Morgunblaðið - 26.01.2019, Síða 34
34 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2019
(Matt. 17)
Orð dagsins:
Dýrð Krists.
AKURINN kristið samfélag | Samkoma kl.
14. Biblíufræðsla, söngur og bæn.
ÁRBÆJARKIRKJA | Taize-guðsþjónusta kl.
11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar
og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur
undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnu-
dagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheim-
ilinu í umsjá Önnu Sigríðar Helgadóttur og
Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Séra Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni annast
samverustund sunnudagaskólans. Félagar úr
Kór Áskirkju leiða messusönginn. Orgelleikari
er Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi að messu
lokinni.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í
Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stund-
inni hafa Sigrún Ósk, Þórarinn Kr. og Guð-
mundur Jens.
Síðdegisguðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl.
17. Ræðumaður; Laufey Birgisdóttir fram-
kvæmdastjóri ABC barnahjálpar. Lærisveinar
hans leiða sönginn. Ástvaldur er organisti,
Margrét djákni og sr. Hans Guðberg leiða
stundina.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta í umsjá Steinunnar Þorbergsdóttur og
Steinunnar Leifsdóttur kl. 11. Organisti er Örn
Magnússon. Tómasarmessa kl. 20. Kristilega
skólahreyfingin heldur upp á 40 ára afmæli
sitt. Tónlist leiða Matthías Baldursson og Páll
Kristrúnar Magnússon ásamt Hljómsveit KSS.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnastarf kl. 11. Daníel
Ágúst, Sóley Adda og Pálmi. Guðsþjónusta kl.
14. Kór Bústaðakirkju og Antonia Hevesi.
Messuþjónar aðstoða, prestur er Pálmi Matt-
híasson.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11, prestur
er Guðmundur Karl Brynjarsson, organisti er
Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Félagar úr Sam-
kór Kópavogs syngja. Barn verður skírt í mess-
unni. Sunnudagaskóli í kapellu á neðri hæð.
Veitingar í safnaðarsal eftir messu.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs, Landa-
koti | Messa sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl.
10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á
ensku. Virka daga kl. 18, og má. mi. og fö. kl.
8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er vigil-
messa.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Prestur er
Sveinn Valgeirsson, Kári Þormar er organisti
og Dómkórinn syngur. Barnastarf á kirkjuloft-
inu. Minnum á bílastæðin við Alþingi, gegnt
Þórshamri.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
10.30. Söngur, sögur og fræðsla. Sr. Þorgeir
sér um stundina ásamt aðstoðarleiðtogum.
Ávextir og litastund í lokin. Gospelmessa kl.
20. Stúlknakórinn Liljurnar syngja, stjórnandi
Hlín Pétursdóttir Behrens, undirleikari er
Tryggvi Hermannsson. Alda Björg Lárusdóttir
flytur vitnisburð. Prestur er Ólöf Margrét
Snorradóttir.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunn-
arsson þjónar og prédikar. Kór kirkjunnar syng-
ur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur org-
anista. Barnastarf kirkjunnar á sama tíma.
Marta og Ásgeir taka vel á móti börnunum
með gleði og söng. Kaffi og djús eftir stund-
ina.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Hljómsveit kirkj-
unnar leiðir sönginn. Umsjón hafa Erna Blön-
dal og Ragnheiður Kolbeins.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðs-
þjónusta sunnudag kl. 14. Sigurbjörn Þorkels-
son ljóðskáld og rithöfundur leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við
Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunn-
arssyni organista. Barnakór Fríkirkjunnar við
Tjörnina syngur undir stjórn Álfheiðar Björg-
vinsdóttur. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra
eru hvött til að mæta.
GLERÁRKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Umsjón Sunna Kristrún djákni. Barna- og
æskulýðskór Glerárkirkju syngur undir stjórn
Margrétar Árnadóttur kórstjóra. Undirleik ann-
ast Guðjón Jónsson.
GRAFARVOGSKIRKJA | Messa með altaris-
göngu kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir
þjónar og kór Grafarvogskirkju syngur. Organ-
isti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn kl.
11. Pétur Ragnhildarson hefur umsjón og Stef-
án Birkisson leikur á píanó.
GRAFARVOGUR - kirkjuselið í Spöng |
Selmessa kl. 13. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir
þjónar og Vox Populi syngur. Organisti er Hilm-
ar Örn Agnarsson.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. María
Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt messuhópi. Organisti er Ásta Haralds-
dóttir og félagar úr Kirkjukór Grensáskirkju
leiða söng. Samskot renna til Gideonfélags-
ins. Bænastund í kapellu kl. 10.15, heitt á
könnunni fyrir og eftir messu.
Síðdegissamvera eldri borgara miðvikudaginn
30.1. kl. 17.30-19. Guð og fuglarnir. Sveinn
Jónsson sýnir eigin ljósmyndir og segir frá.
Málsverður í safnaðarheimili á eftir. Þátttaka
tilkynnist í síma 528 4410 fyrir hádegi á
mánudag. Núvitundariðkun í kapellu kl. 18.15-
18.45 á fimmtudag.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta kl. 14 í hátíðarsal Grundar.
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir,
prédikar og vísiterar Grund. Auður Inga Ein-
arsdóttir, heimilisprestur, þjónar fyrir altari
ásamt sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur prófasti
og sr. Þorvaldi Víðissyni biskupsritara. Organ-
isti er Kristín Waage. Grundarkórinn leiðir
söng en einsöngvari er Jökull Sindri Gunn-
arsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA | Guðsþjónusta og
barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta og barna-
starf. Prestur er Leifur Ragnar Jónsson. Org-
anisti er Hrönn Helgadóttir og kór Guðríð-
arkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Böðvars
Bjarnasonar. Kirkjuvörður er Lovísa Guð-
mundsdóttir og meðhjálpari er Guðný Ara-
dóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl
Helgason messar, Hilmar Örn Agnarsson leik-
ur á orgelið og félagar í Barbörukórnum
syngja. Bylgja Dís leiðir fjölbreytta dagskrá í
sunnudagaskólanum. Hressing á eftir. Ferm-
ingarbarnahátíð kl. 18-21.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og
þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Fé-
lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Um-
sjón með barnastarfi hafa Inga Harðardóttir,
Ragnheiður Bjarnadóttir og Karítas Pálsdóttir.
Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs
Bjarnasonar. Tónleikar kl. 16. Schola cantor-
um og 10 manna kammerhljómsveit flytja
Schnittke Requiem og nýja íslenska kórtónlist.
HÁTEIGSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta í
umsjá fræðslusviðs Biskupsstofu. Biblíu-
sögur, brúðuleikrit, bænastöðvar og almennur
söngur. Séra Hildur Björk Hörpudóttir og Sindri
Geir Óskarsson. Boðið verður upp á pylsur og
djús í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lok-
inni.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Fjölskyldu-
messa kl. 11. Biblíusaga, söngur og gleði. At-
hugið að sunnudagaskólinn er hluti af þessari
stund. Um messuna sjá sr. Karen Lind, Mark-
ús og Heiðbjört.
HRAFNISTA Hafnarfirði | Guðsþjónusta kl.
11 í Menningarsalnum. Hrafnistukórinn leiðir
safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri er Böðvar
Magnússon. Ritningarlestra les Kristín Páls-
dóttir. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjón-
ar fyrir altari.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11.Translation into English. Sam-
koma á spænsku kl. 13. Reuniónes en
español. Samkoma á ensku kl. 14. English
speaking service.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Almenn sam-
koma með lofgjörð og fyrirbænum kl. 13.
Börnin byrja inni á sal með foreldrum/
forsjáraðilum, en á meðan samkoman varir
verður sérstök fræðsla fyrir þau. Sigríður
Schram prédikar. Heilög kvöldmáltíð í umsjón
safnaðarprests. Kaffi og samfélag eftir stund-
ina.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Félagar úr Kór Kefla-
víkurkirkju ásamt Arnóri Vilbergssyni organista
opna helgihald kl. 11. Systa, Helga og Jó-
hanna leiða sunnudagaskólabörn í Kirkjulund.
Stefán Jónsson og Guðrún Hákonardóttir eru
messuþjónar. Þórdís Lúðvíksdóttir og ferming-
arforeldar reiða fram súpu með brauði. Sr.
Erla Guðmundsdóttir þjónar.
KOLAPORTIÐ | Kolaportsmessa kl. 14, sr.
Díana Ósk Óskarsdóttir, sr. Fritz Már Jörg-
ensson og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjóna.
Þórður Sigurðsson sér um tónlistarflutning.
Áður en athöfnin byrjar er hægt að koma fyr-
irbænaefnum til prestanna. Í lok stundarinnar
verður fyrirbæn og smurning. Messan fer fram
á kaffistofu Kolaportsins, þar er hægt að
kaupa sér kaffi og með því.
KÓPAVOGSKIRKJA | Tónlistarmessa kl. 11.
Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt Ástu Ágústsdóttur, djákna. Kór
Kópavogskirkju syngur undir stjórna Lenku
Mátéová, kantors kirkjunnar. Fermingar-
börnum og foreldrum þeirra sérstaklega boðið
til messunnar. Fundur um fermingar vorsins
eftir messu. Sunnudagaskólinn verður á sama
tíma í safnaðarheimilinu Borgum.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurð-
ardóttir, þjónar ásamt prestum kirkjunnar.
Magnús Ragnarsson er organisti. Við athöfn-
ina syngja Kór Langholtskirkju og Gradualekór
Langholtskirkju en stjórnandi kórsins er Þor-
valdur Örn Davíðsson. Hafdís Davíðsdóttir og
Sara Gríms taka á móti börnunum í barna-
starfinu. Að messunni lokinni verður léttur há-
degisverður í safnaðarheimilinu.
LAUGARNESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 með sr. Davíð Þór og sr. Hjalta
Jóni. Kaffi og samvera á eftir. Betri stofan, Há-
túni 12. Helgistund með sr. Davíð Þór og sr.
Hjalta Jóni kl. 13.
Þriðjudagur 29.1. Kyrrðarbæn kl. 20. Kristileg
íhugun. Miðvikudagur 30.1. Félagsmiðstöðin
Dalbraut 18-20 kl. 14. Helgistund með sr.
Davíð Þór og Arngerði Maríu. Fimmtudagur
31.1.
Foreldrasamvera á Kaffi Laugalæk kl. 9.30-
11.30. Athugið breyttan tíma.
Kyrrðarstund í Áskirkju kl. 12. Opið hús í Ás-
kirkju kl. 13.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli
kl. 11. Þar verður mikið sungið, brúðuleikhús
o.fl. Kvöldguðsþjónusta kl. 20 þar sem kór
Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars
Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
þjónar fyrir altari.
MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista.
Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn leiðir helgi-
haldið. Meðhjálpari er Hildur Backman.
Sunnudagaskóli kl. 13. Umsjón hafa Bella og
Þórður.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju
leiða safnaðarsöng. Organisti er Steingrímur
Þórhallsson. Prestur er Skúi S. Ólafsson. Um-
sjón hafa Katrín Helga Ágústsdóttir, Margrét
Heba Atladóttir og Ari Agnarsson. Samfélag og
kaffisopi á Torginu eftir messu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík |
Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Heiðar
Örn Hönnuson og Regína Rósa Harðardóttir.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Sr. Pétur þjónar fyr-
ir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Gitar
Islandico sér um tónlistina. Kristniboðskynn-
ing, verður frá Sambandi íslenskra kristni-
boðsfélaga. Ólafur Kristjánsson tekur vel á
móti öllum. Maul eftir messu.
SALT kristið samfélag | Sameiginlegar sam-
komur Salts og SÍK kl. 17 alla sunnudaga í
Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.
Ræðumaður er Björn Inge Furnes Aurdal.
Barnastarf. Túlkað á ensku.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Sr. Ólafur Jóhann leiðir samveruna. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
prédikar. Félagar úr Kór Seljakirkju leiða söng.
Organisti er Tómas Guðni Eggertsson.
Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 15.30.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og
Tómas Guðni leikur á píanó.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta
og sunnudagaskóli kl. 11. Bjarni Þór Bjarna-
son, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stef-
ánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór
Seltjarnarneskirkju leiða almennan safn-
aðarsöng. Leiðtogar sjá um sunnudagaskól-
ann. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í
safnaðarheimilinu.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa sunnu-
dag kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson annast
prestsþjónustuna. Guðfræðinemar aðstoða
við helgihaldið. Óháði kórinn syngur. Organisti
og kórstjóri er Kristján Hrannar Pálsson.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Henn-
ing Emil Magnússon prédikar og þjónar fyrir
altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og
organisti er Kristín Jóhannesdóttir. Bára Dís
Böðvarsdóttir tónlistarnemi leikur á píanó.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Djús og kaffi í
safnaðarheimili eftir messu. Sjá www.garda-
sokn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Tónlistar-
guðsþjónusta kl. 11. Karlakórinn Þrestir syng-
ur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Sunnudagaskólinn kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í
umsjá Maríu og Bryndísar. Hressing í safn-
aðarsal eftir guðsþjónustur.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar og kirkjukórinn
leiðir söng undir stjórn Stefáns H. Kristins-
sonar organista. Meðhjálpari er Pétur R. Guð-
mundsson.
Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonHólar í Hjaltadal Hóladómkirkja.
PON Pétur O. Nikulásson ehf.
Melabraut 21, 220 Hafnarfjörður | Sími: 580 0110 | pon.is
skotbómulyftara
AG línan frá Manitou býður meðal
annars upp á nýtt ökumannshús
með góðu aðgengi og útsýni.
HANNAÐUR TIL AÐ
VINNA VERKIN
NÝ KYNSLÓÐ
• DSB stjórntakkar
• JSM stýripinni í fjaðrandi armi
• Stýrð stjórnun og hraði á
öllum glussahreyfingum
• Virk dempun á bómu