Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 4
Nýjungar hjá Hótel Akraness: Tónleikar á fimmtudögum og vandaöar skemmtanir Hótel Akranes hyggst á næstu atriði að sögn Jakobs Benedikts- og vonaðist hann til þess að vikum brydda upp á þeirri ný- sonar, hótelstjóra. Fyrsta skrefið nýtbreytninni yrði vel tekið. breytni að efna til tónleika á í þessa átt var reyndar í gær er Hann sagði slíkt hafa verið reynt fimmtudagskvöldum og sérstakra Hörður Torfason hélt tónleika. áður en bara allt of sjaldan. skemmtikvölda á Iaugardögum, Á morgun verður svo fyrsta Reynslan af þessu hefði verið þar sem boðið verður upp á skemmtikvöldið. ágæt og því ástæða til, að fitja upp glæsilegan en jafnframt ódýran Jakob sagði þessar skemmtanir á þessu að nýju. Stefnt væri að matseðil og vönduð skemmti- lið í því að lífga upp á bæjarlífið því að skemmtiatriðin væru ein- .. vörðungu frá Akranesi. liggja leiðir heimtufulltrúans yroi yroi svo oara ao Koma 1 Þrátt fýrir slakan árangur spek- Annar er Gunnar Sigurjónsson á inga blaðsins í getraunaleiknum í bæjarskrifstofunni, einn fjöl- síðustu viku voru aðrir hér á margra lærisveina Þorvarðar Skaga, sem héldu uppi merki Magnússonar, innheimtufulltrúa, bæjarfélagsins. í „tipp-Iistinni“. Hinn aðilinn var Hæsti vinningur Getrauna „tippfélag" á skattstofunni. Ekki reyndist 10 réttir sem gaf af sér er að efa að sá hópur hefur notið 17.000 krónur og við vitum um handleiðslu Dodda líka. Já, víða a.m.k. tvo sem voru í þeim hópi. liggja leiðir innheimtufulltrúans. Auglýsið í Skagablaðinu knáa Hvað varðaði framhald á tón- leikahaldi sagði Jakob vonandi vera hægt að bjóða jazzistum og öðrum hljómsveitum að spila á fimmtudögum. Hver framvindan EINHELL „SOGMEISTARINN” SÝGUR FLEST SEM FYRIR ER 20 0G 30 LTR. VATNS- 0G RYKSUGUR A AFBRAGÐS VERÐI ERU NÚ FYRIRLIGGANDI. Skeljungsbúöin Bárugötu 21 sími 2335 Dyttað að „Mar“ í blíðviðrinu Síðastliðinn laugardag var hið besta veður hér á Skaga, hægviðri og sólskin. Á slíkum dögum þeg- ar Iíða tekur á vetur fara trillu- karlarnir á stjá að dytta að bátum sínum. Einkum er oft fjölmennt *við bátana um helgar ef gott er veður því þá hafa svokallaðir „hobbýkarlar“ tíma fyrir báta sína. „Hobbýkarlar" eru þeir, sem hafa bátana sér meira til skemmt- unar en lífsviðurværis. Töluverð- ur fjöldi er af slíkum mönnum hér á Skaganum eins og best sést þegar búið er að setja allar trill- urnar á flot á vorin. En á veturna eru þær flestar á uppfyllingunni hjá Nótastöðinni en þó eru þær líka vítt og breitt um bæinn. Það er eins og gengur, því sumir vilja hafa þær heima við húsvegg til að geta klappað þeim í tíma og ótíma. Tíðindamaður blaðsins var á ferð á uppfyllingunni hjá Nóta- stöðinni og tók þá meðfylgjandi mynd af þeim leigubílstjórum og feðgum, Þórði Valdimarssyni og Ragnari, syni hans, þar sem þeir voru að dytta að báti sínum, Mar, í blíðunni. —JPP. Gæöingar liðkaðir Margvísleg eru tómstundaáhugamál manna. Eitt er þó sem mjög ryður sér til rúms nú hin síðari ár bæði á meðal fullorðinna og barna, en það er hestamennskan. Hér á Akranesi er mjög mikill áhugi fyrir hestum, sem sést best á góðviðrisdögum eins og á síðasta laugardag. Þá mátti sjá fjölda manna og kvenna liðka gæðinga sína. Inni á Æðarodda hafa þeir margir komið sér upp aðstöðu fyrir hesta sína og á kvöldin og um helgar er þar ævinlega mannmargt við snúninga í kringum gæðingana eða þá að verið er að leggja á og fá sér smáreiðtúr um nágrennið. Tíðindamaður blaðsins var á ferð eftir gamla veginum hjá Innsta-Vogi, en hann er mjög vinsæll reiðvegur hjá hestamönnum. Þar tók hann meðfylgjandi mynd af þeim félögum Stefáni Karlssyni og Gylfa Magnússyni á gæðingum sínum. Hestamönnum verða gerð nánari skil í blaðinu innan tíðar. —JPP. Opid: vtrka daga frá 18-22 Strumpamir eru komnir til okkar með íslensku tali. helgar frá 17-22 Alltaf eitthvað nýtt, ávallt velkomin! SKAGAVIDEÓ Kirkjubraut 6, sími 2422 4

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.