Fréttablaðið - 10.07.2019, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 10. júlí 2019
ARKAÐURINN
27. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
500
er fjöldi starfs-
manna sem stefnt
er á að ráða til
hins nýja flug-
félags á næstu
tólf mánuðum.
Tveir fyrrverandi
stjórnendur hjá
WOW vinna að því
að stofna nýtt flug-
félag á grundvelli
hins gjaldþrota
félags. Írskur fjár-
festingarsjóður sem
tengist Ryanair-fjöl-
skyldunni tekur þátt
í verkefninu. Óska
eftir fjögurra millj-
arða láni frá íslensk-
um bönkum. » 4
OAKLEY
hlaupagleraugu
Vilja reisa
nýtt félag
á rústum
WOW
»2
ÍLS fái ekki að setja fé í
innlán í Seðlabankann
Seðlabankinn vinnur að breytingum
sem miða að því að Íbúðalánasjóður
fái ekki lengur að ávaxta lausafé sitt
á bundnum innlánum í bankanum.
Þurfi að leita annarra fjárfestinga-
kosta. Ætti að vera til þess fallið að
auka lánsfé í umferð og lækka vexti
á markaði.
»6
Kaldalón hefur samstarf
við alþjóðlegan verktaka
Samstarfið lækkar byggingarkostnað
að sögn framkvæmdastjóra félags-
ins. Reiknar með umtalsverðum
vexti eftir skráningu á First North
markaðinn. Félagið horfir til upp-
byggingar á innviðum.
»10
Ekki gera ekki neitt
„Hvort sem litið er til aðfanga, launa
eða fjárfestinga hafa kostnaðar-
þættir í rekstri fyrirtækja hækkað
ótrúlega hratt á síðasta áratug,“
segir Jóhannes Þór Skúlason,
framkvæmdastjóri Samtaka ferða-
þjónustunnar, í aðsendri grein.
1
0
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:1
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
6
5
-D
1
2
0
2
3
6
5
-C
F
E
4
2
3
6
5
-C
E
A
8
2
3
6
5
-C
D
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
9
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K