Fréttablaðið - 04.07.2019, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 04.07.2019, Blaðsíða 34
+PLÚS Hleypt á sprett Íslandsmeistaramót í hestaíþróttum í yngri og eldri flokkum hófst í gær í Víðidal í Reykjavík. Í gær var meðal annars keppt í fjórgangi ungmenna. Meðal þeirra sem léku listir sínar þegar Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins, kom við á móts- stað voru Dagbjört Skúladóttir á Gljúfra frá Bergi, Þorgils Kári Sigurðsson á Fáki frá Kaldbak og Jóhanna Guðmundsdóttir á Leyni frá Fosshól. Dagskráin heldur áfram í dag og stendur keppnin fram á sunnudag þegar mótinu verður slitið.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.