Morgunblaðið - 22.02.2019, Page 31

Morgunblaðið - 22.02.2019, Page 31
Santropia Innsetningin umlukti fyrirsætur og gesti á sýningu Moncler. niður fæti í borginni, enda auglýst rækilega út um allar trissur. „Mon- cler lætur ekki sitt eftir liggja og hef- ur til dæmis komið fyrir gríðarlega stórum auglýsingaskiltum sem ná yf- ir heilu hliðarnar á mörgum háhýs- um borgarinnar. Áður en tískuhúsin kynna fatalínurnar hvílir mikil leynd yfir hvað þau muni sýna sem og allri umgjörðinni. Moncler var engin undantekning að þessu leytinu, þar á bæ var ekkert gefið upp áður en stóra stundin rann upp og nýja línan var afhjúpuð með pompi og pragt. Hátt á fjórða hundrað manns unnu með einum eða öðrum hætti að sýn- ingunni og um 5.000 gestir komu til að berja dýrðina augum.“ „Féll fyrir verkunum“ Ekki er öll sagan sögð um áhrif Hrafnhildar á ítölsku tískuna. Þær Lilja unnu í vikunni með Moncler að ljósmyndatöku þar sem verk Hrafn- hildar voru mynduð með hverri flík. Myndirnar verða notaðar í alls konar kynningarefni Moncler. Ítalska tískuævintýrið hófst þegar listrænn sjórnandi í teymi Mandrino sá verk Hrafnhildar í fjölmiðlum og „féll fyrir þeim“, eins og Lilja segir. „Verk hennar eru megininnblástur og uppistaða Moncler Grenoble-línu Mandrino. Í öllu þessu ferli þótti okkur rosalega gaman að sjá hvernig litir og loðfeldir voru valdir hárná- kvæmt í samræmi við verkin. Satt að segja urðum við alveg dolfallnar þeg- ar við sáum fatalínuna fullunna.“ Hrafnhildur kemur víðar við á Ítalíu í ár, því hún verður fulltrúi Ís- lands á Feneyjatvíæringnum í maí. Þar ætlar hún að setja upp sína ell- eftu stóru innsetningu á fimm árum. Hárprýðin mun því ráða ríkjum í ís- lenska skálanum á þessu „heims- meistaramóti myndlistarinnar“ eins tvíæringurinn er stundum nefndur. En mun hún hasla sér enn frekari völl á vettvangi tískunnar? „Ekkert er útilokað, ég gef mér frelsi til að vinna í hvaða miðli sem ég hef áhuga á hverju sinni. Þegar ég gerði línu fyrir & Other Stories 2017 fann ég hvað þetta er mér eðlislægt og því get ég alveg hugsað mér að halda áfram að leyfa myndlistinni minni að stelast út úr söfunum og galleríum inn í daglegt líf fólks í formi fatnaðar og hönnunarvöru. Ég kann best við mig á svigskíðum þar sem ég get rennt mér milli listgreina og fengið útrás fyrir sköpunargleð- ina sem á sér engin takmörk lengur,“ svarar Hrafnhildur og útilokar ekki áframhaldandi samstarf með Mon- cler. Eftir því hefur raunar þegar verið leitað. Í Mílanó Hrafnhildur, t.h., og Lilja í svalasta rýminu á tískusýning- unni. Þær eru í skýj- unum yfir viðtökunum. Ljósmynd/Lilja Baldursdóttir MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2019 séu að vinna í að aðstoða félagið í því að finna annað húsnæði undir starf- semina. „Það er alveg ljóst að við núver- andi aðstæður hefur félagið ekki bol- magn til að fara í leigu á almennum markaði og það er mikill vilji fyrir því að aðstoða þau við að finna hús- næði ef nokkur kostur er á,“ segir Ólöf. Spurð að því hvað verði í því rými sem nú hýsir Íslenska grafík segir Ólöf það ekki enn hafa verið ákveðið en þó líklegt að hluti safn- eignarinnar verði þar til varðveislu sem og önnur starfsemi. „Það er áskorun að leysa úr þörfum safnsins þegar horft er til varðveislu safn- kostarins og þess menningararfs sem Listasafn Reykjavíkur ber ábyrgð á og er það verkefni sem þarf að leysa úr á komandi árum.“ Aðgengi og pláss mikilvægt Íslensk grafík var áður með verk- stæði sitt í næsta húsi við Hafnar- hús, því er hýsir nú m.a. Borgar- bókasafn Reykjavíkur en þurfti að flytja þaðan árið 1999. Og nú þarf aftur að flytja, tuttugu árum síðar. Elísabet Stefánsdóttir, myndlistar- maður og formaður félagsins, segir félagið hafa fengið eitt ár til þess að finna sér nýtt húsnæði en ekki er hlaupið að því að finna það því bæði eru grafíkpressur níðþungar og fyrirferðarmiklar og útbúa þarf lok- aða klefa með loftræstingu og fleira fyrir hinar ólíku aðferðir grafík- listarinnar. Hanna þarf grafíkverk- stæði sérstaklega út frá þeirri fjöl- breyttu starfsemi sem fer fram í því. Elísabet fagnar því að Reykjavík- urborg aðstoði félagið við að finna annað húsnæði en segir ekkert slíkt enn í sigtinu. „Við erum með alls konar óskir en því miður á borgin ekkert mikið af húsnæði í miðborg- inni. Okkur langar náttúrlega að vera þar sem listamenn og hönnuðir eru þannig að við séum í göngufæri,“ segir hún. Elísabet segir þó mikil- vægast að verkstæðið sé aðgengilegt og nægt pláss fyrir starfsemina. „Við þurfum svo sérhæfða aðstöðu,“ bendir hún á og þá bæði til að sinna listsköpun og sýna afraksturinn. Með bjartsýnina að vopni Elísabet er jákvæð og bjartsýn þegar kemur að framtíð félagsins og segist trúa því að húsnæði finnist. „Við skulum ekki mála skrattann á vegginn alveg strax,“ segir hún létt í bragði. Félagsmenn í Íslenskri graf- ík eru um hundrað talsins og segir Elísabet að vernda verði grafík- listina og kenna hana. Þá sé sam- starf við erlend grafíkfélög og -lista- menn líka mikilvægt og Íslensk grafík hafi átt í slíku samstarfi. Það verði hins vegar lagt á ís á meðan óvissa ríkir um framtíðarhúsnæði fé- lagsins. Morgunblaðið/Styrmir Kári Sköpun Ungur maður djúpt sokkinn í grafíklistina í Erró-grafíksmiðju sem haldin var á verkstæði félagsins Íslensk grafík haustið 2012. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 54.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 55.sýn Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 56.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 57.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 58.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 59.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 19/5 kl. 13:00 Auka Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Sun 19/5 kl. 16:00 Auka Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fös 22/2 kl. 19:30 Auka Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn Fös 29/3 kl. 19:30 19.sýn Lau 23/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 23/3 kl. 19:39 18.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Lau 30/3 kl. 15:00 20.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Sun 31/3 kl. 15:00 21.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Sun 17/3 kl. 17:00 Auka Sun 31/3 kl. 17:00 22.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Lau 23/3 kl. 15:00 16.sýn Lau 6/4 kl. 15:00 Fim 7/3 kl. 18:00 Auka Lau 23/3 kl. 17:00 17.sýn Sun 7/4 kl. 15:00 Fös 8/3 kl. 18:00 Auka Sun 24/3 kl. 15:00 18.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Sun 24/3 kl. 17:00 19.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Lau 16/3 kl. 19:30 Frums Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Velkomin heim (Kassinn) Lau 23/2 kl. 19:30 Auka Sun 24/2 kl. 19:30 8.sýn Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 22/2 kl. 19:30 Mán 25/2 kl. 22:00 Lau 2/3 kl. 22:00 Fös 22/2 kl. 22:00 Fim 28/2 kl. 19:30 Fim 7/3 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 19:30 Fös 1/3 kl. 19:39 Fös 8/3 kl. 19:30 Lau 23/2 kl. 22:00 Fös 1/3 kl. 22:00 Fös 8/3 kl. 22:00 Sun 24/2 kl. 21:00 Lau 2/3 kl. 19:30 Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 3/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Miðasalan er hafin! Elly (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 203. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Lau 23/2 kl. 20:00 204. s Fös 8/3 kl. 20:00 207. s Fös 1/3 kl. 20:00 205. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s Síðustu sýningar komnar í sölu. Ríkharður III (Stóra sviðið) Sun 3/3 kl. 20:00 14. s Fös 29/3 kl. 20:00 auka 5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 9/3 kl. 20:00 48. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Sun 10/3 kl. 20:00 49. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s Mið 13/3 kl. 20:00 50. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s Athugið, takmarkaður sýningafjöldi. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 37. s Lau 2/3 kl. 20:00 40. s Fös 15/3 kl. 20:00 43. s Sun 24/2 kl. 20:00 38. s Fös 8/3 kl. 20:00 41. s Fös 1/3 kl. 20:00 39. s Lau 9/3 kl. 20:00 42. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Club Romantica (Nýja sviðið) Fim 28/2 kl. 20:00 Frums. Sun 3/3 kl. 20:00 2. s Fim 7/3 kl. 20:00 3. s Hvað varð um konuna? Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.