Fréttablaðið - 23.08.2019, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 23.08.2019, Blaðsíða 13
MAXÍMÚS MÚSÍKÚS MARAÞON- TÓNLEIKAR Tónlist eftir J.S. Bach, Leonard Bernstein, Gioachino Rossini, Ethel Smyth, John Williams, Vangelis og fleiri Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina Hallfríður Ólafsdóttir og Þórarinn Már Baldursson KL. 17:00-18:00 Í ELDBORGKL. 15:00-16:00 Í ELDBORG Á tónleikunum verður leikin fjörmikil tónlist til heiðurs þeim sem lokið hafa hlaupi þennan dag. Páll Óskar Hjálmtýsson lítur við í lok tónleikanna og tekur lagið. Sagan um Maxímús Músíkús er hjartnæmt tónlistarævintýri fyrir alla fjölskylduna um mús sem villist inn á æfingu hjá sinfóníuhljómsveit. Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri Valur Freyr Einarsson sögumaður Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri Halldóra Geirharðsdóttir kynnir @icelandsymphony / #sinfó Hægt er að nálgast miða frá kl. 11 á tónleikadegi í miðasölu Hörpu og á sinfonia.is. Á Menningarnótt í Reykjavík býður Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. 2 3 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :1 5 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 A 0 -C E 7 8 2 3 A 0 -C D 3 C 2 3 A 0 -C C 0 0 2 3 A 0 -C A C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 2 2 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.