Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.1998, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 24.04.1998, Blaðsíða 7
f I ^nUsunu^: FOSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 FRANCEfð LEIKUR FRAMKÖLLUNAR- ÞJONUSTUNNAR Skilist með filmu í framköllun til um- boðsmanna og eða Framköllunar- þjónustunnar í Borgarnesi Dregnir verða út 20 boltar á mánuði í apríl, maí og júní. Nöfn vinninghafa birtast í Skessu- horni í byrjun hvers mánaðar * * '* ¥ * * $ 'é * : Haln:- Hefcmilí. « 'OJHMV Kirkjubraut 8 “R 431 4431 Hallo Toti Föstudags og laugardagskvöld Frítt inn til miðnættis 20 ára aldurstakmark. Munið skilríkin Firmakeppni Dreyra Hin árlega Firmakeppni hestamannafé- lagsins Dreyra verður haldin á velli fé- lagsins í Æðarodda laugardaginn 2. maí n.k. og hefst kl: 14:00. Keppt verður í flokkum barna, unglinga, kvenna og karla. Á eftir keppni verður glæsilegt kaffihlað- borð í félagsheimilinu. Allir velkomnir Stjórn Dreyra. Akraneskaupstaður - íþróttamiðstöðin Gerðu það reglulega Tuttugu mínútur í senn Meindýraeyðir Útrými hverskyns meindýrum. M.a. silfurskottum, músum og rottum Uppl. í síma 894 4638, heima- síma 431 2885 og vinnusíma 431 4611. Ef þú gengur reglulega, skokkar, syndir, hjólar, stundar lík- amsrækt eða hreyfir þig markvisst á annan hátt, t.d. þris- var sinnum í viku minnst 20 mín í senn, þá líður þér ein- faldlega miklu betur. Þú verður jákvæðari, atorkusamari, hamingjusamari og sjálfsvirðing eykst. Gefðu þér tíma - þín vegna Við höfum aðstöðuna Ólafur Jónsson. íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum Frá Skessuhorni-Pésanum Samhliða skipulagsbreytingum á blaðinu og breyttum útgáfudegi færist lokafrestur til að skila auglýsingum og rituðu efni til klukkan 17:00 á mánudögum. Blaðið fer framvegis úr prentsmiðju til dreifingar seint á miðvikudögum. Þetta þýðir að þeir sem fá póst borinn tii sín á fimmtudögum fá blaðið í hendur þá daga en aðrir á föstudögum. Með þessum breytingum er komið til móts við óskir fjölmargra aðila sem töldu útgáfudaga á miðvikudögum henta illa, m.a. vegna þess hve snemma þurfti að staðfesta auglýsingar. En breyting á þennan veg kemur öðrum ver. Við búum við þá staðreynd að dreifbýlisfólk fær slakari þjónustu íslandspósts en aðrir þegnar þjóðfélagsins. Víða til sveita er einungis bor- inn út póstur þrjá daga í viku og því berst blaðið í hendur íbúa þessara svæða degi síðar en í þéttbýlinu. Við á Skessuhorni-Pésanum hörmun þetta og minnum um leið á mikilvægi þess að ráðamenn íslandspósts hf. verði sífellt minntir á þetta augljósa ranglæti sem elur á mis- munun dreifbýlis og þéttbýlis. Öll greiðum við jú sömu póstburðargjöldin, þrátt fyrir að þjón- ustunni sé ekki saman jafnandi. 7 Garðabraut 3: Fjögurra íbúða hús, tvær á hvorri hæð. Hver íbúð er 115 nf, með allt að 4 svefnherbergjum. Sér inngangur í allar íbúðir. 12 m2 svalir eru með hverri íbúð. íbúðirnar eru fullfrágengn- ar að utan með algjörlegta vilðhalds- fríu áli. Ál á þaki. Verð á íbúð er kr: 9.200.000,- Einnig er hægt að fá 32 nfbílskúr, með klæðningu sömu gerðar. Komið, sjáið og sannfærist. Höfðabraut 2: 125 m2 íbúð á 1. hæð í þrí- býli. 3 Svefnherbergi. 19 mz bílskúr, kl. með Steni. Verð: kr. 6.900.000,- Vallarbraut 15 (Húsverksblokk): 72m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýli. 1 svefnherb. Þvottah. í íbúð, búr innaf. Sér geymsla í kjallara. FASTEIGAJAMIÐLUAJ (/ESTURLAAJDS Soffía Magnúsdóttir tögg. fasteigna og skipasati Ægisbraut 13, Sinti 14164 Fax 14244 y Aðalfundarboð Hér með tilkynnist að boðað er til aðalfund- ar Fjöliðjunnar, vinnu- og hæfingarstaðar á Vesturlandi, þriðjudaginn 28. apríl næst- komandi kl. 13:00 í kaffistofu Fjöliðjunnar Dalbraut 10 Akranesi. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Lagðir fram reikningar Kosning þriggja manna í stjórn og þriggja til vara Önnur mál Virðingarfyllst Þorvarður B. Magnússon forstöðumaður s Sólveig Reynisdóttir stjórnarformaður HNOKKA - félagar Námskeiðin að Hvanneyri 16.-17. maí 1998 Vinsamlega látið skrá ykkur fyrir 8. maí. Flókagerð, spjaldvefnaður, málmsuða, bútasaumur - Flísófix, myndvefnaður og að tálga hluti úr tré. Fólk utan félags getur látið skrá sig á biðlista og kemst með ef félagsmenn fylla ekki öll pláss. Upplýsingar og skráning hjá: Vöku, s: 435-1147 Ásdísi, s: 437-0068, Örnu, s: 437-2155. Miðað er við að námskeiðin standi frá 10:00-18:00 báða dagana. Hnokki Borgarbyggð -Hitaveita Atvinna Sumarstörf Hitaveita Borgarness óskar að ráða fólk til sumar- afleysinga. Fjölbreytt vinna. Umsóknum skal skila fyrir 5. maí n.k. á Bæjarskrif- stofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 11 eða til Guð- mundar Brynjúlfssonar verkstjóra sem jafnframt veitir upplýsingar um störfin. Hitaveita Borgarness Borgarbraut 4, 310 Borgarnes Sími 437 1675.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.