Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 20.01.2016, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 20.01.2016, Blaðsíða 4
4 Eyjafréttir / Miðvikudagur 20. janúar 2016 Tónfundir Tónlistarskólans Haldnir í skólanum alla miðvikudaga kl. 17.30. Allir velkomnir Tónlistarskóli Vestmannaeyja Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Mánudagur: kl.20.30 Miðvikudagur: kl.20.30 Fimmtudagur: kl.20.30 Föstudagur: kl.23.30 Laugardagur: kl.20.30 opinn fundur Sunnudagur: kl.11.00 Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath.símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 >> Smáauglýsingar Matgæðingur vikunnar Landakirkja Fimmtudagur 21. janúar Kl. 10.00 Foreldramorgun. Kl. 19.00 Æfing Stúlknakórs Landakirkju. Kl. 20.00 Æfing, Kór Landakirkju. Kl. 20.00 Opið hús í KFUM & K við Vestmannabraut. Föstudagur 22. janúar Kl. 14.00 Litlir lærisveinar. Sunnudagur 24. janúar Kl. 11.00 Barnaguðsþjónusta með miklum söng, sögu, leik og lofgjörð. Kl. 14.00 Messa í Landakirkju. Kl. 15.25 Helgistund á Hraun- búðum. Kl. 20.00 Fundur hjá Æskulýðs- félagi Landakirkju/KFUM&K í Safnaðarheimilinu. Mánudagur 25. janúar Kl. 13.30 Fermingarfræðsla. Kl. 14.30 Fermingarfræðsla. Kl. 17.00 Kirkjustarf fatlaðra (í stað þess fundar sem frestað var í síðustu viku). Kl. 20.00 Tólf spora andlegt ferðalag. Framhaldshópur. Þriðjudagur 26. janúar Kl. 10.00 Kaffistofan. Kl. 13.45 Fermingarfræðsla. Kl. 14.00 STÁ (1.-3. bekkur). Kl. 16.30 NTT (4. og 5. bekkur). Kl. 16.30 LK-Movie (6. og 7. bekkur). Kl. 20.00 Samvera hjá Kvenfélagi Landakirkju. Miðvikudagur 27. janúar Kl. 10.00 Bænahópur. Kl. 17.30 Kyrrðarbæn. Kl. 19.30 OA fundur í Safnaðar- heimilinu. Hvítasunnu- kirkjan Fimmtudagur kl. 20:00 Biblíulestur og bænastund, skoðum hvað Opinberunarbók Jóhannesar hefur að segja við okkur í dag. Sunnudagur kl. 13:00 Samkoma Guðni Hjálmarsson prédikar, lifandi söngur, kaffi og notalegt spjall á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Kirkjur bæjarins: Aðvent- kirkjan Laugardagur Kl. 12:00 Samvera. Allir velkomnir. Ég vil þakka henni guðlaugu fyrir þessa áskorun. Ég ætla að bjóða upp á nautalund með piparostasósu og hvítlaukskartöflum og síðan skyreftirrétt. Nautalundir • 1 kg nautalund, skorin í fjóra jafnstóra bita • svartur pipar • gróft sjávarsalt • 4-5 msk smjörn Bræðið smjörið á pönnu. Kryddið nautalundina með salti og pipar og brúnið vel á öllum hliðum. Setjið hana í eldfast mót og steikið við 200°C í 10 – 12 mínútur. Látið kjötið standa á borðinu í að minnsta kosti 8 mínútur áður en þið berið það fram. Hvítlaukskartöflur • 5 stórar kartöflur • 12 hvítlauksrif • 2 msk ólífuolía • 1 msk smátt saxað rósmarín • salt og piparn Hitið ofninn í 200°C. Skolið kartöflurnar og skerið í báta. Leggið kartöflurnar og hvítlauksrifin í eldfast mót, sáldrið ólíuolíu yfir og kryddið til með salti og pipar. Setjið í ofn og bakið í 55-60 mínútur. Hrærið í kartöflunum 2 x 3 á meðan eldun stendur. Piparostasósa • 1 askja sveppir • 400 ml rjómi • ½ piparostur • ½ kjúklingakraftsteningur • smávegis af rósmarín. Þessa sósa er ljúffeng ein og sér, svo góð er hún. Hún hentar vel með kjöti, kjúkling og pastaréttum. Skerið niður sveppi og steikið upp úr smjöri, kryddið til með salti og pipar. Hellið rjómanum saman og bætið piparostinum út í.Náið upp suðu og leyfið ostinum að bráðna við vægan hita í nokkrar mínútur. Bætið kjúklingatening við og kryddið til með salti og pipar. Hrærið vel í sósunni og berið fram með kjötinu. Ferskur aspas. • Grænn ferskur aspas • Salt og pipar • Ólífuolía. Sjóðið aspasinn í vel söltu vatni í 3 mínútur, takið aspasinn upp úr pottinum og þerrið vel með eldhúspappír. Leggið aspasinn í eldfast mót og sáldrið smá olíu yfir og kryddið til með salti og pipar. Bakið við 200°C í 3 – 4 mínútur. Eftirréttur Skyr eftirréttur: 500 ml rjómi 1 lítil dós KEA vanilla skyr 1 tilbúinn brúnn marengs botn Ávextir, ber eða nammi sem þér finnst gott. Aðferð Marengsbotninn er brotinn niður á disk eða fat sem þér finnst fallegt. Rjóminn er þeyttur með þeytara og vanilla skyrið svo hrært út í með sleikju. Setjið ávextina, berin og nammið út í blönduna í því magni sem þið viljið. Rjómablandan er svo lögð yfir marengsbotninn og skreytt að vild. Ég ætla að skora á hann Einar Örn Þórsson og get ég lofað því að hann töfrar fram einhverja snilld úr eldhúsinu sínu. nautalund með piparostasósu og hvítlaukskartöflum Birgir magnússon er matgæðingur vikunnar Íbúð og herbergi til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu að Illugagötu 7 jarðhæð. Á sama stað eru tvö einstaklingsherbergi. Uppl. í s 899-2582, Árný. ------------------------------------------- Auglýsingasíminn er 481-1300 Aðalsafnaðar- fundur Ofan- leitissóknar og aðalfundur Kirkjugarðs Vestmannaeyja Sóknarnefnd Ofanleitis- sóknar og stjórn Kirkju- garðs Vestmannaeyja boða til aðalsafnaðar- fundar sóknarinnar og aðalfundar garðsins í safnaðarheimili Landa- kirkju sunnudaginn 31.janúar 2016 að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14.00. Á dagskrá eru venjuleg aðafundarstörf sóknar- innar og kirkjugarðsins og önnur mál. Sóknarnefndin. FÉLAGSMENN VERÐANDI Á næstu dögum fá þeir félags- menn sem starfa á fiskiskipum senda þessa skoðanakönnun í pósti. Þetta er bara könnun og ekki bindandi. Aðeins er verið að kanna hvernig landið liggur hjá skipstjór- narmönnum. Skilafrestur er til 20. febrúar. Stjórn Verðandi Staðan í kjaraviðræðunum við SFS. Kjarasamningar milli samtaka sjómanna og SFS (LÍÚ) hafa verið lausir frá 1. janúar 2011. SFS (LÍÚ) vísaði deilunni til ríkissáttasemjara þann 22. maí 2012 og hótuðu samhliða að boða verkbann á sjómenn. Ekki varð af verkbanninu, en enginn vilji hefur verið af hálfu SFS (LÍÚ) að ljúka samningum við sjómenn. Á fundi hjá ríkissáttasemjara þann 4. desember síðastliðinn slitnaði upp úr viðræðunum í kjaradeilunni milli samtaka sjómanna og SFS (LÍÚ). Á samningafundinum þann 4. desember voru fulltrúar SFS aðeins tilbúnir til að ræða fjögur atriði við samtök sjómanna til að loka kjarasamningum næstu 3 árin. Þau fjögur atriði sem fulltrúar útgerðarinnar eru reiðubúnar að ræða um við samtök sjómanna til að loka samningi eru: 1. Hækkun á kauptryggingunni og kaupliðum. 2. Lagfæring á olíuverðsviðmiðun. 3. Útgerðir verði skyldaðar til að kaupa brúttó rúmlesta mælingu sé hún ekki fyrir hendi. 4. Mánaðarleg uppgjör á ísfisktogurum þó hver veiðiferð verði áfram sérstakt kauptryggingartímabil. Öll skilyrði eru þegar uppfyllt til að hægt sé að boða verkfallsaðgerðir á útgerðir. Boðunartími verkfalls er 21 dagur skv. kjarasamningi. Spurningar í skoðanakönnun. □ Óbreytt ástand, þ.e. samningar lausir áfram. □ Semja um hækkun kauptryggingar, launaliða og hugsanlega aðra þá þætti sem greint frá hér að ofan. □ Undirbúa verkfallsaðgerðir. Setjir X í þann kost sem þið viljið í stöðunni. Stimplar Ýmsar gerðir og litir Eyjafréttir Strandvegi 47 | S. 481 1300

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.