Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.1998, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 24.04.1998, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 Stub meb STUÐMÖNNUM á Skaga Á FÖSTUDAG verða tímamót í sögu Akumesinga. Engir aðrir en hinir gömlu góðu Stuðmenn munu leika fyrir dansi á lokaballi NFFA. Ákveðið var að enda veturinn „grand“ og hafa flott lokaball, og hverjir eru flottari en Stuðmenn? Dansleikurinn hefst kl. 23.00 og stendur til kl. 03.00. Gleðin fer fram á sal Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og er verð við innganginn kr. 1.800. Félagar í NFFA eiga þess kost að kaupa miða í forsölu á aðeins kr. 1.200. Mikil eftirvænting nkir í skólan- um eftir þessum dansleik enda ekki á hverjum degi sem Stuðmenn bregða sér upp á Skaga. Húsið lokar kl. 01.30 og því er eins gott að vera mættur snemma, því þetta verður dansleikur aldarinnar. (Fréttatilkynningfrá NFFA.) Afq'anes/(ir/ga Laugardagur 25. apríl Vorferð barnastarfsins frá kirkjunni kl. 11:00 Takið með nesti og góð útiföt Foreldrar veikomnir Börn yngri en 6 ára verða að vera í fylgd ábyrgðarmanns Komið til baka kl. 16:00 Sunnudagur 26. apríl Fermingarguðsþjónusta Kl. 10:30 og 14:00 Fyrirbænaguðsþjónusta alla fimmtudaga kl 18:30 Beðið fyrir sjúkum Sóknarprestur. ÖLVER Sumarbúðir KFUM og K Skráning er hafin í Sumarbúðir KFUM og K í Ölveri. Upplýsingar og skráning fer fram hjá að- alskrifstofu KFUM og K í Reykjavík, S: 588 8899 og hjá Axel Gústafssyni á Akra- nesi, S: 431 1979 og 431 1531. Brákarbraut 13*310 Borgames • sttni 437 2313 * fax 437 2213 FALLEGT VEITINGAHUSIVINALEGUM BÆ Nýtt Nýtt! Föstudag og laugardag Pizzahlaðborð Frá kl. 18.00 til 22.00 Þú borðar eins og þú vilt fyrir kr. 1.090 Úlrik leika frá kl. 23.00 til 03.00 um helgina Fimm í fötu á góðu verði. Verið velkomin ^n£93unu>„ Stuðlar og höfubstafir FIMMTUDAGINN 30. apríl n.k. ætlar Ungmennafélagið Dagrenning að halda sitt árlega hagyrðingakvöld en þetta er í þriðja sinn sem félagið heldur slíka skemmtun á vordögum. Hagyrðingakvöldin í Brautartungu í Lundarreykjadal hafa verið vel sótt og sagðist Helgi Bjömsson, einn af skipuleggjendunum, vonast til að svo yrði einnig nú enda yrði um fjöl- breytta skemmtun að ræða. Nokkrir valinkunnir hagyrðingar munu mæla af munni fram dýrt kveðnar vísur og auk þess verður ýmislegt fleira til skemmtunar. Stjómandi verður hinn þekkti spéfugl og vísnagerðarmaður Kristján Bjöm Snorrason útibússtjóri STÓRAR smáar s 431 4222 Til sölu dráttarvél, CASE 795 XL 78 hestöfl árgerð '93. Ekin 1300 tíma, afturdrif. Mjög gott útlit og ástand. Góð kjör. Til sýnis og sölu á Bílasölu Vesturlands Borgamesi. Uppl. í S: 451 2780 og 437 1577. Arbonne jurtasnyrtivörur. Hef bætt við mig undirfatn- aði frá Style í Borgarnesi. Litla-búðin Esjubraut 13, S: 431-1753. Opið þegar þér hentar. Kristján Björn Snorrason. Búnaðarbankans í Borgamesi. Meðal hagyrðinga verða Helgi Bjömsson á Snartastöðum, Gunnar Thorsteinsson úr Borgamesi, Vigfús Pétursson í Hægindi og Dagbjartur Dagbjartsson á Refstöðum. Afmæli Gub- laugar Einars- dóttur á Bifröst ÞANN 3. maí n.k. verður Guð- laug Einarsdóttir, löngum kennd við Bifröst og síðar Jafnaskarð, áttræð. Af þessu tilefni ætla gamlir nemendur Samvinnuskólans að samfagna Guðlaugu heima á Bif- röst, laugardaginn 2. maí milli kl. 18 og 21. Gamlir sveitungar og vinir í héraðinu em mjög svo velkomnir til Bifrastar og heilsa upp á af- mælisbamið á þessum tímamót- um og geta má þes jafnframt að fyrr um daginn, þennan dag, verður opið hús í Samvinnuhá- skólanum þar sem starfsemi skól- ans verður kynnt. Guðmundur Sveinsson og Guðlaug sátu staðinn með reisn í tæpa tvo áratugi og nutu vinsælda og virðingar um allt héraðið. Auglýsing um framboðsfrest vegna sveitastjórnakosninga í Borgarbyggð 23. maí 1988. Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Borgar- byggð 23. maí 1998 rennur út kl. 12:00 á hádegi, laugar- daginn 02. maí 1998. Framboðslistar skulu hafa borist undirrituðum formanni yf- irkjörstjórnar fyrir ofangreindan tíma. Yfirkjörstjórn verður á bæjarskrifstofunni að Borgarbraut 11, Borgarnesi laugardaginn 02. maí 1998 frá ki. 10:00 - 12:00 og veitir þar framboðslistum viðtöku. F.h. yfirkjörstjórnar Borgarbyggðar LEIGUMARKAÐUR BILAR OG VAGNAR HUSBUNAÐUR Til leigu 2. herb. íbúð í blokk á Akranesi. Er laus nú þeqar. Uppl. S: 431-2509. Óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu í eða við Akranes. Einnig kemur til greina að leigja jörð í nágrenni Akra- ness. Uppl. S: 436-1520. Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð á Akranesi sem fyrst. Uppl. í síma 897 6255. Ungt par með tvö börn bráðvantar íbúð á Akranesi eða í Borgarnesi sem allra fyrst. Allar ábendingar vel þegnar. Uppl. í síma 437 2260 eða 898 9260 (Júlíana). íbúð til leigu frá 1. júní til 1. sept. íbúðin er 3ja herb. Uppl. í síma 431 1008 eftir kl. 20. Óska að taka á leigu 2ja - 3ja her- bergja íbúð í 3 - 4 mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 555 6969. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast. 18 ára stúlka ósk- ar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. S: 436-6751, íris. Stúlka á 20. ári óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Vön bömum. Eva, sími 431 -4967. Dagmamma Borgarnesi. Get bætt við mig börnum. Uppl. S: 437-1037, Margrét Þórðardóttir. HEIMILISTÆKI ~ Vantar notað baðkar og hitakút uppl. S. 437-1686 Til sölu Delphina ryksuga ásamt fylgihlutum og teppahreinsibúnaður. Uppl. S. 431-1036 Heimilistæki Vantar notað baðkar og hitakút uppl. S. 437-1686 Til sölu Delphina ryksuga asamt fylgihlutum og teppahreinsibúnaður. Uppl. S. 431-1036 Til sölu Subaru 1800 coupe 4x4 árg. '88. Gott útlit og ástand. Uppl. S. 435-6735. WV Golf '87 til sölu. Þarfnast lag- færinga. Mikið endurnýjaður. Selst hæstbjóðanda. Doddi, S: 431-4967. Óska eftir varahlutum í Suzuki 50 eða gömlu hjóli, má vera bilað. Upp- lýsingar í síma 431 2423. Til sölu Subaru 1800 coupe 4x4 árg. '88. Gott útlit og ástand. Uppl. S. 435-6735. Til sölu lítill ísskápur og lítil eldavél, tilvalin í sumarbústað, tvö gestarúm með dýnum (hægt að brjóta sam- an), IBM P 52 tölva , 30 AX, 20 mb harður diskur, VGA skjár og IBM raf- magnsritvél. Uppl. í síma 435 1424. Til sölu 20“ Highlander strákahjól, sem nýtt. Uppl. í síma 431 2267. Til sölu Philips GSM sími með hleðslutæki og tösku. Uppl. í síma 898 1286. Bauer línuskautar nr. 36 til sölu. Uppl. í síma 431 2807. Til sölu stór regnhlífakerra með ýmsum fylgihlutum. Mjög vel með farin. Uppl. í síma 431 3047 eftir kl. 17. Mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn, grænn, bátalaga, með rós til sölu. Uppl. í síma 564 1054. Barngóð kona óskast sem allra fyrst til að gæta tveggja barna, 6 og 8 ára í þrjá tíma á dag meðan móðirin er í vinnu. Til greina kemur að konan geti búið á heimilinu. Góð aðstaða og gott kaup fyrir rétta konu. Uppl. í síma 431 4312. Óska eftir kommóðu í góðu standi. Uppl. í síma 437 1541. Til sölu tjaldvagn, Montana arg. ‘96. Uppl. í síma 431 1460. Til sölu fjögur góð sumardekk, 175x13. Uppl. í síma 431 1623. Óska eftir mótor í Zetor 4911 eða dráttarvél í varahluti. Einnig til sölu Subaru Station árg. ‘87, skoðaður. Uppl. í síma 435 1439. Sala/skipti. Er með fjögur 14“ sum- ardekk á fimm gata felgum undan Toyota, á sama stað óskst 14“ sum- ardekk á fjögurra gata felgum. Uppl. í síma 431 1419. Til sölu LandcrusierTurbo Disel árg. ‘89, ek. 212 þús, óbreyttur bíll. Verð 1.600.000. Uppl. í síma 553 2836 og 892 7798. 17. apríl hvarf 24“ Highlander lilla- DÝRAHALD rautt og fjólublátt stúlknahjól frá íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Uppl. í síma 431 1865. Til sölu sex vetra jarpskjótt hryssa, faðir, Sokki frá Rauðsgili, móðir Nös frá Stokkseyri. Uppl. í síma 431 3283. Þrír kettlingar, högnar, fást gefins. Uppl. í síma 435 6768. ÝMISLEGT Til sölu mósóttur hestur fæddur ‘94. Faðir Óður frá Torfunesi, ótaminn en gæfur og hefur verið á húsi. Verð 60.000. Uppl. í síma 431 4111. Þrír hvolpar fást gefins, á sama stað til sölu Lada Sport árg. ‘88. Uppl. í síma 431 4011. Til sölu mjög gott DBS kven- mannsreiðhjól. Verð 15.000,- Sími: 431 2291 +

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.