Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.06.2019, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 08.06.2019, Qupperneq 32
inn væri að fá þær lausnir sem honum fannst vanta. Þegar við vorum búin að vinna með þessum tveimur veitingastöðum náið í nokkra mánuði varð eftirleikurinn miklu auðveldari því við vorum komin með svo magnað kerfi.“ Allir veitingastaðirnir sem eru hluti af Dineout nota sama kerfið sem þau bjuggu til. Þau byrjuðu að innleiða kerfið á veitingastaðina í ágúst í fyrra og opnuðu heima- síðuna sína þegar þau voru komin með 40-50 staði. „Auðvitað tekur þetta allt tíma og við erum að innleiða og kenna á kerfið ásamt því að þjálfa starfsfólkið. Við þjónustum veitingastaðina alveg frá a til ö,“ segir Inga Tinna. Ásamt heimasíðunni mun snjallsímafor- ritið þeirra koma út eftir nokkrar vikur. „Það er nánast tilbúið en það er aðeins verið að fínpússa það,“ segir Inga Tinna. Dineout snjallsímaforritið verður auðvelt í notkun og einstaklega sniðugt. „Þar verður „memory“ yfir þína uppáhaldsstaði sem þú hefur verið að bóka á og þú sérð hvort það sé laust þar eða ekki. Einnig getur þú stillt það þannig að þú sjáir hvar sé laust nálægt þér. Þú getur leitað alveg eftir þínum þörfum, hvort sem þú ert grænmetisæta eða ekki, á leiðinni í bröns eða kvöldmat.“ Eins og staðan er núna eru flest- allir veitingastaðirnir á höfuðborg- arsvæðinu en þau eru byrjuð að þreifa fyrir sér á landsbyggðinni. „Mikilvægt er að veitingastaðir og viðskiptavinir þeirra á lands- byggðinni noti sömu tækni,“ segir Inga Tinna. Út að borða og beint á tónleika Dineout og Tix.is ætla að sam- eina krafta sína á næstu vikum og aðstoða fólk við að gera kvöldið sitt ennþá betra. „Fólk sem er að bóka viðburð í gegnum Tix.is getur bókað borð fyrir eða eftir viðburð á veitingastöðum nálægt viðburðinum. Þessi bókun fer fram í gegnum Tix.is en virknin er í gegnum Dineout.“ Það er margt spennandi og snið- ugt fram undan hjá Dineout. „Svo munum við vera með það þannig að fólk geti safnað punktum þegar það bókar á dineout.is og þegar þau hafa safnað ákveðið mörgum punktum þá geta þau notað þá sem inneign á ákveðnum veitinga- stöðum. Það er ýmislegt í vændum hjá okkur sem verður gaman að tilkynna þegar að því kemur.“ Þú getur leitað alveg eftir þínum þörfum, hvort sem þú ert grænmetisæta eða ekki, á leiðinni í bröns eða kvöldmat. Inga Tinna Sigurðardóttir Ásta Eir Árnadóttir astaeir@frettabladid.is Teymið á bakvið Dineout eru þau Inga Tinna Sigurðardótt-ir, f lugfreyja hjá Ice land air, Magnús Björn Sigurðsson forritari, Viktor Blöndal Pálsson forritari, Sindri Már Finnbogason, eigandi Tix.is, og Gylfi Ásbjörnsson mat- reiðslumaður. Þau hafa unnið hörðum höndum síðastliðin tvö ár að því að búa til sniðuga lausn fyrir veitingastaði og viðskipta- vini þeirra og nú er heimasíðan dineout.is komin í loftið. Góðir hlutir gerast hægt Dineout var hugmynd sem átti að taka þrjá mánuði í framkvæmd. Tveimur árum síðar er heima- síðan farin í loftið en góðir hlutir gerast hægt. „Þetta hefur verið virkilega skemmtilegur tími þar sem afkvæmið dineout.is varð til,“ segir Inga Tinna. „Dineout er annars vegar frábær lausn fyrir veitingastaði, til þess að halda utan um allar bókanir, hvaðan sem þær koma, hvort sem þær eru af netinu, úr síma eða frá fólki sem labbar inn á staðinn. Hins vegar er Dineout forrit fyrir viðskipta- vini veitingastaðanna sem gerir þeim kleift að bóka borð á netinu í örfáum skrefum. Þegar einhver bókar borð af heimasíðunni þá Þarf ekki að vera flókið Magnús Björn, Inga Tinna, Gylfi og Viktor eru spennt fyrir komandi vikum. Á myndina vantar Sindra Má eiganda Tix.is. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGRTYGGUR ARI Það er nóg að gera hjá Ingu Tinnu þessa dagana. Ásamt því að vera einn eigandi Dineout þá starfar hún einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Fyrirtækið Dine­ out var stofnað fyrir tveimur árum með það markmið að auð­ velda fólki að fá hugmyndir og panta sér borð á veitingastöðum á netinu ásamt því að bjóða upp á góða lausn fyrir veitingastaði varðandi bókanir. sést það samstundis á gólfinu á veitingastaðnum,“ útskýrir Inga Tinna. Henni fannst vanta auð- veldari lausn fyrir veitingastaði og viðskiptavini þeirra. „Margir veit- ingastaðir voru að nota dagbækur eða erlend kerfi til að taka við bókunum. Ég hugsaði hvort þetta þyrfti að vera svona forneskjulegt þannig að ég fór að skoða hvernig þau eru að gera þetta erlendis eins og til dæmis í Bandaríkjunum. Þar nota margir forrit sem heitir opentable.com, sem er síða sem gerir notendum kleift að finna sér veitingastað og bóka á netinu. Við ákváðum að skoða að fá það kerfi til landsins en við sáum að það væri miklu betra að gera þetta sjálf alveg frá grunni.“ Krefjandi og skemmtilegt þróunarferli Þau fengum tvo veitingastaði með sér í lið til þess að þróa þetta þann- ig að það yrði sem hagkvæmast fyrir veitingastaðinn sjálfan. „Það var mikilvægt að veitingastaður- *sportpunkta má nýta sem afslátt upp í næstu kaup ENDALAUS ORKA Skilar hámarks orku í hverju skrefi! · FRÍ HEIMSENDING · 100% SKILARÉTTUR · 10% AUKA AFSLÁTTUR* boost 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 8 . J Ú N Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 6 -2 0 1 9 0 7 :2 6 F B 0 9 6 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 2 F -D B 3 C 2 3 2 F -D A 0 0 2 3 2 F -D 8 C 4 2 3 2 F -D 7 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 7 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.