Morgunblaðið - 21.01.2019, Page 29

Morgunblaðið - 21.01.2019, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2019 »Tvær sýningar voru opnaðar í Ásmundarsafni í fyrradag, annars vegar ný yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar, Undir sama himni, og hins veg- ar Skúlptúr og nánd, sýning á verkum Sigurðar Guðmunds- sonar. Á báðum er sjónum beint að verkum listamanna sem prýða almenningsrými og nálg- un þeirra við list sem hluta af daglegu umhverfi manna. Sjá má minni frummyndir verka, skissur og teikningar auk lista- verka sem eru einkennandi fyrir list Ásmundar og Sigurðar. Sýningar á verkum Ásmundar Sveinssonar og Sigurðar Guðmundssonar opnaðar í Ásmundarsafni Spáð og spekúlerað Gestir spáðu og spjölluðu um verk sem þeir skoðuðu. Gaman Hafdís Jónsdóttir, Björn Leifsson og Einar Örn Benediktsson. Fjölmenni Margt var um manninn á sýningunum tveimur í Ásmundarsafni. Hér gefur að líta eitt af verkum Sigurðar en sýning hans heitir Skúlptúr og nánd. Mannfagnaður Ævinlega er gaman að sýna sig og sjá aðra á opnunum list- sýninga, þó verkin séu auðvitað það sem dregur fólk að slíkum viðburðum. ICQC 2018-20 Við notum ekki MSG í súpuna okkar. Hún fæst í öllum helstu matvöruverslunum og stórmörkuðum landsins. Súpan er fullelduð og aðeins þarf að hita hana upp Kampakátir Það fór vel á með þeim félögum Magnúsi Árna Skúlasyni, listamanninum Sigurði Guðmundssyni og höfundi verka á annarri sýning- unni, Jóni Gunnari Jónssyni og Friðriki Þór Friðrikssyni. Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.