Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2019, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2019, Page 1
Lá á að verða fullorðin Hvað vantar á þennan mann? Kolbrún Þ. Pálsdóttir varð ólétt 15 ára gömul en þrátt fyrir þá áskorun fetaði hún menntastigann upp í doktorspróf og er í dag forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og fimm barna móðir. Heimspekin hefur umlukið líf hennar, sjálf er hún heimspekingur sem og eiginmaður hennar. Þá var faðir hennar heimspekingur, Páll Skúlason heitinn. 14 3. MARS 2019 SUNNUDAGUR Útilokað að velja rangt Sunnudags- blaðið ljóstrar því upp hvernig Liverpool getur farið að því að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 29 ár 12 Vaknað við kúabjöllu Í Hússtjórnarskólanum er mýkingarefni guðlast og vísindi á bak við hverja pulsu 18 Öll lögin í Söngvakeppn- inni boðleg 36

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.