Morgunblaðið - 08.02.2019, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.02.2019, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2019 Við höfum fengið frost og snjó en svo virðist sem geð- vondar lægðir, sem gengið hafa yfir okkur, hafi verið færri í vetur en undanfarin ár; alltént man ég ekki eftir því að fréttamenn sjónvarps- stöðvanna hafi hent sér út í bálið í beinni útsendingu fyrr en í austanhvellinum nú í vikunni. Stöð 2 var þar að verki enda virðist vera betra í úlp- um fréttamanna þar en á RÚV. Og betri viðspyrna í skónum. Öllum að óvörum var hinn þráðbeini frétta- maður Jóhann K. Jóhanns- son þó ekki á vettvangi á Hellisheiðinni, heldur Sig- hvatur Jónsson. Til að gera langa sögu stutta stóð hann sig með stakri prýði og gaf Jóhanni ekkert eftir. Sighvatur söng í útsend- ingunni, sem fréttamenn mættu gera miklu meira af í beinni, og fauk hér um bil um koll undir lokin áður en hann sendi (snjó)boltann aftur heim í stúdíóið. Undan vindi. Ein grundvallarmistök gerði hann þó. Hvati, þegar maður hendir sér í beina í slagveðri þá hefur maður Harald Ólafsson veðurfræð- ing með sér! Það dýpkar fréttina – og lægðina um leið. Haraldarlaus frétta- maður í fárviðri er eins og Ómarslaus Bubbi að lýsa boxi. Hvatvísi að skilja Harald eftir heima Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Morgunblaðið/Stella Andrea Sighvatur Tók lægðina á kassann og brast í söng. 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Á þessum degi árið 1983 voru BRIT-verðlaunin af- hent í London. Bítillinn Sir Paul McCartney var val- inn besti söngvarinn og Kim Wilde besta söng- konan. Hljómsveitin Dire Straits þótti besta breska hljómsveitin og Yazoo voru nýliðar ársins. Hart var barist um lag ársins en tilnefnd voru lögin „Eye Of The Tiger“, „Fame“ og „Come On Eileen“ og sigraði það síðastnefnda sem flutt var af Dexy’s Midnight Runners. Söngkonan Barbra Streisand átti svo plötu ársins, Memories. Heiðursverðlaun fyrir ævi- langt framlag sitt til tónlistar hlaut Pete Towns- hend. Bresku tónlistarverðlaunin 1983 20.00 Kíkt í skúrinn Frá- bær bílaþáttur fyrir bíla- dellufólkið: Kíkt í skúrinn með Jóa Bach. 20.30 Mannrækt (e) 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Samantekt úr bestu og áhugaverðustu viðtöl- unum. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 Þáttaröð 4 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.45 Family Guy 14.10 The Biggest Loser 14.55 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 Þáttaröð 6 19.00 Younger Liza Miller er fertug og nýfráskilin. Eftir árangurslausa leit að vinnu ákveður hún að gjör- breyta lífi sínu og þykjast vera 26 ára. Fljótlega fær hún draumastarfið og nýtt líf hefst sem kona á þrí- tugsaldri. 19.30 The Biggest Loser 21.00 The Bachelor 22.30 Snowpiercer Eftir misheppnaða tilraun til að koma í veg fyrir hnattræna hlýnun drepur ný ísöld allt líf á plánetunni fyrir utan íbúa Snowpiercer, lestar sem ferðast um heiminn og er knúin áfram af dul- arfullri eilífðarvél. Stétt- arskipting verður til innan lestarinnar en bylting kraumar undir niðri. 00.35 Þáttaröð 6 01.20 NCIS 02.05 NCIS: Los Angeles 02.50 The Walking Dead 03.35 The Messengers Sjónvarp Símans EUROSPORT 0.30 Snooker: World Grand Prix , United Kingdom 2.00 Biathlon: World Cup In Canmore, Canada 3.30 Snooker: World Grand Prix , United Kingdom 5.30 Biathlon: World Cup In Canmore, Canada DR1 0.30 Hercule Poirot: Dommen er afsagt 2.05 Bonderøven 2009 2.35 Kender du typen? 2017 3.15 Hammerslag 2017 4.00 Skattejægerne 2015 4.25 Udsen- delsesophør DR1 4.30 DR Fril- and: Steen og velfærden 5.00 De unge landmænd 5.30 Søren Ryge: Historier fra nullerne 5.55 Langt fra Borgen DR2 0.15 Kalifatets børn 1.15 Deadl- ine Nat SVT1 24.00 Rederiet 0.45 Kommiss- arie Bancroft 3.45 Sverige idag 4.15 Go’kväll 5.00 Morgonstud- ion SVT2 0.10 Min squad XL – meänkieli 0.45 Sportnytt 0.55 Nyhetstecken RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2012-2013 (e) 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 91 á stöðinni (e) 14.15 Úr Gullkistu RÚV: Toppstöðin (e) 15.05 Landakort (e) 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Ís- þjóðin með Ragnhildi Stein- unni (e) 15.45 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (e) 16.10 Treystið lækninum (Trust Me, I’m a Doctor III) (e) 17.05 Myndavélar (Kamera) (e) 17.15 Landinn (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ósagða sagan (Hor- rible Histories) 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 #12stig Upphitun fyrir fyrri undankeppni Söngvakeppninnar. 20.05 Gettu betur (MA – Versló) Bein útsending frá spurningakeppni fram- haldsskólanna sem einkenn- ist af stemningu og spennu. 21.15 Vikan með Gísla Mar- teini 22.00 Síðbúið sólarlag (Hold the Sunset) Gam- anþættir frá BBC með John Cleese í einu aðalhlutverk- anna. 22.35 Vera – Dauði fjöl- skyldumanns (Vera: Death of a Family Man) Bresk sakamálamynd. Bannað börnum. 00.05 The Usual Suspects (Góðkunningjar lögregl- unnar) Óskarsverðlauna- mynd frá árinu 1995. (e) Stranglega bannað börn- um. 01.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Friends 08.05 The Middle 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Restaurant Startup 10.20 Famous In Love 11.05 Arrested Develope- ment 11.30 Hið blómlega bú 12.05 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Diary of A Wimpy Kid 14.30 Swan Princess: A Royal Family Tale 15.55 Ég og 70 mínútur 16.30 First Dates 17.20 Fresh Off the Boat 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Impractical Jokers 19.50 Ghostbusters 21.35 12 Strong 23.50 Unlocked Hörku- spennandi mynd frá 2017 með Noomi Rapace og Or- lando Bloom í aðal- hlutverkum. 01.25 Jarhead 03.25 The Limehouse Go- lem 05.10 Friends 20.30 Sundays at Tiffanys 22.00 The Secret Life of Bees 23.50 Hancock 01.25 Money Monster 03.05 The Secret Life of Bees 20.00 Föstudagsþátturinn Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram und- an og fleira skemmtilegt. 20.30 Föstudagsþátturinn Helgin og tengd málefni. 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Kormákur 17.35 Ævintýraferðin 17.47 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.12 Tindur 18.22 Mæja býfluga 18.33 Zigby 18.44 Víkingurinn Viggó 19.00 Alpha og Omega 07.10 Barcelona – Valencia 08.50 Juventus – Parma 10.30 Njarðvík – Grindavík 12.10 Lazio – Empoli 13.50 Super Bowl LIII: LA Rams – New England Pat. 16.50 NFL Gameday 17.20 La Liga Report 17.50 Evrópudeildin 18.20 Valur – ÍR 20.10 Tindastóll – Stjarnan 22.10 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 23.50 UFC Now 2019 00.40 Real Valladolid – Vill- arreal 07.00 Villarreal – Espanyol 08.40 Roma – AC Milan 10.20 Chels. – Huddersf. 12.00 Leicester – Man. U. 13.40 Everton – Wolves 15.20 Premier League World 2018/2019 15.50 Njarðvík – Grindavík 17.30 Lazio – Empoli 19.10 PL Match Pack 19.40 Aston V. – Sheff. U. 21.45 Premier League Pre- view 2017/2018 22.15 Valur – ÍR 23.55 Chievo – Roma 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. Um- sjónarmenn eru Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Ill- ugadóttir. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Þuríður Sig- urðardóttir syngur nokkur lög, m.a. með Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. Umsjón: Jónatan Garð- arsson. (Frá því á mánudag) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.35 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Björg Magnúsdóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Erlendar stöðvar 17.03 Lestarklefinn Um- ræðuþáttur um menningu og listir. Umsjónarmenn eru Guðni Tómasson, Guð- rún Sóley Gestsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir. RÚV íþróttir 19.35 Mom 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Angie Tribeca 21.20 The Simpsons 21.45 Bob’s Burgers 22.10 American Dad 22.35 Game of Thrones 23.30 Eastbound & Down 24.00 Modern Family 00.25 Mom 00.50 Seinfeld 01.15 Friends Stöð 3 Grammy-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles á þessum degi fyrir fjórum árum. Breski sálar- söngvarinn Sam Smith var stjarna kvöldsins og hlaut fern verðlaun á hátíðinni. Hann var meðal annars valinn nýliði ársins og lagið hans „Stay With Me“ lag ársins. Hann var einnig verðlaunað- ur fyrir að vera eini tónlistarmaðurinn sem seldi yfir milljón eintök af plötunni sinni, In the Lonely Hour, bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum árið áð- ur. Í ræðu sinni þakkaði Smith manninum sem særði hann hjartasári því það hafi fært honum fjórar Grammy-styttur. Sigursæll árið 2015 Sam Smith var meðal annars nýliði ársins. K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Charles Stanl- ey 05.30 Tónlist 06.00 Times Square Church Upptökur frá Time Square Church. 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince- New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swagg- art 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 John Osteen 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gospel Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Fil- more 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince- New Creation Church 02.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? Kim Wilde er enn í fullu fjöri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.