Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2019, Qupperneq 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.03.2019, Qupperneq 25
3.3. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Fyrir 2 200 g af hvalkjöti sultað engifer 60 g laxasneiðar wasabi Kikkoman-sojasósa Skerið hvalkjötið og laxinn í þunnar litlar sneiðar. Setjið á disk ásamt lítilli skál af sojasósu, smá wa- sabi og sultuðu engifer. Hvalkjöts-sashimi með ferskum laxi Fyrir 4 900 g karfaflök með roði 30 g smátt saxað engifer 10 g wasabi-duft 100 g majónes 30 g sýrður rjómi eða grísk jógúrt Kikkoman-sojasósa 1 sítróna hveiti salt fiskurinn í roðinu myndi teninga á stærð við syk- urmola. Veltið flökunum upp úr hveiti og djúpsteikið í 180°C heitri olíu í 2-3 mín- útur. Stráið salti og sí- trónusafa yfir. Berið fram með hrísgrjónum, wasabi- majónessósu og Kikkoman- sojasósu. Hrærið saman majónesi og sýrðum rjóma, bætið engi- fer út í og síðan wasabi- dufti eftir smekk. Gott er að laga sósuna fyrr og láta hana standa í kæli í klukku- stund. Beinhreinsið flökin en ekki roðhreinsa. Skerið fiskinn langsum og þvers- um með roðinu, þannig að Djúpsteikt karfaflök Fyrir 4 800 g þorskflök, roð- og beinhreinsuð 1 l mjólk 1 stk. laukur, saxaður 500 g smjör 500 g hveiti (smjör og hveiti notað til þess að búa til smjörbollu) 5 stk. soðnar kartöflur, skorn- ar í bita 2 msk. smjör salt pipar karrí Sjóðið þorskinn í saltvatni og færið hann svo upp úr soðinu. Bræðið 500 g smjör í potti og setjið hveitið út í og hrærið stanslaust í smjörbollu. Hitið mjólkina að suðu ásamt lauk og kryddi en þá er smjörboll- unni bætt út í og sósan höfð þykk. Hluti af sósunni er nú tekinn frá til að bæta í síðar. Setjið fiskinn út í sósuna og blandið. Ef plokkarinn er of þykkur og þurr má bæta sósu við. Setjið kartöflur og smjör út í og kryddið meira eftir smekk. Berið fram með seyddu rúgbrauði og smjöri og gott er að hafa bernaise-sósu með. (Hægt er að setja hann aðeins inn í ofn og strá osti yfir þannig að hann bráðni yfir.) Plokkfiskur Ljósmyndir/Lárus Karl Ingason Fyrir 8 2 egg 5 eggjarauður 200 g sykur 800 g skyr 600 ml rjómi 6 blöð matarlím, lögð í bleyti í kalt vatn í fimm mín- útur 1½ bolli Kahlúa svampbotn eða Lady Fingers (fæst í matvörubúðum) kakóduft smá heitt kaffi Hrærið saman eggjum, eggjarauðum og sykri og blandið síðan saman við skyrið. Leysið matarlím upp í ¼ bolla af heitu kaffi og blandið því svo saman við blönduna. Kaffi og Kahlúa er blandað saman. Þekið botn- inn á ferköntuðu formi með þunnum svampbotni og bleytið vel með kaffinu (ef notaðar eru Lady Fingers er þeim dýft í kaffið). Dreifið helmingnum af kreminu of- an á svampbotninn og stráið kakódufti ofan á. Endurtakið þetta síðan og endið með tvö lög af svampbotni og tvö lög af kremi. Að síðustu er toppurinn þakinn með kakó- dufti. Skyramisu

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.