Morgunblaðið - 26.01.2019, Page 44

Morgunblaðið - 26.01.2019, Page 44
44 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2019 Það svarar varla kostnaði að leysa upp fjölskylduboð út af því hvort segja skuli Hvannadalshnjúkur eða Hvannadalshnúkur. Þó má vel efna til átthagarígs, því Árnastofnun kveður sagt hnjúkur um allt Norður- land og Austurland nema sunnanvert, en hnúkur um Suður- og Vesturland. Málið 26. janúar 1875 Hegningarhúsið við Skóla- vörðustíg í Reykjavík var tekið í notkun. Fyrsti fanginn var 22 ára. Hann hafði fengið sextán mánaða dóm fyrir þjófnað og tilraun til inn- brots. Notkun þess var hætt 2016. 26. janúar 1894 Hið íslenska kvenfélag var stofnað í Reykjavík. Stofn- fundinn sóttu um tvö hundr- uð konur. Þetta hefur verið talin fyrsta íslenska kvenrétt- indahreyfingin. 26. janúar 1904 Kvenfélagið Hringurinn var stofnað í Reykjavík. Stofn- endur voru 46. Hringurinn er líknarfélag sem hefur á seinni árum einbeitt sér að málefnum sjúkra barna, með- al annars á Landspítalanum. 26. janúar 1906 Verkamannafélagið Dags- brún í Reykjavík var stofnað. Það var lengi stærsta verka- lýðsfélag á Íslandi en samein- aðist fleiri félögum í Eflingu árið 1998. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist … 5 4 1 6 3 2 7 8 9 3 7 2 9 8 5 6 1 4 8 6 9 4 7 1 2 3 5 1 8 7 5 6 9 3 4 2 4 2 3 8 1 7 5 9 6 9 5 6 3 2 4 8 7 1 7 1 8 2 4 6 9 5 3 6 9 4 7 5 3 1 2 8 2 3 5 1 9 8 4 6 7 6 3 9 8 7 1 2 4 5 2 8 4 5 3 9 7 1 6 5 7 1 2 4 6 8 9 3 3 9 6 1 8 7 5 2 4 4 2 8 3 6 5 9 7 1 1 5 7 9 2 4 6 3 8 8 1 5 7 9 3 4 6 2 7 6 3 4 5 2 1 8 9 9 4 2 6 1 8 3 5 7 3 2 9 5 7 8 6 4 1 6 8 1 4 2 3 9 7 5 7 4 5 9 6 1 3 2 8 5 3 7 1 8 4 2 6 9 1 9 2 3 5 6 7 8 4 4 6 8 7 9 2 5 1 3 8 7 3 6 1 5 4 9 2 2 5 6 8 4 9 1 3 7 9 1 4 2 3 7 8 5 6 Lausn sudoku 2 7 8 8 5 6 4 7 1 5 7 6 3 4 1 7 5 6 2 7 1 4 1 2 3 5 3 2 4 2 8 3 9 1 1 4 8 1 7 2 6 9 2 4 6 4 7 6 1 9 9 6 8 9 7 8 6 4 3 4 5 5 3 7 8 6 1 5 6 7 8 7 1 9 3 9 1 4 8 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl V A N I Ð Í L H X E E H F P D E O F V K G Q E V N J Q A R F M T B O L Y E F K L S M I N X U M E P B B D B C Ð T Q W G D T P F M Y B I R B B R H U M F H I B K L H Ð U A Ð L Q M A U R J M Y E A U I U Y F D A O O R U G F G P Q L Ð R B I C R G J R V I Ð E A Q T N U G L F S X M A Ð N N G S L R V L M A A J R S E A N E N R E K U S I P Q Ð J P A T Ö N X T B I L O R I H G I F B K I N I G S S D Y N R E N V N N F V S R R D S N N A Y A P V S U Q W E I X U I N I A U W J K A Ó L F L Y Ð G F T L K G O T M W Ú N D B N Q N I E Ð Z G R Ð I L H Q R A Q Y T A C V Z U I O W D Ó W S G B A A H Ð T I L R A U N A S T J Ó R I Q A W M A K G X O D Y S B L E Þ H L P A Arfsögnum Brauðskorpan Brúkanlegir Eyðublaðinu Fylgjandi Hlíðina Hrufluðum Lagmetisiðnað Organdi Sniðgengi Steðjaði Tilraunastjóri Vefurinn Veðurfarsins Óverulegu Þjóðkirkjan Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Úfna Snaga Gróft Jálks Eigra Öflug Ofboð Gömul Látið Urmul Árnir Linni Sjúga Ríkt Rífur Blákaldur Lima Rimpa Lok Fjár 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 4) Átök 6) Húsgafl 7) Fugl 8) Liðamót 9) Afls 12) Síða 16) Gagnleg 17) Ráin 18) Útilega 19) Æsti Lóðrétt: 1) Áhalds 2) Ósoðið 3) Faðms 4) Álfta 5) Öngul 10) Falleg 11) Sigrað 13) Íláts 14) Agnúi 15) Ögnin Lausn síðustu gátu 304 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g3 O-O 5. Bg2 d6 6. Rf3 Rbd7 7. O-O e5 8. Rd5 Rxd5 9. cxd5 Eitt af því sem hefur ávallt einkennt skákstíl stórmeistarans Margeirs Péturssonar (2.386) er mikil út- sjónarsemi í erfiðum stöðum. Grípa þurfti til þess eiginleika hans í skák gegn þýska stórmeistaranum Daniel Fridman (2.662) á atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Tallinn í Eistlandi og haldið var til minningar um skák- goðsögnina Paul Keres. Margeir lék síðast með svörtu 9. ... Hf8-e8?? og því var svarað með 10. Da4! og bisk- upinn á b4 er að falla í valinn. Fram- haldið varð: 10. ... e4 11. Rg5 e3 12. Rxf7? þessi leikur gefur svörtum kost á að halda taflinu gangandi en ná- kvæmara var 12. Bxe3! Hxe3 13. Rxf7! De8 14. fxe3 og svarta staðan er töp- uð. 12. ... Kxf7 13. fxe3+ Rf6 14. Dxb4 og verða lok skákarinnar sýnd í næsta þætti. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Liðugur samgangur. V-Enginn Norður ♠K42 ♥KD9 ♦K ♣ÁDG854 Vestur Austur ♠6 ♠D973 ♥10643 ♥ÁG8 ♦G10943 ♦ÁD87 ♣K93 ♣106 Suður ♠ÁG1085 ♥752 ♦652 ♣72 Suður spilar 4♠. Ekki allir, en flestir fóru niður á 4♠ í þessu spili Reykjavíkurmótsins. Hvern- ig stendur lesandinn sig í þeim saman- burði? Útspilið er tígulgosi, austur drepur og spilar meiri tígli. Einn sagnhafi prófaði þetta: Tromp- aði tígulinn smátt, spilaði spaða undan kóngnum og svínaði gosanum. Svínaði laufi, tók laufás og stakk lauf. Spilaði loks spaða á kóng. Hér hefði verið hægt að leggja upp í 3-2 spaðalegu, en fjórliturinn í austur var nú óviðráð- anlegur. Mesti vandinn er sá að komast ekki tvisvar heim til að svína í laufi. Þann vanda má leysa með því að trompa tígulinn í slag tvö með KÓNG! Við það liðkast samgangurinn og framhaldið verður: spaði á gosa, laufi svínað, spaði á tíu og spaðaás, laufi svínað og laufás. Þar sem spilið vannst skipti austur yfir í lítið hjarta í öðrum slag og þá var hægt að svína svörtu litunum þvers og kruss. Fallegar vörur fyrir heimilið Sendum um land allt Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is Margar gerðir af barstólum í textílleðri Verð frá 13.500 kr. Sálm. 86.5 biblian.is Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.