Fréttablaðið - 04.07.2019, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 04.07.2019, Blaðsíða 45
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Afmælishappdrætti Sjálfsbjargar 2019 1. Skemmtisigling fyrir tvo í gegnum Úrval Útsýn, að verðmæti kr. 1.750.000.- 15769 2.-6. Draumaferð að eigin vali hjá Úrvali Útsýn, hver að verðmæti kr. 600.000,- 18335 27805 30593 37490 42017 7.-14. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 400.000,- 6411 16668 17016 20533 21523 21593 26747 38227 15.-39. Ferð að eigin vali hjá Úrval Útsýn, hver að verðmæti kr. 350.000,- 1922 1966 4201 11009 13084 14565 14599 16605 20218 20268 20879 21983 28799 30411 30894 31054 33500 36739 37676 39547 40356 41382 46037 47557 49114 40.-59. Vöruúttekt að eigin vali hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 200.000,- 1969 4061 5188 6329 7604 12107 12170 17330 20140 20690 23242 29699 35530 36676 39830 42780 45673 45889 46799 47590 60.-125. Vöruúttekt að eigin vali hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 100.000,- 2288 2711 3020 5036 6704 8849 8919 8936 9816 10568 10626 10984 11387 11573 12147 12374 12542 12675 12807 12985 14395 15299 16719 18937 19390 19782 20455 20536 20542 21259 24337 25153 25674 26285 26511 26806 27170 27766 28679 28957 29141 29306 29556 29841 30319 31063 31904 33350 34069 34198 34642 35799 38923 38944 40281 40803 41174 41687 42592 43294 43298 43573 45318 47130 47872 49711 Birt án ábyrgðar. Handhafar vinningsmiða eru vinsamlega beðnir um að framvísa þeim á skrif­ stofu Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra að Hátúni 12, 105 Reykjavík, 3ja hæð, opið milli kl. 10.00 – 15.00 virka daga ­ sími: 5500­360. Byrjað verður að greiða út vinninga þann 8. júlí 2019. Vinningaskrá er einnig birt á vefsíðu samtakanna, www.sjalfsbjorg.is. Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra þakkar landsmönnum veittan stuðning. Dregið var þann 28. júní 2019 Vinningar og vinninganúmer Samtökin hafa tekið upp nýtt merki sem sést hér til hliðar N Ý F O R M h ú s g a g n a v e r s l u n h ú s g a g n av e r s l u n Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Komið og skoðið úrvalið Opið virka daga 10-18 laugardaga 11-15 Klassísk gæða hönnun á góðu verði HVER VANN? Sportið á frettabladid.is færir þér allar nýjustu fréttirnar úr heimi íþróttanna. Ekki missa af neinu, fylgdu Fréttablaðinu á Facebook Við vorum að gefa út plöt-una Rassa-bassa, hún er framhald a f s íð u s t u plötunni minni sem heitir Pottþétt Elli Grill. Þetta er allt mjög andleg tónlist, fullkomin til að núllstilla sig. Mér finnst sjálfum gott að hlusta á hraða tónlist þegar ég fer að sofa, örvandi tón- list,“ segir Elli þegar blaða- maður nær tali af honum. Nýja platan kom út í gær og á henni er bara einn gestur, en það er enginn annar en söngvarinn ástsæli Páll Óskar. Það dugði ekkert minna, þótt það hafi í raun orsakast fyrir tilviljun. „Ég auglýsti á Facebook eftir gestum til að taka lag með mér á plötunni. Viðbrögðin voru rosaleg, ég fékk yfir fjögur hundruð komment. Bæði uppástungur og tónlistarfólk sem langaði að vera með. Ég bara gat ekkert valið, þetta voru svo margir,“ Páll Óskar var staddur í sama hljóðveri og Elli þegar hann gekk fyrir tilviljun inn í stúdíóið þar sem verið var að taka upp plötuna. Elli ber Páli vel söguna. „Hann vissi ekkert hver ég er, maður. Svo fékk hann að heyra plöt- una sem við vorum að gefa út núna og hann  var að elska þetta.  Svo hann hoppaði á lag með mér, þann- ig að hann er eini gesturinn á plöt- unni,“ segir Elli. Platan verður frumf lutt í heild á Eistnaflugi, en það er f leira í far- vatninu hjá Ella Grill en bara venju- legt tónleikaspil. „Planið á næstunni er að halda ólöglegt reifpartí sem enginn fær að vita hvar er. Og ef lögreglan spyr, þá er það um jólin, sko,“ segir Elli, sem einmitt var stoppaður af lög- reglunni í gær. „Ég var að taka upp myndband við lagið Á öðrum takti, sem er á nýju plötunni. Þeir héldu að ég væri að gera eitthvað af mér. Ég var reyndar klæddur í Hummel-fang- elsisgalla og úti á miðri götu að taka upp myndband. Þeir héldu að þetta væri eitthvað skrýtið. Skil það aðeins betur þegar ég fer að pæla í því.“ Elli fór fyrir nokkrum árum ásamt Bubba og spilaði með honum á Litla-Hrauni á aðfangadag. „Það var mjög skemmtilegt og algjör stemning. Og auð- vitað allir í Hummel-göllum, kom mér svolítið á óvart,“ segir Elli kíminn. Tónleikar Ella á Secret Sol- stice vöktu mikla athygli. Þar kom hann fram með mexíkósk u m glímukappa, geim- för um og búrk u- klæddum einstakl- ingum. „Þetta var svona mín leið til að leysa heims- vandamálin, koma á heims- friði og ná heimsfrægð. Þess vegna voru geimfararnir þarna.“ Þegar Elli er inntur eftir ástæð- unni fyrir dálæti hans á útvarps- manninum sívinsæla Sigga Hlö stendur ekki á svörum. „Já, hann er sko í fjölskyldunni bara. Hann er faðir minn. Ég samdi náttúrulega lagið Pabbi gef ’ mér sílíkon. Hann Siggi vill aldrei gefa mér sílíkon.“ Elli segir að um leið og hann öðl- ist heimsfrægð muni þessi draumur vonandi verða að veruleika, að fá loksins sílíkon. „Ég fékk þessa andlegu uppljóm- un eftir teknópartí í Hollandi, að ég yrði að fá mér sílíkonbrjóst. Þann- ig að um leið og ég meikaða, þá fæ ég mér brjóst. Það er bara það sem maður gerir,“ segir Elli að lokum. steingerdur@frettabladid.is Rassabassi, ólöglegt reifpartí og sílíkonbrjóst Rapparinn Elli Grill gaf út plötuna Rassabassa í gær. Takmark hans er heimsfriður og að öðlast heimsfrægð. Hann lætur sig einnig dreyma um að fá sílíkonbrjóst. Elli Grill ásamt Johannes LaFontaine sem spilar með rapparanum. Kaktusinn tengist þeim óbeint. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI PLANIÐ Á NÆSTUNNI ER AÐ HALDA ÓLÖG- LEGT REIFPARTÍ SEM ENGINN FÆR AÐ VITA HVAR ER. OG EF LÖGREGLAN SPYR, ÞÁ ER ÞAÐ UM JÓLIN, SKO. Plötuna Rassabassa er hægt að nálgast á öllum helstu streymisveitum. 4 . J Ú L Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R34 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.