Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 9
Loksins kom sigur í „pontuslag hjá FA Fjölbrautaskólinn á Akranesi vann sinn fyrsta sigur í ræðu- keppni, fyrir stuttu. Þá vann hann Flensborgarskóla, en þessir tveir skólar keppa á hverri önn í íþróttum, mælskulist og fleiru. Sigurður Anar Sigurðsson er skrifari málfundafélagsins, og sagði hann okkur að málfunda- Magnús Ólafsson, arkitekt, hefur nú hafið störf á eigin spýtur að því er Skagablaðið hefur fregnað. Magnús starfaði hjá Verkfræði- og teiknistof- félagið stæði með miklum blóma núna. Um 60 manns eru félagar og góð mæting á fundi. í vetur náðist í fyrsta skipti í sögu fé- lagsins, í lið innan félagsins sem keppt gátu innbyrðis, og taldi Sigurður Arnar að það hefði verið lyftistöng fyrir félagslífið og skipt miklu fyrir þann sigur sem unni þar til um síðustu mán- aðamót og hafði þá unnið þar í 5 ár. Eftir því sem blaðið kemst næst ætlar Magnús að vera einn á báti a.m.k. fyrst um sinn. náðist. Annað, sem einnig hafði áhrif, er að í vetur var haldið námskeið í ræðumennsku á veg- um JC og hefðu 30 nemendur tekið I. stig á því. Framaundan eru keppnir milli Akurnesinga og Borgnesinga, og líka milli nemenda og kennara, og sagðist Sigurður Arnar vera bjartsýnn á þær. Við spurðum Sigurð hvemig átandið væri meðal nemenda á þessum síðustu og verstu tímum, hann sagði að ósköp dauft væri yfir skólanum, nemendur hafa frjálsa mætingu ef þau eru í færri en 14 tímum þannig að lítið væri eftir af krökkum. Félagslíf lægi að mestu niðri nema hvað leiklistar- Magnús „fær sjálfstæði“ Fjölbrautaskóli Akraness. hópuripn æfði á fullu. (Talað fyrir þeir væru hræddir um að fá frumsýningu). Hann sagði líka að annars enga vinnu ef skólanum margir væru farnir að vinna, því verður lokað. • Til sölu eru parhús á lóðunum númer 105,107,109 og 111 við Jörundarholt. # Húsin eru 93m2 að stærð, auk 27m2 bílskúrs og afhendast nánast tilbúin. Byggingaraðili erTréverk sf. Arkitekt er Magnús Ölafsson. • Verð húsanna er kr. 2.170.000 miðað við 1. janúar 1985. Greiðslukjör eftir nánara samkomulagi. # Allar nánari upplýsingar veita Tréverk sf., Smiðjuvöllum 3, sími 2760, og Útvegsþjónustan, sími 2662. (Eftir vinnutíma Sigurjón í síma 2697). SUÐVESTUR HLIÐ 9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.