Morgunblaðið - 05.04.2019, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 05.04.2019, Qupperneq 43
FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2019 MORGUNBLAÐIÐ 43 Nú ættirðu að koma þér upp einfaldri húð- umhirðurútínu sem þú getur fylgt eftir kvölds og morgna, jafnvel þegar þú nennir því ekki. Á kvöldin er nauðsynlegt að þvo húðina eftir amst- ur dagsins og fylgja því eftir með serumi eða ret- inóli, rakakremi og augnkremi. Á morgnana nægir oft að skola húðina með vatni og fylgja eftir með serumi sem byggt er á andoxunarefnum, rakakremi, augnkremi og sólarvörn. And- oxunarefni leika algjört lykilhlutverk í að hægja á öldrun húðarinnar og súperstjarnan í þeim flokki er C-vítamín. Það dregur úr ójöfnum í húðinni og eykur ljóma hennar. Ef þú ert ekki á C-vítamín-vagninum þá er ekki seinna vænna að stökkva á hann. Ég mæli með Paula’s Choice C15 Super Booster en það má nota það eitt og sér á morgn- ana eða bæta því út í rakakremið. Formúlan er full af andoxunar- efnum á borð við E-vítamín og ferulic-sýru auk rakagefandi hýal- úrónsýru. Hárið er mikilvægur hluti af heildarmyndinni svo vertu búin að ákveða hvernig hárlit þú vilt hafa og klipp- ingu. Það hefur ekki reynst vel að prófa eitthvað nýtt korter í brúðkaup. Notaðu mildar og næringarríkar hárvörur en OI-línan frá Davines hefur verið mjög vin- sæl til að viðhalda fallegu hári. Einu sinni í viku er gott að nota hármaska og Kevin.Murphy Hydrate- Me.Masque er frábær kostur til að djúpnæra hárið. Tveir mánuðir til stefnu Einn mánuður til stefnu Nú skal gefa í og því tilvalið að splæsa í Bioeffect 30 Day Treatment. Ótrúlegur árangur hefur sést eftir þennan mánaðarkúr af extra-sterkum EGF- dropum og þeir fylla húðina einnig af raka með hýalúrónsýru. Þegar húðin fær nægan raka er hún sléttari og fínar línur grynnka. Stundum er það afslappandi að fá sér eitt vínglas í lok vikunnar en núna þarftu að leggja flöskuna á hill- una. Áfengi hefur gífurlega neikvæð áhrif á húðina; þurrkar hana, háræðar springa frekar og þú getur gleymt ljómanum. Sjálf drekk ég gjarnan vatn úr vín- glasi til hátíðarbrigða. Núna er líka sniðugt að kíkja til tannlæknis og hreinsa tennurnar og íhuga tann- hvíttun ef það á við. Bókaðu aftur tíma hjá tannlækni um tveimur vikum fyrir brúðkaupið fyrir aðra tann- hreinsun. Þrír mánuðir til stefnu Davines OI Shampoo, Condi- tioner og All In One Milk. Kevin.Murphy Hydrate- Me.Masque. Tveir dagar til stefnu Ef þú ætlar að vinna með brúnkusprey eða -krem skaltu klára það núna og sömuleiðis kíkja í nagla- og fótsnyrtingu. Paula’s Choice C15 Super Booster (Fotia). Aveda Botanical Kinetics All- Sensitive Lotion. NeoStrata Sheer Physi- cal Protection SPF 50. Sex mánuðir til stefnu Sepai Basic Wash Mild Cleanser (Madison Ilmhús). Bioeffect EGF Eye Serum. Bioeffect 30 Day Treat- ment. HEILDARLAUSNIR FYRIR BRU-DKAUP 00 VEISLUR" SALIR, VEITINGAR OG SVITUR UM ALLT LAND Nanari upplysingar: islandshotel.is/fundir I B6kanir: fundir@islandshotel.is FO\\HOTEL HOTEL REYKJAVIK CENTRUM J ·-!:,� '. •·I.". ·�. (�·I_,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.