingu 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörgæsirnar frá M. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Pingu 18.55 Mamma Mu 19.00 Leynilíf gæludýra 07.50 Leeds – Derby 09.30 Athletic B. – Sevilla 11.10 Atletico Madrid – Levante 12.50 Everton – Bournemo- uth 14.30 Chelsea – Newcastle 16.10 Tottenh. – Man. U. 17.50 Messan 18.50 Spænsku mörkin 19.20 Football League Show 2018/19 19.50 Manchester City – Wolves 22.00 Brighton – Liverpool 23.40 West Ham – Arsenal 08.55 Kansas City Chiefs – Indianapolis Colts 11.15 LA Rams – Dallas Cowboys 13.35 New England Pat- riots – LA Chargers 15.55 New Orleans Saints – Philadelphia Eagles 18.15 Barcelona – Eibar 19.55 Real Sociedad – Esp- anyol 22.00 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 Dom- inos-deildin. 23.40 KR – Keflavík 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Undur Andesfjalla. Ferðasaga frá Perú. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá nýárstónleikum Fílharm- óníusveitar Berlínar sem fram fóru í Philarmonie-tónlistarhúsinu í Berlín á gamlársdag. Á efnisskrá eru verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Maurice Ravel. Einleikari og stjórn- andi: Daniel Barenboim. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Marsibil Clausen. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Rétt um miðnætti fékk ég ábendingu frá vinkonu minni um að horfa á þáttinn You, sem sýndur er á Netflix. Sex klukkustundum síðar fór ég að sofa, þá búinn að „binge-a“ megnið af þátt- unum. Ég kláraði þá svo við fyrsta tækifæri morguninn eftir. You er einfaldlega þannig þáttur, að það er erf- itt að taka hann ekki í einu heilu „hámhorfi“, en samt, það er eiginlega líka bara erfitt að horfa á hann. Þátturinn byggist á sam- nefndri skáldsögu eftir Caro- line Kepnes, og fjallar um Joe Goldberg, starfsmann bókabúðar, sem verður mjög hrifinn af Guinevere Beck, einum viðskiptavini sínum, svo vægt sé til orða tekið. Ókei, við skulum bara ekkert taka vægt til orða, „hrifinn“ er gjörsamlega rangt orð í þessum aðstæðum. Joe gerist hreinn og klár eltihrellir og nýtir þar alla helstu samfélags- og sam- skiptamiðla til þess að kort- leggja líf Beck eins og hún er kölluð. Útkoman er bæði spennandi og hrollvekjandi, en það segir sitt að mann langar eiginlega mest til þess að eyða öllu facebookinu sínu og öðrum miðlum af net- inu eftir að hafa horft á þá. Og helst ekki tala við ókunnuga. Eða kunnuga. Veistu, ég ætla bara aftur undir sængina. Hrellir í helli eltir eltihrelli Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson You Eltihrellirinn Joe fylgist vandlega með henni Beck. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Símon 18.06 Mói 18.17 Klaufabárðarnir 18.26 Ronja ræningjadóttir 19.20 Spánn – Japan (HM í handbolta) Bein útsending frá leik Spánar og Japans á HM karla í handbolta. RÚV íþróttir 19.30 Insecure 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.55 Who Do You Think You Are? 22.00 The Detour 22.25 Game of Thrones 23.20 Big Love 00.15 Stelpurnar 00.35 Supernatural 01.15 Insecure 01.45 Seinfeld 02.10 Friends Stöð 3 Hamborgarafrumsýningar Hamborgarafabrikkunnar vekja gjarnan athygli enda eru nýjustu hamborgararnir nefndir í höfuðið á íslenskum goðsögnum. Borgari var nefndur í höfuðið á Svölu Björgvins í vikunni og í út- gáfuteitinu gafst gestum kostur á að smakka hinn 150 gramma ribeye-borgara með chimichurrimæjó, sult- uðum rauðlauk, klettasalati og kremuðum estragon- sveppi. Svala kíkti í föstudagskaffi til Loga og Huldu ásamt Jóa á Hamborgarafabrikkunni og sögðu þau frá aðdraganda samstarfsins, sveppaofnæmi Svölu, tón- listinni og þörfinni fyrir að skapa nýja hluti í hvorum bransa um sig. Nánar á k100.is. Feðginin Björgvin Halldórs og Svala Björgvins. Svöluborgarinn K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 06.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 07.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 07.30 Tónlist Kristi- leg tónlist. 08.00 Charles Stanley Biblíu- fræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Min- istries. 08.30 Tomorroẃs World Fréttaskýr- ingaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt bibl- íutengt efni. 09.00 Time for Hope Dr. Freda Crews spjallar við gesti. 09.30 Mátt- arstundin Mátt- arstund Krist- alskirkjunnar í Kaliforníu. 10.30 Michael Rood Michael Rood fer ótroðnar slóðir þeg- ar hann skoðar rætur trúarinnar út frá hebresku sjón- arhorni. 11.00 Global Ans- wers Kennsla með Jeff og Lonnie Jenkins. 11.30 Gömlu göt- urnar Kennsla með Kristni Eysteins- syni 12.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýms- um áttum. 13.00 Joyce Meyer 13.30 Gegnumbrot 14.30 Country Gospel Time 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Mátt- arstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire 23.00 Joseph Prince-New Crea- tion Church 23.30 Maríusystur 24.00 Joyce Meyer 00.30 Ísrael í dag 01.30 Joseph Prince-New Crea- tion Church

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.