Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.1998, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 30.04.1998, Blaðsíða 3
onlLSdUtll/^ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 3 Dagskrá dagsins verður með hefðbundnum hætti. Safnast verður saman við Kirkjubraut 4 kl. 14:00 og genginn hringur um Skagann. Að göngu lokinni verður hátíðar- og baráttufundur í sal Stéttarfélag- anna að Kirkjubraut 40. Hátíðardagskrá: Aðalræða dagsins Ávörp stéttarfélaganna Söngur Upplestur Fjöldasöngur Boðið verður uppá veitingar Kvikmyndasýning fyrir börnin kl. 15:00 í Bíóhöllinni Takið þátt í baráttudegi verkafólks undir kjörorðunum„STERKARI SAMAN“ Vesturgata 48 skm: 4314311 fstx: 4313111 býður nú 56K notendur velkomna á netið. Að því tilefni bjóðum við upp á einstakt tilboð 56K módem +ísetning+2 mánaða internetáskrift Kr: 17.900- USRobotics er hágœöa módem og er eitt mest módem í Bandarikjimum í dag. I know what you did last summer (Bönnuð innan 16 ára) Sunnudag og mánudag kl. 21.00. Sunnudag kl. 16.00: Lína Langsokkur (500 kr. aðg.) Tónleikar þriðjudaginn 5. maí 1998 í Borgarneskirkju kl. 21:00. Söngstjóri. Ewa Tosik Warszawiak Undirleikari. Jacek Tosik Warszawiak. Einsöngvarar. Björg Karítas Jónsdóttir, Þorkell Pálsson, Mariola Kowakzyk, Snorri Hjálmars- son. Kynnir. Birgir Guðmundsson Söngstjóri. Jacek Tosik Warszawiak Undirleikari. Zsuzanna Budai Kynnir. Brynjólfur Gíslason Aðgangseyrir kr. 1.000,- Gleðilegt sumar. Kveldúlfskórinn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.