Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2019, Side 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2019, Side 20
Arne Jacobsen hannaði hina svokölluðu róm- versku klukku fyrir ráðhúsið í Árósum árið 1942 og um leið varð til virkilega fallegur heimilisgripur sem Rosendahl framleiðir. Casa 99.900 kr. Undir smá blævængja- áhrifum frá Karlsson. ILVA 9.995 kr. Tíminn festur á vegg Tíminn er sérlega flókið fyrirbæri. Að fjárfesta í fallegri veggklukku er mun einfaldara og ekki úr vegi að byrja á því áður en farið er í djúpar hugleiðingar um tímann, vatnið, dauðans óvissu og hvernig hann æðir áfram sérhvern dag. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Structure-veggklukkan frá Cloudnota nýtur sín vel við stílhreinar innréttingar. Kokka 12.900 kr. Nadia kallast ný klukka frá Habitat og er væntanleg í næstu viku. Habitat 14.000 kr. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.3. 2019 HÖNNUN OG TÍSKA George Nelson hannaði ótal skemmtilegar klukkur á 5. og 6. áratugnum og þessi, Turbine Clock, er ein þeirra. Penninn húsgögn 75.500 kr. Nordal-klukkan er sígildur gripur á heimaskrifstofuna. Húsgagnahöllin 24.990 kr. Klukkurnar frá Georg Jensen eru fágaðar og passa í hvaða rými sem er. Þær lituðu og litlu eru mjög sjarmerandi. Kúnígúnd 32.900 kr. Stórar og verklegar klukkur fara alltaf jafnvel í líflegum eldhúsverum. Þessi er frá Newgate. Klukkan 16.900 kr. Einfaldleikinn getur verið vandmeðfarinn en Nor- mann Copenhagen kann á hann. Epal 13.700 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.