Fréttablaðið - 10.07.2019, Blaðsíða 30
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Guðbjörg S. Petersen
lést á Droplaugarstöðum
þriðjudaginn 2. júlí. Útför hennar fer
fram frá Fossvogskirkju föstudaginn
12. júlí klukkan 15.00.
Steinn Guðmundsson
Guðný Á. Steinsdóttir
Sigríður Steinsdóttir
Klara Steinsdóttir Áki G. Karlsson
Hildur Friðriksdóttir
Steinn Friðriksson Marta G. Blöndal
Steinn Rud Johnsson
Atli Gauti Ákason
Orri Steinn Ákason
Soffía Steinsdóttir Blöndal
Ástkær eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir og amma,
Guðríður Þorsteinsdóttir
Ljómatúni 11, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju
mánudaginn 15. júlí kl. 13.30.
Ólafur Ágústsson
Lilja Ólafsdóttir og Þórólfur Steinar Arnarson og börn
Ágúst Ólafsson og Valborg Rósudóttir og börn
Þorsteinn Ólafsson og Thelma Björg Stefánsdóttir og börn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
vinur og amma,
Svanhildur Guðrún
Benónýsdóttir
Njarðarvöllum 2, Reykjanesbæ,
lést á Landspítalanum við Fossvog
fimmtudaginn 4. júlí. Útförin fer fram
frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 11. júlí kl. 11.
Halldór G. Guðmundsson Inga Rut Ingvarsdóttir
Helga Katrín Emilsdóttir Guðbrandur Þór Bjarnason
Emil Páll Jónsson
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn,
faðir okkar og afi,
Jakob Árnason
Helgamagrastræti 4, Akureyri,
lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri
föstudaginn 28. júní.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 12. júlí kl. 13.30.
Jóna Jónasdóttir
börn og barnabörn.
Ástkær unnusti, faðir, sonur,
tengdasonur, bróðir og barnabarn.
Guðmundur Hreiðar
Guðjónsson
Sléttahrauni 23, Hafnarfirði,
lést af slysförum 30. júní sl.
Útför hans fer fram frá Víðistaðakirkju
í Hafnarfirði laugardaginn 13. júlí klukkan 13.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem
vilja minnast hans er bent á styrktarreikning fyrir dóttur
hans, 0586-18-050412, kt. 050412-2370
Sara Dögg Alfreðsdóttir
Hildur Heiða Guðmundsdóttir
Elín Þóra Guðmundsdóttir Kjartan Kjartansson
Marteinn Þórarinsson Sigurveig Guðmundsdóttir
Alfreð G. Maríusson Þórdís Geirsdóttir
systkini, amma, afi og ástvinir.
Ástkær móðir okkar, tengdamamma,
amma og langamma,
Magndís Guðrún Ólafsdóttir
Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ,
lést í faðmi fjölskyldunnar á
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
þann 22. júní.
Útförin fór fram 4. júlí í kyrrþey að hennar ósk.
Ingimundur Magnússon Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Magnús Magnússon Jóhanna Hafsteinsdóttir
Svanbjörg Kristjana Magnúsdóttir Gissur Baldursson
Arnar Magnússon Kristbjörg Eyjólfsdóttir
Dagrún Njóla Magnúsdóttir Einar S. Sigurðsson
Björk Magnúsdóttir Tómas Árni Tómasson
Brynja Bjarnfjörð Magnúsdóttir Ólafur M. Sverrisson
ömmu- og langömmubörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir og amma,
Heiðrún Sigurbjörnsdóttir
Birkigrund 61, Kópavogi,
lést sunnudaginn 30. júní 2019 á
hjúkrunarheimilinu Grund.
Útförin verður fimmtudaginn 11. júlí
kl. 13.00 í Hjallakirkju.
Svanur Sveinsson
Sveinn Halldór Svansson Marianne Toftdal
Freyja Svansdóttir Nanna Sigrún Georgsdóttir
Ólafur Örn Svansson Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir
og barnabörn.
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Kristín Önundardóttir
frá Neskaupstað,
lést á Hrafnistu í Hafnarfirði
fimmtudaginn 27. júní.
Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju
fimmtudaginn 11. júlí kl. 13.00.
Bjarni Gunnarsson Gerður Gunnarsdóttir
Salóme Rannveig Gunnarsdóttir Þorkell Guðmundsson
Kristján Gunnarsson Hrafnhildur H. Rafnsdóttir
Haraldur Gunnarsson Kolbrún Jónsdóttir
Kristjana Una Gunnarsdóttir Kristján Hjálmar
Ragnarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn,
faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
Gústaf Óskarsson
kennari,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
þriðjudaginn 2. júlí. Útför hans verður gerð
frá Hveragerðiskirkju föstudaginn 12. júlí klukkan 14.00.
Kristbjörg Markúsdóttir
Ólafur Jón
Ragnheiður Helga
Ósk
Hans
Áróra
Óðinn
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Arndís Ósk er í önnum heima hjá sér að Hólmi á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu þegar hringt er í hana. Þar rekur f jölskylda hennar
gistingu og veitingastað, auk hefð-
bundins búskapar með tilheyrandi
heyskap á þessum árstíma. Hún kveðst
hafa unnið þar á sumrin frá því hún var
krakki og alltaf sé nóg að gera. „Það er
kannski örlítið minna að gera í ferða-
þjónustunni en í fyrra, en samt fullt og
alls ekki hægt að kvarta,“ segir hún.
Arndís Ósk útskrifaðist með besta
árangur á stúdentsprófi frá Framhalds-
skólanum í Austur-Skaftafellsýslu (FAS)
í vor og í nýlegu viðtali í Eystrahorni ber
hún mikið lof á skólann og andrúmsloft-
ið þar, sem hún segir hvetjandi og skap-
andi. Hún ætlar að hefja laganám í haust
við Háskóla Íslands og hlaut nýlega styrk
úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans.
Samkvæmt Eystrahorni eiga styrk-
þegar það sameiginlegt að hafa náð
framúrskarandi námsárangri og einnig
verið virkir í félagsstörfum, listum eða
íþróttum og Arndís Ósk hefur stundað
píanónám í Tónskóla Austur-Skaftafells-
sýslu í tíu ár og gert sig gildandi í félags-
málunum þar eystra.
Spurð af hverju lögfræðin hafi orðið
ofan á þegar hún valdi háskólagrein
svarar Arndís Ósk: „Ég hef brennandi
áhuga á mannréttindum og stefni að
því að starfa innan þess sviðs, held að
laganámið sé ágæt nálgun að því, ég ætla
að minnsta kosti að prófa.“ Hún kveðst
hafa verið í ungmennaráði og nemenda-
ráði fyrir austan og líka sjálf boðaliði
fyrir Amnesty International. „Ungliða-
starf Amnesty hefur verið kröftugt á
höfuðborgarsvæðinu en ég og vinkonur
mínar á Höfn stofnuðum Austurlands-
deild árið 2016,“ lýsir hún.
Störfin innan deildarinnar felast í
að halda viðburði og vera með undir-
skriftasafnanir öðru hverju að sögn
Arndísar Óskar. „Við látum sjá okkur á
ýmsum samkomum og reynum að vísa
í umræðuna sem er efst á baugi hverju
sinni. Á nýliðinni Humarhátíð sögðum
við þeim sem heyra vildu sögur af
umhverfissinnum sem hafa barist fyrir
náttúruna en orðið fyrir aðkasti og
höfum líka verið með jafningjafræðslu
við Grunnskóla Hornafjarðar,“ lýsir hún.
Segir starfsmenn og nemendur FAS hafa
stutt þær dyggilega. „Við höfum fengið
styrk í fjöldanum þar.“
gun@frettabladid.is
Mannréttindi í efsta sæti
Arndís Ósk Magnúsdóttir útskrifaðist með láði frá Framhaldsskólanum í A-Skaftafells-
sýslu í vor og er meðal 29 nemenda sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ.
Arndís Ósk á rætur á Mýrum í Hornafirði þar sem hún starfar við ferðaþjónstu í sumar. MYND/GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR
1 0 . J Ú L Í 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R14 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT
1
0
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:1
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
6
5
-B
D
6
0
2
3
6
5
-B
C
2
4
2
3
6
5
-B
A
E
8
2
3
6
5
-B
9
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
0
s
_
9
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K