Fréttablaðið - 04.07.2019, Page 34

Fréttablaðið - 04.07.2019, Page 34
+PLÚS Hleypt á sprett Íslandsmeistaramót í hestaíþróttum í yngri og eldri flokkum hófst í gær í Víðidal í Reykjavík. Í gær var meðal annars keppt í fjórgangi ungmenna. Meðal þeirra sem léku listir sínar þegar Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins, kom við á móts- stað voru Dagbjört Skúladóttir á Gljúfra frá Bergi, Þorgils Kári Sigurðsson á Fáki frá Kaldbak og Jóhanna Guðmundsdóttir á Leyni frá Fosshól. Dagskráin heldur áfram í dag og stendur keppnin fram á sunnudag þegar mótinu verður slitið.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.