Morgunblaðið - 15.01.2019, Page 27
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019
búð með Óskari Björnssyni málm-
fræðingi, hún á þrjú börn: Álfheiður
Ída (faðir: Kjartan Vilbergsson),
Björg Inga og Þóroddur Björn Ósk-
arsbörn; Snær Seljan tölvunarfræð-
ingur, í sambúð með Sólveigu Ástu
Friðriksdóttur félagsfræðingi, dóttir:
Embla Seljan; Hjördís Helga Seljan
umsjónarkennari og bæjarfulltrúi,
gift Marinó Óla Sigurbjörnssyni
húsasmið, börn þeirra: Sigurbjörn
Óli og Hildur Ynja. 3) Jóhann Sæ-
berg Seljan, verkstjóri hjá Launafli á
Reyðarfirði, kona hans er Ingunn
Karítas Indriðadóttir, þjónustustjóri
hjá Íslandsbanka. Synir þeirra:
Georg Helgi Seljan fréttamaður,
hans kona er Katrín Bessadóttir við-
burðastjóri hjá Háskólanum í
Reykjavík. Dætur þeirra: Indíana
Karítas og Ylfa Matthildur; Hákon
Unnar Seljan yfirvélstjóri er í sam-
búð með Þórdísi Guðmundsdóttur
hjúkrunarfræðingi. 4) Magnús Hilm-
ar Helgason, framkvæmdastjóri
Launafls, f. 27.12. 1958. Hans kona er
Sólveig Baldursdóttir skrifstofum.
hjá Launafli. Börn þeirra: Stella Sig-
urbjörg sálfræðingur í sambúð með
Michael Nash á Englandi; Baldur
Seljan háskólanemi í sambúð með
Þórlaugu Ástu Sigursteinsdóttur
stúdent. Sonur Baldurs og Jóhönnu
Þórhallsdóttur er Sebastían Kári
Seljan; Magnús Guðlaugur stúdent í
sambúð með Sólborgu Steinþórs-
dóttur sálfræðinema. 5) Anna Árdís
hjúkrunarfræðingur, f. 28.11. 1964.
Eiginmaður: Indriði Indriðason
framkvæmdastjóri, bús. í Reykjavík.
Þeirra börn: Hildur Seljan fram-
haldsskólakennari í sambúð með
Hauki Þór Sigurbjörnssyni vöru-
merkjastjóra . Barn með Eyþóri
Bjarnasyni: Bjarni Sólberg Seljan.
Barn Hauks: Eva Þóra; Steinunn
Díana stúdent; Arnar Freyr háskóla-
nemi í sambúð með Erlu Rán Frið-
riksdóttur háskólanema. Þeirra
barn: Kári Seljan. Barn með Birgittu
Jónsdóttur: Egill Seljan; Indriði
Freyr stúdent. „Barnalán okkar al-
veg einstakt að allra dómi, öll okkar
börn hafa komið sér einstaklega vel
hvar sem þau hafa starfað, enda
hæfileikafólk.“
Systkini: Fóstursystir Helga er
Guðrún Ása Jóhannsdóttir húsmóðir,
f. 31.5. 1937. Eiginmaður. Gunnar
Auðunn Stefánsson bifreiðarstjóri.
Börn hennar eru fimm: Jóhann ,
Auðunn Ásberg, Helga, Bjarki og
Sigríður Hrönn. Hálfsystir samfeðra:
Vilborg Friðriksdóttir, húsmóðir á
Akureyri, f. 1946. Eiginmaður: Ás-
mundur Kjartansson, hún á fjögur
börn.
Öll alsystkini eru látin en þau voru
í aldursröð: Halldór húsvörður, f.
1918, Margrét símavörður, f. 1920;
Kristinn verkstjóri, f. 1922; Þorvald-
ur verkamaður, f. 1923; Helga hús-
móðir, f. 1925; Þorlákur bóndi, f.
1927; Guðni bókari, f. 1930; Árný hús-
móðir, f. 1932.
Fósturforeldrar: Hjónin Jóhanna
Helga Benediktsdóttir f. 14.4. 1908,
d. 13.5. 1989 og Jóhann Björnsson f.
12.9. 1897 d. 1.12. 1992. Foreldrar:
Hjónin Elinborg Þorláksdóttir hús-
móðir á Eskfirði, f. 21.9. 1891, d. 11.1.
1945, og Friðrik Árnason verkamað-
ur og hreppstjóri, f. 7.5. 1896, 25.7.
1990.
Hjónin Helgi og Jóhanna.
Úr frændgarði Helga Seljan
Helgi Seljan
Ingibjörg Arnórsdóttir
húsfreyja, frá Bergsstöðum
Helgi Benediktsson
bóndi á Eiðsstöðum í
Blöndudal og síðar á
Svínavatni
Ingigerður Helgadóttir
húsfreyja í Rvík og Giljárseli
Elínborg Þorláksdóttir
húsfreyja á Eskifirði
Þorlákur Oddsson
húsmaður í Rvík síðar bóndi
í Giljárseli í Torfulækjarhr., A-Hún.
Guðrún Þorláksdóttir
ljósmóðir, f. á
Sigmundarstöðum í
Borgarfirði
Oddur Oddsson
formaður í Landakoti í Rvík, síðar
bóndi á Klömbrum í Vesturhópi
Margrét Þuríður
Friðriksdóttir
póstfulltrúi í
Keflavík
Hannes
Baldursson
tónmennta-
kennari í
Kópavogi
Sigurður
Hannesson
frkvstj. Samtaka
iðnaðarins
Þorvaldur Friðriksson
sjóm. og verkam. á
Eskifirði
Ellert Borgar Þorvaldsson
fv. skólastjóri
Guðrún
Þorláks-
dóttir
húsfr. í
Ytra-
ungukoti
Svartár-
dal
T
í
ophanías
Bene-
diktsson
skó-
smiður í
Rvík
ZHörður
ophanías-
son
kólastjóri
í Hafnar-
firði
Z
s
Ólafur Þ.
Harðarson
prófessor
í HÍ
Hallgerður Bjarnadóttir
ljósmóðir, f. á Litla-Sandfelli í Skriðdal
Sigurður Pétursson
bóndi í Tunghaga á
Völlum
Guðný Sigurðardóttir
húsfreyja á Eskifirði
Árni Halldórsson
formaður og útgerðarmaður á Eskifirði
Vilborg Finnbogadóttir
húsfreyja, frá Mýrum,
A-Skaft.
Halldór Árnason
bóndi á Högnastöðum í Reyðarfirði
Friðrik Árnason
verkamaður og hreppstjóri á Eskifirði
Jón Þórður Aðils fæddist íReykjavík 15. janúar 1913.Foreldrar hans voru hjónin
Jón Jónsson Aðils, f. 1869, d. 1920,
prófessor í sögu við Háskóla Íslands
og alþingismaður, og Ingileif Snæ-
bjarnardóttir Aðils, f. 1881, d. 1955,
húsmóðir. Foreldrar Jóns prófessors
voru hjónin Jón Sigurðsson, bóndi í
Mýrarhúsum, og önnur kona hans,
Guðfinna Björnsdóttir, og foreldrar
Ingileifar voru hjónin Snæbjörn Þor-
valdsson og Guðrún Teitsdóttir Berg-
mann.
Jón var í Menntaskólanum í
Reykjavík 1926-29, en sneri sér að
leiklist. Fyrsta hlutverkið var Her-
varður lífvarðarforingi í barnaleikrit-
inu Hlyni kóngssyni eftir Óskar
Kjartansson sem Litla leikfélagið
stóð fyrir.
Árið eftir, 1931, var Jón ráðinn til
Leikfélags Reykjavíkur en gaf sér
einnig tíma til að leika í revíu-
leikritum í Fjalakettinum. Hann
starfaði hjá LR síðan til 1950 þegar
Þjóðleikhúsið var stofnað og réðst
hann þar til starfa. Þar var hann í tólf
ár en hvarf síðan aftur til starfa hjá
Leikfélagi Reykjavíkur. Jón lék Pál
postula í „Gullna hliðinu“ í fyrstu leik-
för Þjóðleikhússins til útlanda árið
1957.
Um tveggja áratuga skeið var Jón
einn af máttarstólpum Leikfélags
Reykjavíkur. Minnisstæðastur er
hann sem Pétur skraddari í Orðinu,
Weston í Tondeleyo og seinna á leik-
ferlinum, eftir viðkomu í Þjóðleikhús-
inu, sem oddvitinn í Drottins dýrðar
koppalogni, Teirasias, blindi spámað-
urinn í Antígónu og Tot í Það er kom-
inn gestur
Jón Aðils var einn af stofnendum
Félags íslenskra leikara og átti sæti í
stjórn félagsins í nokkur ár. Hann var
einnig formaður Leikarafélags Þjóð-
leikhússins í fjögur ár.
Jón sendi frá sér smásagnasafnið
Við horfum á lífið árið 1936.
Eiginkona Jóns var Jóhanna Irma
Selma Anna Böðvarsdóttir, f. 7.11.
1915, d. 26.11. 1990, hárgreiðslukona.
Börn Jóns og Jóhönnu: Jón, Sif, Snæ-
björn og Inga, en Snæbjörn lést 1963.
Jón lést 21. desember 1983.
Merkir Íslendingar
Jón Aðils
95 ára
Halldóra Þórðardóttir
90 ára
Finnur Eyjólfsson
Jón Vilhelm Einarsson
85 ára
Helgi Seljan Friðriksson
Snorri Jónasson
Þorbjörg Björnsdóttir
80 ára
Bryndís Gunnarsdóttir
Stefán Kristján Sverrisson
Unnsteinn Jónsson
Þórunn Jónsdóttir
75 ára
Annamma Jose
Bára Sigfúsdóttir
Birgir Helgason
Ingibjörg S. Jones
Ingunn Ósk Benediktsdóttir
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
70 ára
Ásta Jónína
Gunnlaugsdóttir
Guðbjörg Ellertsdóttir
Guðrún Hjálmarsdóttir
Jón Björnsson
Ólafur Hróbjartsson
Pétur Jónsson
Sigríður Gunnarsdóttir
Sigrún Elínborg Árnadóttir
Stefanía Björnsdóttir
Valgerður Margrét
Karlsdóttir
60 ára
Aðalheiður Hafsteinsdóttir
Guðfinna Friðbjörnsdóttir
Hafliði Jóhann Ásgrímsson
Hanna Sigurjóna
Helgadóttir
Helen Hrólfsson
Jón Egilsson
Jón Georg Ragnarsson
Sigrún Guðmundsdóttir
Teresa Bolek
Þorbjörg Kristín Ólafsdóttir
Þórir Ólafsson
Örn Magnússon
50 ára
Auður Gná Ingvarsdóttir
Einar Páll Tamimi
Freyja Jónsdóttir
Guðbjörg Helga Birgisdóttir
Gyða K. Unnarsd. Nilssen
Jóna Ragnh. Guttormsd.
Jónína Halla Víglundsdóttir
Kristinn Jón Sævaldsson
Lára Björk Erlingsdóttir
Sigríður Kristín Steinarsd.
Sveinn Sigurðsson
40 ára
Algimantas Jaskevicius
Diemut Haberbusch
Hilmar Bjarki Snorrason
Hjalti Viktorsson
Ingibjörg Bára Ómarsdóttir
Jónas Maxwell Moody
Kristín Birna Kristjánsdóttir
Pawel Sobolewski
Shefkije Krasniqi
Sigmar Jón Aðalsteinsson
Svanborg R. Kjartansdóttir
Victoria Marcó Soler
Þóra Sigurðardóttir
30 ára
Ari Páll Arthursson
Armands Romanovskis
Bergþóra Jónsdóttir
Egidijus Juris Baniovas
Eyjólfur Ingi Eyjólfsson
Hlynur Rafn Rafnsson
Ingibjörg Sólrún Indriðad.
Snædís Steinþórsdóttir
Vilhjálmur G. Kristjánsson
Til hamingju með daginn
40 ára Kristín er Reykvík-
ingur en býr á Brúnastöð-
um í Hörgárdal. Hún er
með BA í þjóðfræði og
MA í hagnýtri ritstjórn og
útgáfu og er sérfræðingur
hjá fjölskyldusviði
Akureyrarbæjar.
Maki: Philip Roughton, f.
1965, þýðandi.
Dóttir: Hekla, f. 1999.
Foreldrar: Kristján Sig-
urður Kristjánsson, f .
1955, og Jóna Björg Sig-
urðardóttir, f. 1957.
Kristín Birna
Kristjánsdóttir
40 ára Victoria er frá
Barcelona í Katalóníu en
flutti til Íslands árið 2017
og býr í Reykjavík. Hún er
sjónvarps og kvikmynda-
framleiðandi og var kenn-
ari í Technocampus Uni-
versity í Mataró í
Katalóníu.
Maki: Guðmundur Rafn
Arngrímsson, f. 1973,
landslagsarkitekt.
Dóttir: Arlet Saga Guð-
mundsdóttir Marcó, f.
2018.
Victoria Marcó
Soler
30 ára Eyjólfur er Reyk-
víkingur og er með MS
gráðu í iðnaðarverkfræði
frá Gent. Hann er sérfr. í
áhættumatsdeild hjá
fjármálaskrifstofu Reykja-
víkurborgar.
Systir: Ragnheiður, f.
1984.
Foreldrar: Eyjólfur Eyj-
ólfsson, f. 1961, bygginga-
fræðingur hjá ÞG Verk, og
Friðbjörg Ingimarsdóttir,
f. 1959, framkvæmdastj.
Hagþenkis, búsett í Rvík.
Eyjólfur Ingi
Eyjólfsson
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177
hafðu það notalegt
vottun reynsla
ára
ábyrgð
gæði
miðstöðvarofnar