Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 22.03.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Kalmansvellir 3, Akranesi, S. 2930 ÆnrnsiTiTfíT? TRYGGINGAR 93-2800 GARÐABRAUT 2 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnum. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 SENDIBILL til þjónustu alla daga. Hringið í síma 2622, en 2204 um kvöld og helgar. Hofuni fyrirliggjandi allt efni til pípulagna, t.d. jám, kopar, plastfíttings, blöndunartæki, stálvaska og ofna á lager. Gerum einnig tilboð í ofna. Pípulagningaþjónustan sf. Ægisbraut 27, sími 2321 Hárgreiðslustofan Vesturgötu 129 — Simi 2776 V^>/dJLV>/.L JL Opið: mánudaga-föstudaga 9-18 laugardaga 8.30-12 ■ Hórgreiðslumeistari 1*1* Lína D. Snorradóttir Hremgernmgarþjóiiusta Tökum ad okkur allar venjulegar hrein- gemingar svo og hreinsun á teppiun, hús- gögnum, bílsætum, einnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhreinsun á baðsettum og flísum. Valur S. Giumarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Auglýsið í Skagablaðinu Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmidja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóóvegi 13, sími 1722 SéOacrOiMpo Frá kl. 7-20.30 alla virka daga, Vrá kl. 10-16 á laugardögum og 10-12 á sunnu- dögum. Öll laugaraöstaöa innifalin. Bjarnalaug Páll Skulason pípulagningameistari Furugrund 15, sími 2364 BOLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Alhliða innrömmun Rúllugardínur • Gardínukappar • Gluggabrautir • Plaköt Innrömmun Karls Ragnarssonar Skólabraut 25a ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Heimilistölvur • Stýripinnar • Forrit • Segulbönd • Tölvupappír • Tölvumöppur Diskettur • Diskettugeymslur • Ritvélar • Reiknivélar • Videotæki • Hljómtækjasamstæður • Ferðatæki BÓKASKEMMAN skrifstofubúnaður - tölvudeild Vélaleiga BIRGIS Arnarfell sf. Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson múrarameistari Espigrund 4, sími 2804 Leigjum ut grotur, voruDiia og lonpressui. Vélaleiga BIRGIS Kalmansvöllum 2, símar 2690-2260 „Nýir vendir sópa best“ —Skagablaðið ræðir við Gísla Bjöms- son, varðstjóra hjá lögreglunni Gísli Björnsson, varðstjóri, hefur nú verið tæpa tvo mánuði í því starfi. Skagablaðið fór og náði tali af honum þar sem hann var að dytta að húsi sinu á einni frívaktinni, og spnrði hvernig gengi í nýja starfinu. „Það gengur alveg ágætlega, annars er nú svo stutt síðan ég byrjaði.“ — Er það mikil breyting frá því að vera óbreyttur lögreglu- þjónn að verða varðstjóri? „Nei, það er lítil breyting á vinnunni, þetta eru svipuð störf. Munurinn er sá að varð- stjóri vinnur meira að stefnu- markandi störfum, hann er yfir- maður á vakt og tekur þær ákvarðanir sem þarf að taka. Nú, og sér um stjórn á mann- skap og þess háttar." — Hvað hefur þú unnið lengi sem lögregluþjónn? „Ég byrjaði í maí 1976, það eru að verða komin 9 ár.“ — Hvernig stóð á því að þú fórst í „lögguna", gamalldraum- ur að rœtast? „Nei, alls ekki. Mér hafði satt að segja aldrei dottið þetta í hug áður, en svo var komið að máli við mig og ég beðinn um að leysa af, sem ég gerði, og síðan ílentist ég þar. Annars er ég lærður trésmiður." — Og kannt vel við þig íþessu starfi er það ekki? „Ég kann svona upp og ofan við mig. Það er ýmislegt óskemmtilegt í þessu líka. Vinnutíminn er góður — en líka slæmur, við vinnum mest þegar aðrir eiga frí. Það er um kvöld og helgar, en við getum líka notað frftímann sem er oft á virkum dögum, með fjölskyld- unni, eða til að gera hitt og þetta.“ — Hvernig eru vaktirnar hjá ykkur? „Það er nú svo flókið mál að útskýra það... við vinnum að jafnaði 10 tíma en það getur farið allt uppí 24 tíma á helgum, þá er mest vinnuálag. — Hvernig er að vera lög- regluþjónn, svona yfirleitt? — Hefur fólk vara á sér þegar það talar við þig? „Já, tvímælalaust, fólk segir ekki allt sem það myndi segja ella. Við erum líka umtalaðir, bæði í vinnunni og utan. Já, alltaf undir smásjánni má segja. En þetta er svona, sum störf eru þannig að maður finnur fyrir þeim utan vinnunar, og önnur ekki.“ — Viltu segja eitthvað að lokum? „Jaa- ég var að hugsa þarna um þegar þú spurðir um breyt- ingar í sambandi við nýjan varðstjóra, að það er líka nýr yfirlögregluþjónn og við erum að gera ýmsar skipulagsbreyt- ingar, breyta vinnutilhögun og þess háttar. Segja þeir ekki líka að „nýir vendir sópi best“? sagði Gísli og glotti sposkur. —SEÞ. 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.