Fréttablaðið - 23.08.2019, Blaðsíða 43
EYJAFJALLAJÖKULL
Góðar hugmyndir á gottimatinn.is
Á miðvikudag var greint frá því hvaða stórstjörnur myndu dansa í nýjasta Dancing With
the Stars þáttaröðinni. Ofurmódelið
Christie Brinkley er þar á meðal en
hún dansaði svo eftirminnilega við
Uptown Girl með Billy Joel. Hún
reyndar viðurkenndi að hún kynni
ekkert að dansa og dansinn sem hún
steig í myndbandinu forðum daga
væri einn af þeim fáu sem hún kynni.
James Van Der Beek sem sló svo
eftirminnilega í gegn í Dawson
Creek forðum daga er einnig kominn
í gljáandi fína dansskó, körfubolta
stjarnan fyrrverandi Lamar Odom
er einnig á listanum en það er eitt
nafn á listanum sem hefur vakið
meiri athygli. Fyrrverandi fjölmiðla
fulltrúi Donalds Trump, Sean Spicer,
ætlar að reima á sig dansskóna.
Tom Bergeron, kynnir þáttanna,
var ekkert sérlega hrifinn af að fá
Spicer. Sagði að sjónvarpsþættir ættu
að gefa áhorfendum frí frá hinu póli
tíska lífi. En hann réði þessu ekki og
væri spenntur að hefja nýtt tímabil.
Stöð 2 ætlar að gera aðra seríu af Allir
geta dansað en ekki hefur verið til
kynnt um hverjir verða í henni.
Fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Trumps reimar á sig dansskóna
Angel Has Fallen, nýjasta myndin
í Fallenflokknum, var frumsýnd í
Kaliforníu í vikunni. Flestir leikar
anna voru mættir í eftirpartíið og
voru þeir Gerard Butler og Morgan
Freeman hressastir allra samkvæmt
slúðurmiðlum. Freeman, sem er 82
ára, var í gleðinni langt fram yfir
miðnætti og dró hvergi af sér.
Áður höfðu Olympus Has Fallen
og London Has Fallen komið út. Þessi
mynd segir frá Mike Banning, sem
Butler leikur, sem þarf að hreinsa
nafn sitt eftir að hafa verið grunaður
um að hafa ætlað að myrða Banda
ríkjaforseta sem Freeman leikur.
Banning snýr sér til sinna ólík
legustu vina til að hreinsa nafn sitt.
Myndin hefur fengið misjafna dóma
eins og von var en hasarinn er út um
allt og mikil spenna sem snobb
aðir gagnrýnendur eru lítið fyrir.
Sprengjur og annað þykir ekki fínt.
En fyrir harðhausa og spennufíkla
er hún sögð vera fínasta afþreying.
Stuð í eftirpartíi
Gerard Butler og Morgan Freeman
í partíinu.
Sean Spicer var hress þegar kepp-
endur voru kynntir.
Christie Brinkley var í banastuði á
Planet Hollywood.
Kate Hudson frumsýndi nýja fata
línu sína, HappyXNature, í Self
ridge’s í vikunni og var þar með
kærastanum sínum Danny Fuji
kawa. Hudson flakkaði á milli. Fór
úr glæstum grænum stuttum kjól
og yfir í samfesting en samfestingar
hennar hafa þótt þeir allra flottustu.
Hudson, sem á þrjú börn, mun
næst sjást á hvíta tjaldinu í mynd
inni Music en þar á eftir er það
Mona Lisa and the Blood Moon sem
margir bíða spenntir eftir.
Hún og Fujikawa hafa verið par í
hartnær tvö ár en þau hafa þekkst
mun lengur. Þau kynntust í gegnum
sameiginlega vini fyrir um 15 árum
en ástin kviknaði mun síðar. „Hann
er einn af betri vinum stjúpbróður
míns og ég er búinn að þekkja fjöl
skylduna hans mjög lengi. Við
slepptum þeim parti eiginlega að
vera vandræðaleg á fyrsta deiti.
Þetta bara small hjá okkur og við
eigum ótrúlegt samband.“
Glæsileg að vanda
Kate Hudson í samfestingnum.
Þátttakendur í ár
Christie Brinkley - ofurmódel
James Van Der Beek - leikari
Lamar Odom - körfuboltaleik-
maður
Karamo Brown - Queer Eye for
the Straight Guy
Hannah Brown - The Bachelor
Kel Mitchell - leikari
Sean Spicer - fyrrverandi fjöl-
miðlafulltrúi Hvíta hússins
Ally Brooke - söngkona
Kate Flannery - leikkona
Lauren Alaina - söngkona
Ray Lewis - NFL- leikmaður
Mary Wilson - söngkona úr
Supremes
L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 27F Ö S T U D A G U R 2 3 . Á G Ú S T 2 0 1 9
2
3
-0
8
-2
0
1
9
0
5
:1
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
A
0
-F
1
0
8
2
3
A
0
-E
F
C
C
2
3
A
0
-E
E
9
0
2
3
A
0
-E
D
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
8
_
2
0
1
9
C
M
Y
K