Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.11.2015, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 19.11.2015, Blaðsíða 9
www.fjardarposturinn.is 9FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2015 Miðaverð er 1500.-kr sem rennur til styrktar Bæjarbíói og gegn framvísun miðanns fæst 20% afsláttur af öllum vörum hjá Kaki og Lilju Boutique til 28 nóv. en forsala miða er í verslunum Kaki og Lilju Boutique Einnig gildir miðinn sem happdrættismiði og dregið verður út um fjölda glæsilegra vinninga frá eftirtöldum fyrirtækjum: Tískusýning í Bæjarbíói Hafnarfirði Fimmtudaginn 26. nóvember 2015 kl.20.00 Verslanirnar Kaki og Lilja Boutique standa fyrir tískusýningu í Bæjarbíói Hafnarfirði fimmtudagskvöldið 26 nóvember. Björk Jakobsdóttir verður kynnir kvöldsins en einnig verða í boði glæsilegar kynningar, skemmtanir og veitingar Ásdís frá Deisy maceup sýnir það nýjasta í airbrush förðun Kynning á Crabtree and Evely handáburði Léttar veitingar ásamt öðru góðgæti ofl. Hljómsveitin Sæbrá spilar Strandgötu 11

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.