Morgunblaðið - 29.03.2019, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.03.2019, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARS 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, um- ræðum um málefni líð- andi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Andrúmsloftið var rafmagnað þegar þáttastjórn- endur K100 sáu fréttirnar af því að WOW air væri hætt starfsemi í gærmorgun. Var það í upphafi viðtals við Stefán Einar Stefánsson, ritstjóra Við- skiptamoggans, sem ætlaði að ræða WOW-málið í viðtalinu. Jón Axel fylgdist grannt með vefsíðu WOW og tilkynnti hlustendum K100 málið um leið og fréttin birtist á vefsíðu flugfélagsins. Stefán Einar hafði ekki hugmynd um þetta þegar Jón Axel sagði honum stöðuna og var talsvert brugðið. Upp- töku af vægast sagt sérstöku viðtali má nálgast á k100.is. Stórfrétt í beinni 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Í fullorðinna manna tölu Fróðlegur sjónvarps- þáttur sem fjallar um allar hliðar fermingarundirbún- ings; matinn, fötin, útlitið og athöfnina sjálfa. 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.45 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her Bráðfyndin gam- anþáttaröð um vinahóp sem lendir í ótrúlegum uppákomum. Aðal- hlutverkin leika Josh Ra- dor, Jason Segal, Cobie Smulders, Neil Patrick Harris og Alyson Hann- igan. 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger Liza Miller er fertug og nýfráskilin. Eftir árangurslausa leit að vinnu ákveður hún að gjör- breyta lífi sínu og þykjast vera 26 ára. Fljótlega fær hún draumastarfið og nýtt líf hefst sem kona á þrí- tugsaldri. 19.30 The Voice US Vin- sælasti skemmtiþáttur ver- aldar þar sem hæfileika- ríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21.00 Transformers 23.25 Closed Circuit Mart- in og Claudia eru lögfræð- ingar, og fyrrverandi elsk- endur, sem lenda í hættu eftir að þau gerast verj- endur í réttarhöldum yfir alþjóðlegum hryðjuverka- mönnum. 01.00 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bráðskemmtilegur spjall- þáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tekur á móti góðum gest- um. 01.45 NCIS 02.30 NCIS: New Orleans 03.15 The Walking Dead 04.00 The Messengers Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Útsvar (e) 14.05 92 á stöðinni (e) 14.25 Séra Brown (Father Brown III) (e) 15.10 Ísþjóðin með Ragn- hildi Steinunni (e) 15.35 Augnablik 15.50 Í saumana á Shake- speare – Joseph Fiennes (Shakespeare Uncovered II) (e) 16.50 Fjörskyldan (e) 17.25 Landinn (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Hvergidrengir (No- where Boys IV) 18.32 Sögur – Stuttmyndir (Undarlega taskan) Stutt- mynd eftir handriti. Bjartur Á. Madegard og Sævar A. Björnsson sendu inn í Sög- ur. 18.35 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kanarí Sketsaþættir úr smiðju RÚV núll. 20.05 Vikan með Gísla Mar- teini 20.50 Brexit – Blekkingar og bolabrögð (Brexit – The Uncivil War) Bresk leikin mynd sem byggð er á sönn- um atburðum og segir frá því hvernig Dominic Cumm- ings fór að því að sigra í kosningabaráttunni um Brexit. 22.25 Norrænir bíódagar: Eftir brúðkaupið (Efter Brylluppet) Kvikmynd frá 2006 með Mads Mikkelsen í hlutverki Jacobs, sem hefur helgað götubörnum á Ind- landi líf sitt. Bannað börn- um. 00.25 Poirot – Stefnumót við dauðann (Agatha Chris- tie’s Poirot: Appointment with Death) Hinn rómaði og siðprúði rannsóknarlög- reglumaður Hercule Poirot tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. (e) 01.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.45 Gilmore Girls 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Restaurant Startup 10.20 Splitting Up Together 10.50 The Night Shift 11.25 Deception 11.30 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Næturvaktin 13.30 Næturvaktin 13.55 Love and Friendship 15.25 The Yellow Hand- kerchief 17.00 The Goldbergs 17.25 Friends 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flyt- ur fréttir í opinni dagskrá. 18.55 Ísland í dag Skemmtilegur og fjöl- breyttur dægurmálaþáttur. 19.10 Sportpakkinn Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna. 19.20 Veður 19.25 Evrópski draumurinn 20.00 Ingrid Goes West 21.40 The Disaster Artist 23.25 Brokeback Mountain 01.35 The Bleeder 03.10 Love and Friendship 04.40 The Yellow Hand- kerchief 17.25 Murder, She Baked 18.50 High Strung 20.25 Mr. Deeds 22.00 Only the Brave 00.15 Don’t Think Twice 01.55 Don’t Breathe 03.25 Only the Brave 20.00 Föstudagsþátturinn Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram und- an og fleira skemmtilegt. 20.30 Föstudagsþátturinn Helgin og tengd málefni. 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.55 Elías 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Mæja býfluga 17.48 Nilli Hólmgeirsson 18.00 Heiða 18.22 Stóri og Litli 18.35 Zigby 18.46 Víkingurinn Viggó 19.00 Emil 2 07.15 Premier L. World 07.45 Keflavík – KR 09.25 Domino’s karfa 10.15 Úrvalsdeildin í pílu 13.15 Noregur – Svíþjóð 14.55 Undankeppni EM 2020 – Markaþáttur 15.45 Keflavík – KR 17.25 Domino’s karfa 18.15 La Liga Report 18.45 PL Match Pack 19.15 Grindav. – Stjarnan 22.00 Domino’s karfa 22.50 Premier L. Prev. 23.20 UFC Now 2019 00.05 OpenCourt 00.55 Girona – Athl. B. 07.20 Real Betis – Barcel. 09.00 Spænsku mörkin 09.30 Napoli – Udinese 11.15 Ítölsku mörkin 11.45 West H. – Huddersf. 13.30 Everton – Chelsea 15.10 Premier L. Rev. 16.05 Football L. Show 16.35 Premier L. World 17.05 Úrvalsdeildin í pílu 19.55 Girona – Athl. B. 22.00 Sviss – Danmörk 23.40 Centers of the Uni- verse: Shaq & Yao 00.05 WBA – Birmingham 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Enska söngvaskáldið Ralph McTell. 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. (Áður á dagskrá 16. mars 2018) 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al- bert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína. (Áður á dagskrá 1995) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Pétur Gunnarsson les. (Áður á dagskrá 2004) 22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Berg- steinn Sigurðsson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Eftir pistil minn á þessum vettvangi fyrir nokkrum vik- um furðuðu sig nokkrir á að maður sem opinberlega við- urkenndi að nýta tíma sinn í annað en að horfa á sjónvarp festi hugrenningar sínar á blað á þessum stað. Þeim til léttis upplýsist að að undan- förnu hef ég horft á þrjá við- talsþætti sem kallaðir eru Með Loga. Einnig sá ég við- talsþátt á N4 við nýrnagjafa og nýrnaþega á Akureyri. Ég hafði ánægju af við- tölum Loga við Björgvin Halldórsson, Ólaf Darra Ólafsson og þá sérstaklega við Kára Stefánsson. Ég sofnaði aldrei þessu vant ekki yfir sjónvarpinu eins og mér er tamt. Kannski er skýringin sú að ég horfði á þættina snemma dags í gegn- um sjónvarpsveitu Símans, sem er hin ágætasta. Úr því að ég farinn að játa brot á sjálfskipuðu sjón- varpsbindindi skal viður- kennt að á dögunum horfði ég á þátttaröð á Netflix um hvarf Madeleine McCann þegar hún var í fríi með for- eldrum sínum á Algarve í Portúgal fyrir ríflega 15 ár- um. Eitt hef ég aldrei skilið í málinu, hvorki fyrir né eftir að hafa séð þættina; hvernig foreldrum kemur til hugar að skilja ung börn sín eftir eftirlitslaus klukkustundum saman. Sjálfskipuðu sjón- varpsbindindi lokið Ljósvakinn Ívar Benediktsson Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Sjónvarp Viðtalsþættirnir Með Loga eru ágætir. 17.03 Lestarklefinn Um- ræðuþáttur um menningu og listir. RÚV íþróttir 19.35 The Last Man on Earth 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Angie Tribeca 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burgers 22.05 American Dad 22.30 Game Of Thrones 23.30 Luck 00.20 The Last Man on Earth 00.45 Two and a Half Men Stöð 3 Í dag eru tvö ár síðan tónlistarmaðurinn George Michael var lagður til hinstu hvílu. Voru þá þrír mánuðir liðnir frá skyndilegu andláti hans en hann lést á jóladag árið 2016 og var aðeins 53 ára gam- all. Ástæðan fyrir frestun útfararinnar var bið eftir niðurstöðum dánardómstjóra varðandi dauðdaga Michaels sem bárust þremur vikum fyrir útförina. Kom í ljós að hann hafði dáið af eðlilegum orsökum af völdum hjartasjúkdóms. Athöfnin var smá í snið- um þar sem aðeins fjölskyldan og nánir vinir söngvarans voru viðstaddir. Tvö ár frá útförinni George Michael varð aðeins 53 ára gamall. K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gospel Time 20.30 Jesús Kristur er svar- ið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church Andrúmsloftið var rafmagnað á K100 í gærmorgun.   þú það sem    á FINNA.is IÐNAÐARMENN VERSLANIR VEITINGAR VERKSTÆÐI BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.