Morgunblaðið - 05.04.2019, Qupperneq 40
Maskarinn er auðvitað
nauðsynlegur í veskið og
mælum við með Sensai
Lash Volumiser 38°C-
maskaranum sem endist
ótrúlega vel á augnhár-
unum.
Maskari
Ilmvatn
Það má margt laga með
eyrnapinna en þó sér-
staklega mask-
araklessur, augn-
línufarða sem lekur til
og svona mætti lengi telja.
Prófaðu þessa eyrnapinna úr
bambus sem fást á mena.is og
vertu umhverfisvæn í leiðinni.
Eyrnapinnar
Maður veit aldrei
hvenær hungrið kemur upp og á anna-
sömum degi er ekki hlaupið að því að setjast niður að
borða. Vertu með orkustöng til taks eins og til dæmis Aduna
Moringa-orkustöngina. Þetta er lífræn og glútenlaus prótínstöng sem
inniheldur hvorki viðbættan sykur, hveiti né mjólkurafurðir og fæst í Heilsu-
húsinu. Snickers hefur einnig hentað mér ágætlega í gegnum árin.
Gættu þess að
hárið hagi sér
með því að
vera með hár-
lakk í veskinu.
Moroccanoil
Luminous Ha-
irspray kemur
í ferðastærð
(75 ml) og er
tilvalið í
snyrtiveskið.
Hárlakk
Vertu með fínlegan augabrúna-
blýant í veskinu með greiðu á öðrum
endanum svo þú getir bætt á brún-
irnar með nákvæmum hætti ef þess
þarf. Anastasia Beverly Hills Brow
Wiz stendur alltaf fyrir sínu.
Augabrúna-
blýantur
Clarins Pore Perfecting Matifying Kit er án
efa það mikilvægasta í snyrtiveskinu en
gegnsætt púðrið tekur burt allan glans af
húðinni og minnkar ásýnd svitahola. Eins
fylgir með því sérstakur pappír sem þú legg-
ur yfir húðina sem dregur í sig olíu.
Matt
púður
Nauðsynlegt
í snyrtiveskið
Þegar kemur að einum stærsta degi ævinnar
er gott að vera við öllu búinn. Það er ekki nóg
að hafa snyrtivörur í veskinu, ýmsar hvers-
dagslegar vörur koma einnig að gagni.
Lilja Ósk Sigurðardóttir|snyrtipenninn@gmail.com
Í byrjun dags ertu förðuð með tilteknum farða
og hyljara. Það er svolítið vesen að ætla að bæta
á farðann yfir daginn en auðveldara að bæta
smá hyljara á þau svæði sem þurfa aðra umferð
yfir daginn. YSL Touche Éclat High Cover
Radiant Concealer er frábær hyljari með ná-
kvæmum bursta svo auðvelt er að laga förð-
unina á skotstundu.
Farði eða hyljari
Þegar maður dansar fram eftir
kvöldi eða er í vafasömum skóm er
gott að hafa plástur til taks ef hæl-
særi eða blöðrur skjóta upp koll-
inum.
Plástur
Það er fátt verra en að
fá hausverk eða aðra
verki þegar maður á
langan dag fram und-
an. Íbúfen eða annað
sambærilegt lausa-
sölulyf er gott að
hafa til taks.
Verkjalyf
Orkustöng
Hvort sem það þarf að þurrka
tárin eða bleyta upp í ein-
hverju þarf að hafa einhvers
konar þurrkur í veskinu.
Blaut- eða
bréfþurrkur
Á degi þar sem maður
brosir yfirleitt allan hringinn
er gott að geta hreinsað burt
pirrandi mat sem kann að
hafa fest á milli tannanna í
veislunni. Þannig geturðu
haldið áfram að brosa eftir
veislumatinn af öryggi.
Tannþráður
Það er nauðsynlegt að hafa
varalit í veskinu og vara-
salva en það má einfalda
lífið með því að vera ein-
faldlega með nærandi
mjúkan varalit. Prófaðu
nýju Chanel Rouge Coco
Flash-varalitina sem búa
yfir björtum lit og nær-
andi olíum.
Varalitur
Bættu góðum ilmi á þig yfir daginn.
Oft má fá ferðastærðir af ilmvatns-
glösum sem eru hentugri í veskið, en
Byredo framleiðir gjarnan ferða-
stærðir af vinsælum ilmvötnum sín-
um. Prófaðu til dæmis Blanche frá
Byredo sem fæst í Madison Ilmhúsi.
Hvort sem þú þarft að laga hárið eða opna
dyr er alltaf gott að hafa hárspennur nálægt.
Hárspennur
Delux útgáfa
Mikið úrval af gjafavöru
fyrir dömur og herra
· Töskur
· Hanskar
· Seðlaveski
· Ferðatöskur
· Tölvutöskur
· Belti
· Skart & skrín
Góðar vörur
Sanngjarnt verð
Persónuleg þjónusta
®
Sjá ítarlegar upplýsingar á www.drangey.is
Léttu ferðatöskurnar - Þýsk gæðavara®
Ferðalag framundan?
Sterk hjól
Góð hólf inní
Stækkanleg
71 x 52 x 30/34
3,9 kg
áður 69.900.-
nú 59.400.-
Traust í 85 ár
15% afsláttur
Tilvalin brúðargjöf
Á brúðkaupsdeginum
veit maður aldrei hve-
nær tárin byrja að
streyma, af hamingju
auðvitað (vonandi).
Það er sniðugt að
vera með augnd-
ropa í veskinu sem
taka roða og ert-
ingu burt svo
enginn sé nú með
rauð augu í
myndatökunni.
Cleye-
augndropar
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2019