Morgunblaðið - 11.04.2019, Page 56

Morgunblaðið - 11.04.2019, Page 56
Útpælt útlit Allt við hönnun og útlit staðarins er yfirburðar fallegt. Maturinn upp á tíu Friðgeir Ingi er einn þekktasti og reyndasti matreiðslumaður landsins og aðdáendur hans fjöl- margir fagna endurkomu hans í íslensku veitingasenuna. Aðdáendur Friðgeirs Inga Eiríks- sonar geta loks varpað öndinni léttar því Eiriksson Brasserie hefur opnað dyrnar á Laugavegi 77. Veitingahúsið er brasserie af bestu gerð en slík veit- ingahús njóta mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Búið er að gjör- breyta húsnæðinu sem er afskaplega sögufrægt og glæsilegt. Ítalska hönn- unarfyrirtækið Design Group Italia sá um hönnunina sem er einstaklega glæsileg og ljóst er að veitingaflóra landsins hefur aldrei verið meiri eða jafn spennandi og nú er. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Franski skólinn Friðgeir Ingi þykir mikill meistari í matargerð og margir hafa beðið opnun Eiriksson Brasserie með mikilli eftirvæntingu. Eiriksson Brasserie opnar Gleðiefni Ánægjulegt er að sjá þetta fornfræga húsnæði komið í notkun á ný. Glæsilegt Öll hönnun er einstakleg glæsileg og vel heppnuð. Íburðarmikill bar Barinn á Ei- riksson Brasserie þykir sérlega íburðarmikill og glæsilegur. Þægindi og lúxus Fagurkerar hafa hrósað hönnun staðarins í hástert og jafnframt haft orð á því að þægindin séu í fyrirrúmi. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2019 Starfsmannafatnaður fyrir hótel og veitingahús Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Vikapiltinn • Hótelstjórnandann Höfðabakka 9, 110 Reykjavík sími 561 9200 | run@run.is www.run.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.