Morgunblaðið - 15.01.2019, Qupperneq 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019
1 9 2 8 7 3 5 4 6
6 4 5 2 1 9 3 8 7
7 3 8 6 5 4 1 2 9
5 8 4 3 6 1 7 9 2
3 7 6 9 2 5 8 1 4
2 1 9 4 8 7 6 5 3
4 5 3 7 9 8 2 6 1
8 6 7 1 4 2 9 3 5
9 2 1 5 3 6 4 7 8
8 2 3 7 4 5 6 1 9
4 5 7 6 9 1 3 8 2
1 6 9 8 3 2 4 7 5
2 3 1 9 5 7 8 4 6
6 9 4 1 8 3 2 5 7
7 8 5 2 6 4 9 3 1
5 7 6 3 2 8 1 9 4
3 1 2 4 7 9 5 6 8
9 4 8 5 1 6 7 2 3
3 8 1 7 6 5 2 9 4
9 4 5 1 3 2 7 6 8
2 7 6 9 4 8 3 5 1
7 9 8 3 5 1 6 4 2
5 6 3 8 2 4 9 1 7
4 1 2 6 9 7 5 8 3
1 2 9 4 7 6 8 3 5
6 5 4 2 8 3 1 7 9
8 3 7 5 1 9 4 2 6
Lausn sudoku
„Gerilsneidd“ mjólk gæti verið mjólk skorin í gerla, eða eitthvað þaðan af ólystugra. Sneiddur merkir
skorinn, þar er sögnin að sneiða, talað er um að sneiða brauð og það er þá niðursneitt. Gerilsneydd
mjólk þýðir hins vegar mjólk snauð af gerlum. Þetta er lýðheilsumál, ypsilonið drepur gerlana.
Málið
15. janúar 1942
Mesta vindhviða sem vitað er
um í Reykjavík mældist
þennan dag. Vindhraðinn
var 214 kílómetrar á klukku-
stund (59,5 metrar á sek-
úndu, meðalvindhraði var
39,8 metrar á sekúndu).
Veðrið „fleygði mönnum um
koll,“ að sögn Alþýðublaðs-
ins, skip rak á land, tré rifn-
uðu upp, þakplötur losnuðu
og girðingar brotnuðu og
„köstuðust langar leiðir“.
15. janúar 1967
Bergfylla féll úr Innstahaus
við Þórsmörk. Hún var um
15 milljón rúmmetrar, lenti á
Steinsholtsjökli og skvetti
milljónum rúmmetra af vatni
úr lóni við jökulinn. Rennsli
Markarfljóts var margfalt í
stuttan tíma.
15. janúar 1975
Snjódýpt á Akureyri mældist
160 sentimetrar, sem er met
þar. „Ganga ofan á bílunum,“
sagði í Vísi. Fram kom í Degi
að í sumum hverfum bæj-
arins hefðu skaflar verið
jafnháir húsunum.
15. janúar 1999
Ein dýpsta lægð aldarinnar,
925 millibör, gekk yfir landið
þennan dag og fram á þann
næsta. Þak fauk um þrjátíu
metra á Hornafirði og maður
með. Hann slasaðist ekki
mikið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
9 8 3
5 1 9
7 5 2
3
6 2 8 1
1
5 3 8 6
9 5
2 1 5 3 7
2 3 7 4 1
5 1 3 2
3 2 7 5
9 4 6
6 3 5
5 4 1
6
2
4 7
3 1 5 4
7 6 4 3 1
8 5 1 6 4 2
5 2 4
8
7 6
5 4 1
7 2
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
F W H O B R R D D G G K I P U C T A
Q A O Q L Ö I G R E B R Ó Þ T M O X
U U Q Q E V J T Q U H A B Ö D E L G
P N L E I S A R P E A U L L N G L H
A I R D T N T A T V F U M V F I F I
G R A T A I X Z D E S W E Y N N R M
E Ö N V Ð E D C Y T F A U I S S J B
L J R B I T V L A A C D K I U T Á T
S K U D S S R F M G R L K L X O L T
Ó A Í Q T H I S Q M Y D A Z B F S G
J T S T I N M U N F Q W F A T N U Z
L E S Y N Q S C P M D I T L G I M G
G S Á X M I G P P D W K B E E T B A
U R P P N O N L U K Y P L Q W V W R
A O S N A Ð A J N Y K R Ú I X S H Ð
E F M R M A N N R Æ K T I N A T O S
G S K I L J A N L E G U R L S I B Á
V T K E N N S L U G R E I N D F T O
Augljóslega
Forsetakjörinu
Fylkin
Garðsá
Hvelfdra
Kennslugrein
Leitaðist
Mannræktina
Meginstofni
Skiljanlegur
Spássíurnar
Steinsvör
Tollfrjálsum
Tölustafinn
Þórbergi
Úrkynjaðan
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Ref
Hak
Ryðja
Giftu
Sonur
Ýlfur
Ark
Snaga
Numið
Uggi
Stak
Flakk
Groms
Sárt
Hruns
Fíkin
Skeleggar
Kargi
Stímabrak
Stubb
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Náðhús 7) Áform 8) Hirslu 9) Megna 12) Eldar 13) Ágóði 14) Ágang 17) Eðlinu
18) Kaldi 19) Lagast Lóðrétt: 2) Álitleg 3) Húsgagn 4) Sáum 5) Borg 6) Smáa 10) Ergileg
11) Næðings 14) Álka 15) Auli 16) Geil
Lausn síðustu gátu 294
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6
5. h3 0-0 6. Be3 Rbd7 7. Rf3 e5 8. d5
Rh5 9. Rd2 a5 10. g3 Rc5 11. Be2 Rf6
12. g4 c6 13. h4 cxd5 14. cxd5 Bd7 15.
h5 a4 16. f3 b5 17. h6 Bh8 18. Rxb5
Bxb5 19. Bxb5 Db6 20. De2 Hab8 21.
Bc6 Dxb2 22. 0-0 Dc3 23. Hfc1 Dd3 24.
Kf1 Hb2
Staðan kom upp á heimsmeist-
aramótinu í hraðskák sem lauk fyrir
skömmu í St. Pétursborg í Rússlandi.
Hikaru Nakamura (2.889) hafði hvítt
gegn kollega sínum í stórmeistarastétt,
Bassem Amin (2.659). 25. Bxc5!
Hxd2 26. Dxd3 Hxd3 27. Ke2! og
svartur gafst upp enda hrókurinn á d3
að falla í valinn ásamt því að biskupinn
á h8 er afar óvirkur. Skákhátíð MótX
heldur áfram í kvöld í Stúkunni við
Kópavogsvöll. Í A-flokki keppa margir af
bestu skákmönnum landsins og má þar
nefna stórmeistarana Hjörvar Stein
Grétarsson (2.560) og Jóhann Hjart-
arson (2.530).
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hægur bruni. S-Enginn
Norður
♠54
♥KD10
♦K52
♣ÁK854
Vestur Austur
♠ÁKD108 ♠G96
♥85432 ♥96
♦– ♦G1073
♣1076 ♣DG92
Suður
♠732
♥ÁG7
♦ÁD9864
♣3
Suður spilar 5♦.
„Brennt barn forðast eldinn,“ segir
máltækið og vissulega er reynslan góð-
ur kennari. En stundum dálítið hægfara.
Lítum á tromplitinn að ofan: ♦Kxx á
móti ♦ÁD98xx. Rétta íferðin er að
leggja fyrst niður stakt háspil (kónginn
hér), því þá er hægt að ráða við
♦G10xx í millihönd. Þetta er tiltölulega
augljóst og stendur í öllum kennslubók-
um. En þessi lega er sjaldgæf (5%) og
því getur orðið bið á því að menn
„brenni sig við borðið“.
Hér reynir þó á flóknari tækni, því
vestur finnur þá góðu vörn að spila
spaða þrisvar í upphafi. Sagnhafi
trompar þriðja spaðann og tekur ♦K.
Legan sannast, en nú vantar tromp til
að spila tvisvar í gegnum ♦G10x aust-
urs. Hvað er til ráða?
Trompbragð. Fyrst er tígli spilað – tía
og drottning. Svo kemur ♣K, lauf
trompað, hjarta á blindan, lauf aftur
trompað, hjarta á blindan og ♣Á (og
♥Á hent heima ef austur trompar ekki).
Dásamlegir dropar
í sturtunni þinni
www.sturta.is | Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði | s 856 5566
Sálm. 14.2
biblian.is
Drottinn horfir á
mennina af himnum
ofan til þess að sjá
hvort nokkur sé
hygginn, nokkur
sem leiti Guðs.