Fréttablaðið - 26.07.2019, Síða 18

Fréttablaðið - 26.07.2019, Síða 18
Ásta Eir Árnadóttir astaeir@frettabladid.is POTTAGALDRAR VIÐ GRILLIÐ Í SUMAR Með sjálfbærni og mannúð að leiðarljósi • Engin aukaefni • 100% hrein krydd Kebab kjúklingakrydd Villijurtir Eðalsteik- og grillkrydd Best á allt Víkingaolía fyrir naut og lamb Ítölsk hvítlauksolía Grísk kryddolía fyrir kjúkling og fisk Piri piri kryddolía Uppskrift að góðri matargerð Flestir kannast við þessa sígildu grilluðu eftirrétti, eins og grillaða banana með súkkulaði eða grillaða sykur púða. Hvernig hljómar að grilla ferska ávexti eða útbúa grillaða eftir­ rétta pitsu? Grillaður ananas með vanilluís Ananas er gríðarlega ljúffengur og ferskur ávöxtur. Það sem fáir vita er að það er einstaklega gott að grilla hann líka. Hér er upp­ skrift að frábærum eftirrétti sem inniheldur grillaðan ananas og vanilluís. Uppskriftin er fyrir átta manns. 2 tsk. hunang 1 tsk. ólífuolía 1 tsk. lime-safi 1 tsk. kanill 1 ferskur ananas. Skorinn í sneiðar Vanilluís Aðferð Setjið hunang, ólífuolíu, lime­safa og kanil í litla skál og hrærið. Hitið upp grillið. Penslið ananassneið­ arnar með marineringunni. Grillið í 2­3 mínútur á hvorri hlið, eða þangað til gljáinn er orðinn brúnn. Berið fram með kúlu af vanilluís. Grilluð pitsa með súkkulaði og banönum Einfaldur og bragðgóður eftir­ réttur sem allir geta gert. Uppskrift fyrir fjóra til sex. 1 pitsudeig Nutella 2 bananar 1 poki hakkaðar heslihnetur Aðferð Fletjið út pitsudeigið og smyrjið með nutella. Hitið upp grillið. Grillið pitsuna þangað til súkku­ laðið er farið að bráðna. Á meðan skerið þið bananana í sneiðar. Takið pitsuna af grillinu og bætið ferskum bönunum á. Stráið hesli­ hnetum yfir og njótið vel. Grilluð vatnsmelóna Hver elskar ekki vatnsmelónur? Við mælum með að þið prófið að skella þeim á grillið, þið munið ekki sjá eftir því. 1 vatnsmelóna. Skorin í sneiðar. Hunang Sítrónusafi Aðferð Blandið saman um 3 msk. af hunangi og 2 tsk. af sítrónusafa og penslið vatnsmelónusneiðarnar. Grillið melónurnar í 2­3 mínútur á hvori hlið. Grillaðir eftirréttir Eftirréttur er mikilvægur hluti af góðri máltíð með góðum vinum. Eftir góðan aðalrétt er fátt betra en að fá sér eitthvað sætt. Ef þú varst að nota grillið í aðal- réttinn, haltu því heitu fyrir eftirréttinn. Þetta er eftirréttur sem kemur á óvart. NORDICPHOTOS/GETTY Hver elskar ekki nutella og banana? NORDICPHOTOS/GETTY Grilluð vatnsmelóna er snilldar eftirréttur sem auðvelt er að útbúa. NORDICPHOTOS/GETTY 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 6 . J Ú L Í 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U R 2 6 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :1 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 7 9 -D 1 5 0 2 3 7 9 -D 0 1 4 2 3 7 9 -C E D 8 2 3 7 9 -C D 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.