Morgunblaðið - 09.04.2019, Side 24

Morgunblaðið - 09.04.2019, Side 24
24 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 2019 130 ÁRA STABILA Afmælispakki frá Stabila - 4 hallamál SKÚTUVOGI 1C | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 550 8500 | WWW.VV.IS England Chelsea – West Ham................................ 2:0 Staða efstu liða: Liverpool 33 25 7 1 75:20 82 Manch.City 32 26 2 4 83:21 80 Chelsea 33 20 6 7 57:34 66 Tottenham 32 21 1 10 60:34 64 Arsenal 32 19 6 7 65:40 63 Manch.Utd 32 18 7 7 61:43 61 Leicester 33 14 5 14 46:44 47 Wolves 32 13 8 11 40:39 47 Everton 33 13 7 13 46:42 46 Watford 32 13 7 12 47:47 46 West Ham 33 12 6 15 41:50 42 Svíþjóð Norrköping – AIK ................................... 0:0  Guðmundur Þórarinsson lék allan leik- inn með Norrköping en Alfons Sampsted var ekki í hópnum.  Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leik- mannahópi AIK. B-deild: Norrby – Mjällby ..................................... 2:1  Gísli Eyjólfsson og Óttar Magnús Karls- son léku allan leikinn með Mjällby. Danmörk Úrslitakeppnin um meistaratitilinn: Nordsjælland – Bröndby ........................ 1:1  Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Bröndby.  Staðan: Köbenhavn 67, Midtjylland 62, OB 43, Bröndby 40, Esbjerg 39, Nordsjæll- and 38. Tyrkland B-deild: Altay – Gazisehir ..................................... 1:1  Theódór Elmar Bjarnason lék allan leik- inn með Gazisehir. Vináttulandsleikir kvenna Bandaríkin – Belgía ................................ 6:0 Carli Lloyd 14., 19., Lindsey Horan 26., Samantha Mewis 33., Alex Morgan 52., Jessica McDonald 90. Skotland – Brasilía .................................. 1:0 Kim Little 38. Lettland – Hvíta-Rússland...................... 1:4 Kanada – Nígería ..................................... 2:1 Frakkland – Danmörk ............................. 4:0 KNATTSPYRNA KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: IG-höllin: Þór Þ. – KR (0:1) ................. 19.15 Umspil karla, annar úrslitaleikur: Hveragerði: Hamar – Fjölnir (0:1) ..... 19.15 HANDKNATTLEIKUR Umspil kvenna, undanúrslit, 1. leikur: Digranes: HK – FH.............................. 19.30 Austurberg: ÍR – Fylkir ...................... 19.30 BLAK Fyrsti úrslitaleikur karla: Fagrilundur: HK – KA ........................ 19.30 Í KVÖLD! 22. UMFERÐ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það kom í hlut leikmanna Akureyr- ar handboltafélags að fylgja Gróttu eftir niður úr Olís-deildinni í hand- knattleik. Þegar á hólminn var kom- ið þá höfðu leikmenn Akureyrar ekki roð við áköfum leikmönnum ÍR í lokaumferðinni á laugardagskvöld. Á sama tíma sýndu Framarar einn sinn besta leik í vetur þegar þeir lögðu ÍBV í Framhúsinu. Þess vegna hefði sigur á ÍR ekki nægt Akureyringum til að halda sæti sínu. Áður en flautað var til leiks í lokaumferðinni á laugardagskvöld lá fyrir að Haukar væru deildarmeist- arar. Mun þetta vera í 11. sinn af síðustu 15 skiptum sem leikið hefur verið um deildarmeistaratitilinn þar sem Haukar hreppa hnossið. Úrslitakeppnin um Íslandsmeist- aratitilinn hefst laugardaginn fyrir páska, 20. apríl. Í átta liða úrslitum eigast við: Haukar – Stjarnan Selfoss – ÍR FH – ÍBV Valur – Afturelding Lið KA og Fram eru komin í sumarleyfi frá kappleikjum en vænt- anlega æfa leikmenn liðanna eitt- hvað áfram. Sömu sögu er að segja af fallliðunum tveimur en innan raða þeirra verður vafalaust einhver upp- stokkun innan leikmannahópanna. FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson er markakóngur deildarinnar eins sjá má á kortinu hér til hliðar. FH átti síðast markakóng deildarinnar fyrir þremur árum, Einar Rafn Eiðsson. Ekkert hik var á liði Fram  Úrslitakeppnin hefst 20. apríl 22. umferð í Olís-deild karla 2018-2019 Markahæstir mörk (meðaltal á leik) Lið umferðarinnar Ásbjörn Friðriksson, FH 151 (7,2) Tarik Kasumovic, KA 137 (6,2) Áki Egilsnes, KA 133 (6,0) Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, Fram 123 (5,6) Elvar Örn Jónsson, Selfossi 119 (5,7) Aron Dagur Pálsson, Stjörnunni 111 (5,0) Egill Magnússon, Stjörnunni 110 (6,5) Anton Rúnarsson, Val 108 (4,9) Magnús Óli Magnússon, Val 108 (5,4) Elvar Ásgeirsson, Aftureldingu 107 (4,9) Ihor Kopyshynskyi, Akureyri 103 (5,2) Sturla Ásgeirsson, ÍR 103 (4,7) Atli Már Báruson, Haukum 100 (4,5) Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR 98 (4,9) Haukur Þrastarson, Selfossi 98 (4,9) Daníel Þór Ingason, Haukum 95 (4,3) Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 95 (4,3) Heimir Óli Heimisson, Haukum 94 (4,3) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 94 (4,3) Hafþór Már Vignisson, Akureyri 92 (4,2) Grétar Ari Guðjónsson Haukum Varamenn: Sölvi Ólafsson, Selfossi Ýmir Örn Gíslason, 2 Val Ásgeir Örn Hallgrímsson, 3 Haukum Áki Egilsnes, 8 KA Þrándur Gíslason Roth, ÍR Ágúst Birgisson FH Róbert Aron Hostert Val Þorsteinn Gauti Hjálmarsson Fram Pétur Árni Hauksson ÍR Þorgeir Bjarki Davíðsson Fram Dagur Gautason KA Hversu oft leik - maður hefur verið valinn í lið umferðarinnar 2 4 7 3 4 3 3 Fanndís Friðriksdóttir leikur í dag sinn 100. A-landsleik í knattspyrnu, þegar Ísland mætir Suður-Kóreu í seinni vináttulandsleik þjóðanna sem fram fer í Chuncheon í Suður- Kóreu og hefst klukkan 7.45 að ís- lenskum tíma. Fanndís, sem er 28 ára gömul og spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Dönum árið 2009, lék 99. leikinn á laugardaginn þeg- ar Ísland vann fyrri leik liðanna 3:2, þar sem Berglind Björg Þorvalds- dóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og Rakel Hönnudóttir gerði sig- urmarkið í uppbótartíma. vs@mbl.is Fanndís með 100. leik í dag Morgunblaðið/Eggert Hundrað Fanndís Friðriksdóttir spilar gegn Suður-Kóreu í dag. Nanna Hólm Davíðsdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson, bæði úr ÍR, urðu Ís- landsmeistarar einstaklinga í keilu 2019 en Íslandsmótinu lauk á sunnu- daginn. Nanna vann Ástrósu Pétursdóttur, ÍR, í úrslitaleik kvenna og Gunnar vann Gústaf Smára Björnsson úr KFR í úrslitaleik karla. Nanna og Gunnar Íslandsmeistarar Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er kominn í hóp þeirra Íslendinga sem hafa skorað 100 mörk í deildakeppni á ferlinum. Hann náði þeim áfanga með marki fyrir Vejle í leik gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeild- inni fyrir skömmu og bætti um bet- ur á sunnudaginn þegar hann gerði eitt marka Vejle í 4:1 sigri á Sön- derjyskE í dönsku úrvalsdeildinni en þar fékk lið hans þá mikilvæg stig í botnbaráttu deildarinnar. Kjartan skoraði 38 mörk fyrir KR í úrvalsdeildinni á sínum tíma og hann hefur nú skorað 63 mörk í deildakeppni í fjórum öðrum lönd- um. Eitt fyrir Åtvidaberg í Svíþjóð, tíu fyrir Sandefjord í Noregi, eitt fyrir Falkirk í Skotlandi, 48 fyrir Horsens í Danmörku og nú er hann kominn með þrjú mörk fyrir Velje eftir að hafa byrjað að spila með liðinu í febrúarmánuði. Kjartan lék fyrri hluta tímabilsins með Fe- rencváros í Ungverjalandi, náði ekki að skora í deildinni en gerði sex mörk í bikarleikjum. vs@mbl.is AFP Hundrað Kjartan Henry Finnbogason í landsleik gegn Perú á síðasta ári. Kjartan kominn yfir hundrað mörkin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.