Fréttablaðið - 26.07.2019, Blaðsíða 36
Mikið fjölmenni tekur jafnan þátt í
Reykjavíkurmaraþoninu.
Reykjavíkurmaraþon Íslands-banka 2019 fer fram laugar-daginn 24. ágúst. Í hlaupinu
er hægt að velja á milli fimm vega-
lengda, allt frá 600 m skemmti-
skokki til maraþons. Töluverðar
breytingar hafa verið gerðar á
hlaupaleiðinni í maraþoninu á
milli ára til að bæta stemningu og
auka upplifun hlaupara.
Nýja leiðin er mjög fjölbreytt og
er nú einn hringur en ekki hlaupin
að hluta til sama leiðin tvisvar
eins og áður. Þetta er mikill kostur
fyrir hlaupara. Þá liggur brautin
nú meira í gegnum íbúagötur
borgarinnar. Eins og áður er farið
í gegnum íbúahverfi í Vesturbæn-
um og á Seltjarnarnesi, einnig er
hlaupið í gegnum Túnin, Teigana,
inn í Laugardalinn, um Vogana og
inn í Bryggjuhverfið.
Gott er að kynna sér nýja
leið í hlaupinu.
Í staðinn fyrir að halda áfram
meðfram ströndinni og aftur út á
Seltjarnarnes eru síðustu kíló-
metrarnir farnir meðfram Öskju-
hlíðinni, í gegnum Þingholtin,
Skólavörðuholt, út á Sæbraut fram
hjá Hörpu og aftur inn í Lækjar-
götu.
Frábær stemning hefur verið
á 10 km brautinni undanfarin
ár eins og margir þekkja. Standa
vonir til að með þessum breyt-
ingum skapist meiri stemning á
maraþonbrautinni líka og að íbúar
borgarinnar komi út og hvetji
hlauparana áfram.
Maraþonið hefst eins og aðrar
vegalengdir Reykjavíkurmaraþons
Íslandsbanka í Lækjargötu fyrir
framan Menntaskólann í Reykja-
vík.
Breytingarnar á hlaupaleiðinni
voru unnar í góðu samstarfi við
Reykjavíkurborg og lögregluna.
Einnig hafa fulltrúar hlaupara
komið að vinnunni og er mikil
ánægja með hvernig til hefur
tekist.
Nánar má sjá leiðina á heima-
síðunni www.rmi.is.
Breytingar á
hlaupaleið
Hlaupaleiðinni hefur verið breytt.
Hlaup og rösk ganga hafa góð áhrif.
Að halda sér í góðu formi er mikilvægt fyrir and-lega heilsu, að því er fram
kemur í norskri rannsókn frá
NTNU. Fólk sem hreyfir sig dag-
lega er í mun minni áhættu á að
fá þunglyndi en þeir sem hreyfa
sig ekki. Það er ekki að ástæðu-
lausu sem læknar benda fólki á að
fara út að hlaupa eða ganga finni
það fyrir kvíða eða þunglyndi.
Þeir sem eru of þungir ættu líka
að prófa að hlaupa. Það kostar
ekkert að fara út að hlaupa en
árangurinn kemur f ljótt í ljós.
Fitubrennsla hlaupara ræðst
af þyngd, hlauphraða og líkams-
burðum hvers og eins. Til að
reikna út hámarksbrennslu
hitaeininga á hlaupum er hægt að
margfalda þyngd sína í pundum
með 0,63, og margfalda þá
útkomu með fjölda mílna sem á
að hlaupa. Talan sem þá fæst jafn-
gildir þeim hitaeiningum sem
brennt var umfram grunnhraða
efnaskipta.
Hlaupi 68 kílóa kona tíu kíló-
metra brennir hún um 567 hita-
einingum. Eftir því sem líkams-
formið er betra brenna færri
hitaeiningar við hlaup á sömu
vegalengd og þá er tímabært að
hlaupa hraðar eða lengra.
Hlaup eru því bæði góð til að
léttast og halda góðri heilsu.
Hlaup eru góð fyrir andlega líðan
rm
i.i
s
#
rv
km
ar
at
ho
n
hl
au
p
as
ty
rk
ur
.is
Taktu þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka
24. ágúst og styrktu gott málefni á hlaupastyrkur.is
16 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . J Ú L Í 2 0 1 9 F Ö S T U DAG U RMARAÞON
2
6
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:1
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
7
9
-F
3
E
0
2
3
7
9
-F
2
A
4
2
3
7
9
-F
1
6
8
2
3
7
9
-F
0
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
2
5
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K