Morgunblaðið - 21.01.2019, Page 13

Morgunblaðið - 21.01.2019, Page 13
- vinsælasti vefur landsins SMARTLAND MÖRTUMARÍU NÝR SJÓNVARPSÞÁTTUR Á SMARTLANDI Heimilislíf eru nýir þættir á Smartlandi í umsjón Mörtu Maríu Jónasdóttur. Í þáttunum heimsækir Marta María áhugaverða Íslendinga sem eiga það sameiginlegt að hafa unun af því að gera vistlegt í kringum sig. Heimili Sölva Tryggvasonar er eins og ævintýraheimur og langt frá því að vera eins og heima hjá öðrum. Þættirnir Heimilislíf hafa fengið framúrskarandi viðtökur!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.