Morgunblaðið - 21.01.2019, Page 30

Morgunblaðið - 21.01.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tón- list, umræðum um mál- efni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Söng- og leikkonan Peggy Lee lést á heimili sínu í Bel Air á þessum degi árið 2002. Dánarorsökin var sykur- sýki og hjartaáfáll. Lee varð 81 árs gömul en hún fæddist 26. maí árið 1920. Hún var dóttir innflytjenda sem komu frá Noregi og Svíþjóð til Bandaríkjanna og hlaut nafnið Norma Deloris Egstrom. Síðar tók hún upp listamannsnafnið Peggy Lee. Ferill hennar spann- aði yfir sex áratugi og þótti hún ansi fjölhæf söngkona þó að djassinn hafi verið hennar aðaltegund tónlistar. Meðal hennar vinsælustu laga voru „Fever“ og „Big Spender“. Söng- og leikkonan lést árið 2002. Dánardagur Peggy Lee 20.00 Hugarfar Hugarfar eru fróðlegir þættir um heilsufar og lífsstíl í umsjá hjúkrunarfræðingsins Helgu Maríu Guðmunds- dóttur. 20.30 Fasteignir og heimili 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.44 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 Síminn + Spotify 12.10 Everybody Loves Raymond 12.33 King of Queens 12.55 How I Met Your Mot- her 13.19 Dr. Phil 13.50 Viltu lifa lengur? 13.50 Black-ish 14.03 Black-ish 14.27 Crazy Ex-Girlfriend 15.13 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.21 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.08 How I Met Your Mot- her 17.31 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw. 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Superstore 20.10 The F-Word USA 21.00 Escape at Danne- mora 21.50 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjöl- skyldu sem öll tengist lög- reglunni í New York með einum eða öðrum hætti. Bannað börnum yngri en 12 ára. 22.35 Chance 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS Los Angeles 02.20 Code Black 03.10 The Gifted 03.55 The Chi Sjónvarp Símans EUROSPORT 20.00 Ski Jumping: World Cup In Zakopane, Poland 21.30 Biat- hlon: World Cup In Ruhpolding, Germany 22.25 News: Eurosport 2 News 22.35 Tennis: Australian Open In Melbourne 23.30 DR1 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Sporløs 19.45 Madmagasinet: Rugbrød 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Mord i Wales 22.50 Bedrag 23.50 I farezonen DR2 17.40 Goddag, mit navn er Hitler 19.00 Nak & Æd – en kob i Ca- meroun 19.45 Peitersen og Feldthaus 20.30 Skål for Europa – med Anders Fogh Rasmussen 21.00 Danskerne i Sydafrika 21.30 Deadline 22.00 Olivers testamente 23.00 Farvel til mor- mon-kulten NRK1 16.15 Helt Ramm: Vinter-LOL 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Billedbrev: Portrett San- tiago de Chile 16.55 Mord i pa- radis 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Hva fei- ler det deg?: Når du kan dø av kaldt vann 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Kriger 21.55 Distriktsnyheter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Vera 23.45 Crimson Peak NRK2 12.35 Viten og vilje: Når sæd- cella svikter 13.10 Jegerliv 13.40 Midt i naturen 14.35 Virkelighetens arvinger: Familien Resino 15.05 Sveriges beste sykehjem 16.05 Mord i paradis 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Det gode liv i Alaska 18.45 Super- hundene: Carine og Tiko 19.25 Utrulege ritual: Moder jord 20.20 Planeten vår II 21.10 Planeten vår II – bak kamera 21.20 Urix 21.40 Svenska akademien – et lukket selskap 22.40 Far til fire- …hundre 23.30 Statistikk, makt og manipulasjon SVT1 12.20 Stjärnorna på slottet 13.20 Skavlan 14.20 Festivi- tetssalongen 15.45 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.15 Kulturnyheterna 17.28 Sportnytt 17.33 Lokala nyheter 17.45 Hemma igen 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Idrottsgalan 21.30 Mannen under trappan 22.15 Rapport 22.20 Fimpen 23.45 Hemma igen SVT2 15.15 Gudstjänst 16.00 Små mer eller mindre kända museer 16.10 Örtskolan 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Historiejägarna 17.30 I trollkarlens hatt 18.30 Förväxlingen 19.00 Vetenska- pens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.56 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Dox: Den bortglömda krig- aren 22.15 Agenda 23.00 Dolla- gattis 23.30 Hundra procent bonde RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2011-2012 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni (e) 14.15 Úr Gullkistu RÚV: Tónahlaup (e) 14.50 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (e) 15.30 Hundalíf (e) 15.40 Silfrið (e) 16.50 Svíþjóð – Noregur (HM í handbolta) Bein út- sending frá leik Svíþjóðar og Noregs á HM. 18.40 Táknmálsfréttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Baráttan við auka- kílóin (How to Lose Weight Well II) 20.50 Bækur sem skóku samfélagið (Babel: Böc- kerna som skakade folk- hemmet) Stuttir sænskir heimildarþættir. 21.00 Framúrskarandi vin- kona (My Brilliant Fri- end) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rýnt í Frank Gehry (Getting Frank Gehry) Heimildarmynd um Frank Gehry, einn fremsta arki- tekt heims. 23.20 Lof mér að lifa (Seinni hluti) Íslensk heimildarmynd í tveimur hlutum þar sem kafað er ofan í sögurnar og at- burðina á bak við kvik- myndina Lof mér að falla. Atriði í myndinni geta vakið óhug. (e) 00.15 Kastljós (e) 00.30 Menningin (e) 00.40 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.30 The Mindy Project 07.50 Friends 08.15 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.40 Great News 10.00 Project Runway 11.35 Heimsókn 12.00 Landnemarnir 12.35 Nágrannar 12.55 Britain’s Got Talent 14.55 The Great British Bake Off 15.55 Grand Designs 16.40 The Big Bang Theory 17.00 Bold and the Beautiful 17.23 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Mindy Project 19.50 God Friended Me 20.35 Manifest 21.20 True Detective 22.15 Insecure 22.45 60 Minutes 23.30 Hand i hand 00.15 The Little Drummer Girl 01.00 Outlander 01.55 Sharp Objects 02.45 Sharp Objects 03.30 Sharp Objects 04.20 Agnelli 06.00 Myndbönd 16.30 Lost in Translation 18.15 So B. It 19.55 Duplicity 22.00 Horrible Bosses 23.40 American Heist 01.15 Adult Life Skills 02.50 Horrible Bosses 20.00 Samgönguáætlun Vesturlands (e) Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa mótað stefnu í sam- göngumálum á Vesturlandi til næstu ára. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. 20.30 Taktíkin 21.00 Samgönguáætlun Vesturlands (e) 21.30 Taktíkin Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.44 Latibær 16.53 Pingu 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörgæsirnar frá M. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Pingu 18.55 Mamma Mu 19.00 Angry Birds 07.45 Fulham – Tottenham 09.25 Bournemouth – West Ham 11.05 Messan 12.05 New Orleans Saints – LA Rams 14.25 Kansas City Chiefs – New England Patriots 16.45 Norwich – Birm- ingham 18.25 Spænsku mörkin 18.55 Ítölsku mörkin 2018/2019 19.25 Juventus – Chievo 21.30 Genoa – AC Milan 23.10 Huddersfield – Man- chester City 07.15 Wolves – Leicester 08.55 Newcastle – Cardiff 10.35 Liverp. – Crystal P. 12.15 Huesca – Atletico Madrid 13.55 Genoa – AC Milan 16.05 Frosinone – Atalanta 17.45 Napoli – Lazio 19.25 Football L. Show 19.55 Bolton – WBA 22.00 Spænsku mörkin 22.30 Ítölsku mörkin 23.00 NBA 23.25 Juventus – Chievo 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Afbrýði, ástir og útburðarvæl. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Fílharm- óníusveitar Franska útvarpsins sem fram fór í Philarmonie- tónleikahúsinu í París 23. nóv- ember sl. Á efnisskrá eru verk eftir Maurice Ravel, Francis Poulenc og Claude Debussy. Einleikarar eru systurnar Kahtia og Gvantsa Buni- athisvhili á píanó og saxófónleik- arinn Claude Delangle. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Marsibil Clausen. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Undirrituð hefur lengi haft mikinn áhuga á mat. Að borða hann er þó helsta áhugamálið en skemmtilegt er þó líka að elda hann, mynda hann, skrifa um hann og lesa. Síðast en ekki síst er skemmtilegt að horfa á hina ýmsu matreiðsluþætti sem finna má á skjánum. Jamie Oliver er duglegur að kenna heimsbyggðinni að elda og um þessar mundir er verið að sýna tvo þætti þar sem hann er við stjórnvölinn; Jamiés Quick and Easy food og Jamie Cooks Italy, sem er enn betri en sá fyrrnefndi. Bretar gera líka þætti um kökubakstur og það er stór- skemmtilegt að fylgjast með The Great British Bake Off þar sem bakað er af kappi. Það er ekki laust við að mað- ur fái vatn í munninn þegar horft er á alla þessa dásam- legu kokkaþætti og oftar en ekki enda ég í eldhúsinu að bardúsa og baka súkkulaði- bitakökur eða bananabrauð, svona rétt fyrir svefninn. Svo til að friða samviskuna er ágætt að horfa á þáttinn Lose weight for good. Þar er ald- eilis farið yfir megrunarkúra og mataræði. Eitt eiga þó þessir þættir allir sameiginlegt. Ég verð alltaf alveg svakalega svöng. Eiginlega bara hungurmorða! Hungurmorða yfir sjónvarpinu Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Morgunblaðið/Eggert Kökur Gott er að baka köku eftir sjónvarpsgláp. Erlendar stöðvar 16.25 Táknmálsfréttir 16.50 Spánn – Brasilía (HM í handbolta) Bein útsending frá leik Spánar og Brasilíu á HM karla í handbolta. 19.20 Króatía – Þýskalands (HM í handbolta) Bein út- sending frá leik Króatíu og Þýskalands í milliriðli á HM karla í handbolta. RÚV íþróttir 19.35 Mom 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.55 Who Do You Think You Are? 22.00 The Detour 22.25 Game of Thrones 23.20 Big Love 00.10 Stelpurnar 00.35 Supernatural 01.15 Mom 01.40 Seinfeld 02.05 Friends Stöð 3 Þriðja sería amerísku stjörnuleitarinnar, American Idol, var sýnd í sjónvarpi á þessum tíma árið 2004. Fyrir slysni lak í fjölmiðla listi yfir lög sem ekki voru leyfileg í áheyrnarprufunum það árið. Á listanum voru meðal annars lögin „Candle In The Wind“ með Elton John og „Fallin“ með Aliciu Keys. Þar voru einnig lög eftir Bruce Springsteen, Mariuh Carey, No Doubt, R. Kelly, Tom Petty, Korn og Linkin Park. Ástæðan var annars vegar áhyggjur af kostnaði við að fá að nota lögin og hins vegar vildu sumir höfundar ekki að lög sín heyrðust í þættinum. Ekki var leyfilegt að syngja lag Aliciu Keys. Lög á bannlista K100 Stöð 2 sport Omega 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire Stöð 2 bíó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.