Morgunblaðið - 15.01.2019, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1972 fór lagið „American Pie“ í
toppsæti bandaríska smáskífulistans þar sem það sat í
fjórar vikur. Lagið var samið af Don McLean og er átta
og hálf mínúta að lengd. Í textanum er minnst á „dag-
inn sem tónlistin dó“ og er þar vísað í flugslysið hinn 3.
febrúar 1959 sem varð Buddy Holly, Ritchie Valens og
J.P. „The Big Bopper“ Richardson að bana. Samtök
plötuútgefanda í Bandaríkjunum völdu lagið það
fimmta áhrifamesta á síðustu öld og árið 2002 var það
vígt inn í Grammy-frægðarhöllina.
American Pie fór á toppinn á þessum degi.
Dagurinn sem tónlistin dó
20.00 Mannrækt
20.30 Eldhugar: Sería 2 Í
Eldhugum fara Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Life in Pieces
14.15 Charmed
15.05 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Black-ish
20.10 Crazy Ex-Girlfriend
21.00 Code Black Drama-
tísk þáttaröð sem gerist á
bráðamóttöku sjúkrahúss í
Los Angeles, þar sem
læknar, hjúkrunarfræð-
ingar og læknanemar
leggja allt í sölurnar til að
bjarga mannslífum. Hver
sekúnda getur skipt sköp-
um í baráttu upp á líf og
dauða.
21.50 The Gifted
22.35 The Chi
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS Los Angeles
02.20 Chicago Med
03.10 Bull
03.55 Elementary
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
14.00 Handboltalið Íslands
14.20 Rússland – Brasilía
(HM í handbolta) Bein út-
sending frá leik Rússlands
og Brasilíu á HM karla í
handbolta.
16.05 Menningin – sam-
antekt (e)
16.35 Paradísarheimt (e)
17.05 Íslendingar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
(Super Human Challenge)
18.29 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterne II)
18.46 Hjá dýralækninum
(Vetz)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Borða, rækta, elska
Íslensk heimildarmynd um
vistrækt.
20.55 Sætt og gott (Det
søde liv)
21.10 Tíundi áratugurinn
(The Nineties) Heimild-
arþættir um tíunda áratug-
inn í Bandaríkjunum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kóðinn (The Code II)
Önnur þáttaröð þessara
áströlsku spennuþátta um
bræðurna Ned og Jesse
Banks sem eiga á hættu að
verða framseldir til Banda-
ríkjanna og saksóttir vegna
öryggisbrota sem þeir hafa
framið. Bannað börnum.
23.20 Luther (Luther IV)
Sakamálaþáttur í tveimur
hlutum um harðsnúnu
lögguna John Luther sem
fer sínar eigin leiðir. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
00.15 Kastljós (e)
00.30 Menningin (e)
00.40 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Save With Jamie
10.20 Veep
10.50 Suits
11.35 Um land allt
12.10 Einfalt með Evu
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
14.10 Britain’s Got Talent
16.10 Fright Club
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Modern Family
19.45 Lose Weight for Good
20.20 Hand i hand
21.05 The Little Drummer
Girl
21.50 Outlander
22.45 The Zen Diaries of
Garry Shand
01.05 The Cry
02.00 Lovleg
02.25 Sally4Ever
02.55 The X-Files
03.35 NCIS
04.15 Black Widows
05.00 Black Widows
05.45 Friends
15.45 A Quiet Passion
17.50 Moneyball
20.05 The Age of Adeline
22.00 Maudie
23.55 Rules Don’t Apply
02.00 Lowriders
03.40 Maudie
20.00 Að norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða. Kíkt í
heimsóknir til Norðlend-
inga og fjallað um allt milli
himins og jarðar.
20.30 Sjávarútvegur: burð-
arás atvinnulífsins (e)
21.00 Að norðan
21.30 Sjávarútvegur: burð-
arás atvinnulífsins (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.27 Ævintýraferðin
17.39 Kormákur
17.49 Hvellur keppnisbíll
18.01 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Latibær
18.55 Pingu
19.00 Kalli á þakinu
08.20 Spænsku mörkin
08.50 Football League
Show 2018/19
09.20 Leicester – South-
ampton
11.00 Burnley – Fulham
12.40 West Ham – Arsenal
14.20 Messan
15.25 Crystal P. – Watf.
17.05 Cardiff – Hudd-
ersfield
18.45 Premier League Re-
view 2018/2019
19.40 Blackburn – New-
castle
21.45 Man. City – Wolves
23.25 Stjarnan – KA/Þór
07.10 Rayo Vallecano –
Celta
08.50 Valencia – Real V.
10.30 Villarreal – Getafe
12.10 Real Betis – Real Ma-
drid
13.50 Real Soc. – Espan.
15.30 Spænsku mörkin
16.00 M. City – Wolves
17.40 Wigan – Aston Villa
19.20 Stjarnan – KA/Þór
21.00 Football League
Show 2018/19
21.30 ÍR – Haukar
23.10 Grindavík – Skallagr.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá opnunartónleikum Itt-
ingen-tónlistarhátíðarinnar í Sviss í
maí í fyrra. Á efnisskrá eru verk eftir
Francesco Maria Veracini, Johann
Adolf Hasse, Antónín Dvorák, Tos-
hio Hosokawa, Jan Dismas Zelenka
og George Friederic Händel. Flytj-
endur: La Cetra barokksveitin, Kat-
harina Heutjer fiðluleikari, Xenia
Löffler óbóleikari, Gabriele Gombi
fagottleiakri og Pavel Haas
strengjakvartettinn. Stjórnandi er
bokkflautuleikarinn Maurice Ste-
ger. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það fangar alltaf athyglina
að heyra sögur af föngum
sem strjúka, hvort sem það
er saga íslensks fanga sem
hoppar út um gluggann og
skreppur til Amsterdam eða
saga af amerískum föngum
sem grafa sér göng í mánuði
eða ár.
Nýlega var gerð þáttaröð
sem byggð er á sannri sögu
tveggja fanga sem struku ár-
ið 2015 úr fangelsi í New
York-ríki. Escape at Danne-
mora, í leikstjórn Íslandsvin-
arins Ben Stillers, er nú í
Sjónvarpi símans og óhætt er
að mæla með þáttunum.
Segir þar af tveimur
dæmdum morðingjum sem
taka sig saman og skipu-
leggja flótta með hjálp konu
að nafni Tilly Mitchell, en sú
vinnur á saumastofu fangels-
isins. Tilly á í sérkennilegu
ástarsambandi við báða
fangana sem leiknir eru af-
bragðsvel af Benicio del
Toro og Paul Dano.
Tilly er leikinn snilld-
arlega af Patriciu Arquette
en leikkonan hlaut Golden
Globe-verðlaun fyrir hlut-
verk sitt. Leikkonan Ar-
quette er nánast óþekkjanleg
í hlutverki sínu enda er sagt
að hún hafi þyngt sig tölu-
vert fyrir hlutverkið en auk
þess sat hún daglega tím-
unum saman í förðunar-
stólnum. Það er ýmislegt á
sig lagt.
Ástarþríhyrningur
og flótti úr fangelsi
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Fangar Á Golden Globe-
hátíðinni vann Arquette til
verðlauna.
19.20 Þýskaland – Frakk-
land (HM í handbolta) Bein
útsending frá leik Þýska-
lands og Frakklands á HM
karla í handbolta.
RÚV íþróttir
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute
21.40 Supernatural
22.25 Game of Thrones
23.25 Bright Lights: Starr-
ing Debbie Reynolds and
Carrie Fisher
01.00 It’s Always Sunny in
Philadelpia
01.20 Gotham
02.05 Insecure
02.35 Mom
Stöð 3
Séra Þórhallur Heimisson segir að ástæður þess að
þriðjungur hjónabanda endi með skilnaði séu mismun-
andi en hann var gestur í þættinum Ísland vaknar á
K100 í gærmorgun. Þórhallur, sem búsettur er í Sví-
þjóð, heldur reglulega hjónanámskeið hér á landi við
miklar vinsældir. „Ég hef haldið þessi námskeið á
hverju ári í 23 ár,“ sagði Þórhallur og skilja mátti á hon-
um að þörfin væri mikil. Hann sagði meðal annars að
þegar börn væru í spilinu væri mikilvægt að reyna að
skilja „vel“. Viðtalið er að finna í heild sinni á k100.is.
Séra Þórhallur Heimisson var gestur þáttarins Ísland vaknar.
Mikilvægt að skilja „vel“
K100
Stöð 2 sport
Omega
05.00 Á göngu með
Jesú Vitnisburðir
06.00 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýmsum
áttum.
06.30 Gömlu göt-
urnar Kennsla með
Kristni Eysteinssyni
07.00 Joyce Meyer
Einlægir vitnisburðir
úr hennar eigin lífi og
hreinskilin umfjöllun
um daglega göngu
hins kristna manns.
07.30 Benny Hinn
Brot frá samkomum,
fræðsla og gestir.
08.00 Omega Ís-
lenskt efni frá mynd-
veri Omega.
09.00 David Cho Dr.
David Cho prédikar.
09.30 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson
fjallar um málefni
Ísraels.
10.30 Með kveðju frá
Kanada Alfons
Hannesson
11.30 La Luz (Ljósið)
Með Howard og Sue
King.
12.00 Billy Graham
Sýnt frá samkomum
Billy Grahams.
13.00 Joyce Meyer
Einlægir vitnisburðir
úr hennar eigin lífi og
hreinskilin umfjöllun
um daglega göngu
hins kristna manns.
13.30 The Way of the
Master
14.00 Í ljósinu Ýmsir
gestir og vitn-
isburðir.
15.00 Jesús Kristur
er svarið Þátturinn
fæst við spurningar
lífsins: Hvaðan
komum við? Hvað
erum við að gera
hér? Hvert förum
við? Er einhver til-
gangur með þessu
lífi?
15.30 Time for Hope
Dr. Freda Crews
spjallar við gesti.
16.00 Country Gosp-
el Time Tónlist og
prédikanir
16.30 Michael Rood
Michael Rood fer
ótroðnar slóðir þeg-
ar hann skoðar ræt-
ur trúarinnar út frá
hebresku sjón-
arhorni.
17.00 Í ljósinu Ýmsir
gestir og vitn-
isburðir.
18.00 Kall arnarins
18.30 In Search of
the Lords Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph
Prince-New Crea-
tion Church