Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 31.08.2016, Blaðsíða 17

Fréttir - Eyjafréttir - 31.08.2016, Blaðsíða 17
13Eyjafréttir / Miðvikudagur 31. ágúst 2016 Það var mikið stuð hjá árgangi 1962 sem hittist í Vestmannaeyjum um síðastu helgi. Haustin eru orðin tími árgangsmóta og næstu helgi munu ekki vera færri en 5 árgangs- Það óþarfi að mæra með fátæklegum orðum vin minn Árna johnsen þar sem verk hans á Alþingi segja meira en mörg orð. Á þeim tíma sem Árni sat á þingi kom hann mörgum málum í gegn. Þar á bæ er ekki nóg að leggja mál fram, heldur þarf að fylgja þeim eft ir af l ipurð og þekkingu ásamt eft irfylgni. Af þeim mörgu málum sem hann kom í gegn má nefna: framlög ti l Vestmannaeyjahafnar, Skipalyftu Vestmannaeyja, vegurinn upp í Stórhöfða ski lgreindur sem þjóðvegur, Skansinn með vel lukkaðri breytingu og uppbyggingu, t i lgátuhúsið í Herjólfsdal svo fátt eitt sé nefnt. Sérstaklega má nefna baráttu Árna fyrir bættum hag sjó- manna og öryggismálum þeirra. Þarna er á ferðinni maður sem bæði hefur myndugleika, áræðni, þekkingu og eft irfylgni. Eiginleikar sem nauðsynlegir eru þeim sem vi l ja ná árangri við störf á Alþingi. Margir þeir sem starfa á Alþingi í dag einkennast af ákvarðanafælni og afkastaleysi og eru ráð- herrar í þeim hópi. Ég hef persónulega reynslu af sam- skiptum við þessa embættis- menn. Það er fagnaðarefni að Árni skul i gefa kost á sér t i l starfa á Alþingi aftur. Ég hvet sjálfstæðismenn að kjósa Árna í væntanlegu prófkjöri sem fer fram 10 september. Sigurmundur Einarsson. Maður með þekkingu og áralanga reynslu V Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Magnea Halldórsdóttir Innilegt þakklæti færum við starfsfólki Hraunbúða og Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja fyrir góða umönnun. Halldór Björgvinsson, Kristinn Björnsson, Stefanía Freyja Tryggvadóttir, Helga Bára Tryggvadóttir, Ragnar Tryggvason, börn og barnabörn. Rýmum fyrir nýjum Trofé dömu- fatnaði! ÓSKuM EfTiR BLAðBERuM í afleysingar í vetur. upplýsingar gefur Guðrún Mary í síma 481-1300 Nú 50% afsláttur!

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.