Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2019, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2019, Blaðsíða 21
Magnifier kallast þessi frá Cloudnola. Kokka 29.800 kr. Það er ógurlega skemmtilegt verkefni að koma veggklukk- unni Hands frá Nextime fyrir á heimilinu, velja staðsetningu og bakgrunn; hvítan, litaðan eða jafnvel veggfóðraðan vegg. Epal 7.900 kr. STOPPA-klukkan er ekki bara formfögur og prakt- ísk heldur er hún einnig umhverfisvæn. Ljós er á klukkunni sem býr yfir UV-skynjara þannig að hún lýsir aðeins í myrkri. IKEA 2.990 KR. 3.3. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Spiced Honey litur ársins 2019 Opið: 8-18 virka daga 10-14 á laugardögum Síðumúla 22 | Sími 517 0404 | serefni.is Í minningu gömlu góðu skóla- klukknanna er þessi LOFTY- klukka frá Karlsson til í nokkrum litum. Línan 9.980 kr. Þótt Contrattempo-klukka Raul Barbieri sé vissulega hönnuð á hápunkti 9. áratugarins er hún al- gjörlega orðin klassísk. Fram- leiðandi er Rexite. Casa 22.900 kr. Krúttlega klukkan Jerome kemur vel út í barna- og svefn- herbergjum. Habitat 5.900 kr. Smá fortíðarþrá í þessari frá Kare. Ungfrúin góða 9.900 kr. Önnur frá meistara George Nelson. Petal Clock er nett og öðruvísi; svört með brassi. Penninn húsgögn 48.500 kr. Arne Jacobsen fór með sigur af hólmi í samkeppni danskra arkitekta um að fá að hanna danska seðlabankann árið 1961 en bankinn var fullbyggður 7 árum eftir lát Ja- cobsen, 1978. Meðal innréttinga og muna sem arkitektinn hannaði fyrir bankann var hin svokallaða Bankers-klukka sem nýtur sín ekki síður á heimilum. Casa 42.491 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.