Morgunblaðið - 08.04.2019, Síða 30

Morgunblaðið - 08.04.2019, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. APRÍL 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nef- ið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, um- ræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. 20.00 Bókahornið Bóka- hornið fjallar um bækur af öllu tagi, gamlar og nýjar, með viðtölum við skapandi fólk. 20.30 Fasteignir og heimili Allt um fasteignir. 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi 21 er nýr og kröftugur klukkustunda- langur frétta og umræðu- þáttur á Hringbraut í um- sjón Lindu Blöndal, Sigmundar Ernis Rúnars- sonar, Margrétar Mar- teinsdóttur og Þórðar Snæs Júlíussonar ritstjóra Kjarnans. Auk þeirra færir Snædís Snorradóttir okkur fréttir úr ólíkum kimum samfélagsins. Í 21 koma viðmælendur víða að og þar verða sagðar sögur og fréttir dagsins í dag kryfj- aðar. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur. 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.45 Crazy Ex-Girlfriend 14.30 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Bráðskemmtilegur spjall- þáttur þar sem Jimmy Fallon fer á kostum og tek- ur á móti góðum gestum. 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Good Place Eleanor er alls ekki galla- laus en óvæntar aðstæður gera það að verkum að hún þarf að reyna að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Stórskemmtileg gam- anþáttaröð með Kristen Bell og Ted Danson í aðal- hlutverkum. 20.10 Top Chef 21.00 Hawaii Five-0 21.50 Blue Bloods Drama- tísk þáttaröð um yfirmann lögreglunnar í New York og fjölskyldu hans. Reag- an-fjölskyldan tengist lög- reglunni órjúfanlegum böndum en stundum er erf- itt að greina á milli einka- lífsins og starfsins. Aðal- hlutverkin leika Tom Selleck, Donnie Wahlberg, Bridget Moynahan og Will Estes. 22.35 Shades of Blue 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: New Orleans 02.20 FBI 03.05 The Gifted 03.50 Salvation Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Útsvar (e) 14.00 92 á stöðinni (e) 14.25 Maður er nefndur (e) 14.55 Út og suður (e) 15.20 Af fingrum fram 16.10 Hvað höfum við gert? (e) 16.45 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Símon 18.06 Mói 18.17 Klaufabárðarnir 18.26 Ronja ræningjadóttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Joanna Lumley í Jap- an (Joanna Lumley’s Jap- an) Heimildarþáttaröð í þremur hlutum frá BBC þar sem breska leikkonan Joanna Lumley ferðast yfir Japan frá norðri til suðurs og kynnist menningu landsins og fólkinu. 21.10 Gíslatakan (Gidsel- tagningen) Dönsk spennu- þáttaröð um gíslatöku í neðanjarðarlest í Kaup- mannahöfn. Stranglega bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Súpudósir og súper- stjörnur – Hvernig popp- listin breytti heiminum (So- up Cans and Superstars: How Pop Art Changed the World) Heimildarmynd frá BBC. 23.10 Stacey Dooley: Týndu stúlkurnar (Stacey Dooley Investigates: Cana- da’s Lost Girls) Heimild- armynd frá BBC þar sem Stacey Dooley rannsakar óleyst mál kanadískra kvenna af frumbyggjaætt- um sem hafa horfið eða ver- ið myrtar á síðustu áratug- um. Hún ræðir meðal annars við fjölskyldur fórn- arlamba og við lögregluna, sem hefur verið gagnrýnd fyrir aðgerðaleysi í málum þessara kvenna. (e) Bannað börnum. 24.00 Kastljós (e) 00.15 Menningin (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Goldbergs 10.00 I Own Australia’s Best Home 10.50 Born Different 11.15 Great News 11.40 Hvar er best að búa? 12.05 Landnemarnir 12.40 Nágrannar 13.05 The X-Factor UK 14.15 The X-Factor UK 15.00 The X-Factor UK 16.40 The Big Bang Theory 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.23 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Mindy Project 19.50 God Friended Me 20.35 Silent Witness 21.30 Tin Star 22.15 S.W.A.T. 23.00 60 Minutes 23.40 The Village 00.25 The Enemy Within 01.10 Blindspot 01.50 Strike Back 02.40 Nashville 03.25 Nashville 04.05 StartUp 04.50 StartUp 20.30 Murder, She Baked 22.00 Underworld: Blood Wars 23.35 99 Homes 01.30 Like.Share.Follow 03.05 Underworld: Blood Wars 20.00 Ég um mig Lífið í listinni. Ræðum við tónlistarmennina Ivan Me- dez og Anton Lína ásamt ljósmyndaranum Brynju Rún Guðmundsdóttur. 20.30 Taktíkin Skúli fær til sín í settið góða gesti úr blakinu. 21.00 Ég um mig 21.30 Taktíkin Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.33 Víkingurinn Viggó 16.47 Stóri og Litli 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörgæsirnar frá M. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveins 18.49 Pingu 18.55 Elías 19.00 Peter og Petra 07.35 Real B. – Villarr. 09.15 Real V. – Sevilla 10.55 Haukar – Valur 12.25 Seinni bylgjan 13.55 KR – Valur 15.35 KR – Þór Þorláks- höfn: Leikur 1 17.15 Domino’s körfubolta- kvöld karla 18.05 Meistaradeild Evrópu 18.30 ÍR – Stjarnan: L. 2 21.10 Domino’s körfubolta- kvöld karla 22.00 Úrslitaleikur: ÍA – KR 23.40 Haukar – Valur 07.00 Úrslit: ÍA – KR 08.40 Fram – ÍBV 10.05 South. – Liverp. 11.45 Everton – Arsenal 13.25 Messan 14.30 M. City – Brighton 16.10 Watford – Wolves 17.50 Ítölsku mörkin 18.20 Spænsku mörkin 18.50 Chelsea – West Ham 21.00 Football League Show 2018/19 21.30 Ensku bikarmörkin 22.00 ÍBV – Fram 23.40 ÍR – Stjarnan: L. 2 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Japan, land hinnar rísandi sólar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Kórs Bæverska útvarpsins, Patriciu Kopatchinskaju fiðluleikara og píanóleikaranna Igors Levit og Markus Hinterhäu- sers á Salzborgarhátíðinni í júlí í fyrra. Á efnisskrá eru verk eftir Franz Liszt og Galinu Ustvolskaíju. Einsöngvarar: Marelke Braun, Andreas Burkhart og Werner Ro- senmüller. Stjórnandi: Howard Arman. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson. (Frá því í morgun) 21.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Al- bert Camus. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím Pétursson. Pétur Gunnarsson les. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Það má halda því fram að góðar kvikmyndir séu þær sem hægt er að horfa á oft. Við hvert áhorf lærist eitt- hvað nýtt. Þetta á klárlega við um heimildarmyndina Best of Enemies: Buckley v.s Vidal sem er að finna á efn- isveitunni Netflix. Myndin gerist að mestu sumarið 1968, þegar landsfundir tveggja stóru stjórn- málaflokkanna í Bandaríkj- unumm eru að hefjast. ABC ákvað að fá William F. Buck- ley Jr., stofnanda íhaldssama tölublaðsins National Re- view, og frjálslynda rithöf- undinn Gore Vidal í sjón- varpssal til að rökræða um afstöðu flokkanna. Þeir Buckley og Vidal voru ekki bara á öndverðum meiði í stjórnmálum heldur höfðu þeir mjög persónulega and- úð hvor á öðrum. Bandaríkin voru að ganga í gegnum örar breytingar undir lok sjöunda áratugarins og voru báðir menn sannfærðir um að ef hugsjón hins myndi ná yf- irtökum í landinu myndi það valda einhvers konar hnign- un samfélagsins. Það sem er áhugaverðast við að fá inn- sýn inn í pólitískar rökræðar ársins 1968 er það hversu lít- ið hefur breyst. Umræðuefn- in eru svipuð, heiftin sú sama og uppstillingin svipuð. Það sem hefur örugglega tekið hvað mestum breytingum frá því að Vidal og Buckley fóru að rífast í sjónvarpinu er sjónvarpið sjálft. Tímarnir breytast – en mennirnir? Ljósvakinn Magnús Heimir Jónasson Kappræður Íhaldsmaðurinn William F. Buckley Jr. 19.35 The Simpsons 20.00 Seinfeld 20.30 Friends 20.55 Who Do You Think You Are? 22.00 Claws 22.45 Game of Thrones 23.35 Flash 00.20 Supernatural 01.05 The Last Man on Earth 01.25 The Simpsons 01.50 Tónlist Stöð 3 K100 Stöð 2 sport Omega 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 20.00 Með kveðju frá Kan- ada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire VIKA 14 Eini opinberi vinsældalisti Íslands unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og sendur út á K100 á hverjum sunnudegi ALWAYS REMEMBER US THISWAY JUST YOU AND I VEIST AF MÉR SWEET BUT PSYCHO DANCINGWITH A STRANGER WALKME HOME VANGAVELTUR (FEAT.XGEIR) NOTHING BREAKS LIKE A HEART 7 RINGS MOVES LADY GAGA TOMWALKER HUGINN AVAMAX SAM SMITH,NORMANI PINK HERRA HNETUSMJÖR MARK RONSON FEAT.MILEY CYRUS ARIANAGRANDE OLLYMURS, FEAT.SNOOP DOG LÉTTÖL 2.25% *Listann í heild sinni má sjá á plotutidindi.is ásamt lista yfir vinsælustu plötur landsins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.