Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.1998, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 30.04.1998, Blaðsíða 16
16 stnsamiiöSíE! Snæfellsbæjarlistinn, listri óháftra kjósenda í Snæfellsbæ: 1. Sveinn Þór Elínbergsson, aðstoðarskólastjóri. 2. Jóhannes Ragnarsson, form. Verkalýðsfélags Snæfellsbæjar. 3. Margrét Sigríður Ingimundardóttir, leiðbeinandi. 4. Guðbjörg Jónsdóttir, húsmóðir. 5. Jón Þorbergur Oliversson, vélvirkjameistari. 6. A. Erla Laxdal Gísladóttir, verkakona. 7. Sigurður Amfjörð Guðmundsson, sjómaður. 8. Ævar Þór Sveinsson, verkstjóri. 9. Heiðar Elvan Friðriksson, verkstjóri. 10. Amljótur Amarsson, sjómaður. 11. GrímurTh. Stefánsson, framkvæmdastjóri. 12. Ríkharður Jónsson, fiskmatsmaður. 13. Metta Guðmundsdóttir, húsmóðir. 14. Kristján Helgason, hafnarvörður. Borgarfjarbar- listinn birtur í sameinuðu sveitarfélagi fjögurra hreppa í Borgarfirði norðan Skarðsheiðar hefur verið lagður fram framboðslisti undir nafninu Borgarfjarðarlistinn. Að honum stendur hópur fólks úr sveitarfélögunum fjórum. Listinn er þannig skipaður: 1. Bjarki Már Karlsson kerfisfræðingur, Hvanneyri. 2. Guðmundur S. Pétursson bóndi, Giljahlíð 3. Dagný Sigurðardóttir bóndi, Innri-Skeljabreltku 4. Bjarni Guðmundsson bóndi, Skálpastöðum 5. Jón Eyjólfsson bóndi, Kópareykjum 6. Páll H Jónasson bóndi, Signfjarstöðum 7. Sigurður Halldórsson bóndi, Gullberastöðum 8. íris Þ. Ármannsdóttir nemi, Kjalvararstöðum 9. Jón F Jónsson eftirlitsmaður, Hvítárbakka 10. Guðmundur Kristinsson bóndi, Grímsstöðum. UNGIR KJOSENDUR!!! Fjölmennum á Búðarklett laugardagskvöldið 2. maí kl. 22:00. Tökum létt spjall og hitum upp fyrir fjörið með Rúnari Júl. Atvinna í boði: Óska eftir starfsfólki í verslun og veitingastað í Munaðarnesi Uppl. S: 893 5657, Magnús. Verslunin og Veitingastaðurinn Munaðarnesi. Golfsett til sölu Til sölu er lítið notað Mac Gregor IMG golfsett með graphite sköftum. Upplýsingar í síma 896-1899 Frá Matstofunni Brákarbraut 3, Borgarnesi Hamborgaratilboð með Pepsi og frönskum 350 krón ur meðan birgðir endast! Ingimar spilar á harmonikkuna í kvöld (föstudag) Verið velkomin FIMMTUDAGUR 30. APRÍL1998 ERRO sýning í Ólafsvík LISTA OG menningarnefnd Snæ- fellsbæjar gengst fyrir sýningu á verkum eftir hinn heimskunna lista- mann ERRO í Gmnnskóla Ólafsvík- ur. Það er Listasafn Reykjavíkur sem lánar verkin á sýninguna og verður hún opnuð fimmtudaginn 14. maí kl. 17.00 og stendur til 24. maí. Að sögn Sigurbjargar Kristjáns- dóttur formanns Lista- og menning- armálanefndar verður vandað til sýn- ingarinnar. Við opnun hennar munu hljóðfæraleikarar koma fram, en há- punkturinn er að ERRO mun sjálfur opna sýninguna. Sigurbjörg sagði að hér væri um merkan atburð að ræða í menningar og listasögu bæjarins og hún sagðist vonast til bæjarbúar og aðrir Snæfellingar komi og sjái þessa einstæðu sýningu. Að sögn Sigurbjargar er ERRO fæddur í Ólafsvík og hefur alla tíð haft sterkar taugar til staðarins, sem geri þessa sýn- ingu áhugaverðari en ella. Framkvæmdir i full- um gangi við Grundartangahöfn Nú er unnib ab stækkun Grundartangahafnar vegna væntanlegrar aukningar á umsvifum þar meb tilkomu álversins. Framkvæmdirnar ganga ailvel og nú er unnib a& því a& koma fyrir stálþili í höfninn. Reikna& er me& að framkvæmdum við heildarverkið Ijúki í sumar um þaö leyti sem áiver Nor&uráls verður tekið í notkun. Um tuttugu manns vinna viö stækkunina þessa dagana en það er Völur sem sér um verkið. Hugleiðingar um framboösmál í Borgarbyggb 1998. Loftorka styrkir stöðu sína Framsókn með meirihluta hvernig sem kosningarnar fara. mína, þ.e. skipan framboðslista annara en frammara. Þriðji maðu á listi Sjalla og fyrsti maður á nýja listanum koma beint úr herbúðum Frammara, þ.e.a.s. frá rótgrónum og yfir- lýstum Framsóknarheimilum. Ég get ekki betur séð en Frammararnir fái alltaf meirih- luta hvernig sem kosningarnar fara. Hugsum okkur að þeir fái bara þrjá menn af B lista þá eiga þeir þessa tvo til góða. Ef D Iistinn fær ekki þrjá menn þá fá Frammararnir bara fjóra og svo einn af nýja listanum, alltaf með meirihluta. Frammararnir geta þá ráðið Óla Jón sem bæjarstjóra án atkvæða sjallana, svo einfalt er málið, eða þannig sko! Næstu fjögur árin eru ekki björt hjá þeim smá. Byggingameistari í Borgarbyggð Meindýraeyðir Útrými hverskyns meindýrum, M.a. silfurskottum, músum og rottum Uppl. í síma 894 4638, heima- síma 431 2885 og vinnusíma 431 4611. Ólafur Jónsson. í SÍÐUSTU bæjarstjórn hafði Loftorka tvo fulltrúa til að gæta hagsmuna fyrirtækisins, þá Guðmund Guðmarsson og Óla Jón Gunnarsson sem báðir komu úr herbúðum fyrirtæk- isins. Nú má gera ráð fyrir að aðrir tveir bætist í hópinn, þ.e.a.s Andrés Konráðsson þriðji maðu á lista Sjalla og Guðmundur Eiríksson þriðji maður á lista Frammara, þer með er Konnsi kominn með fjóra hagsmunagæslumenn í bæjarstjórn. A undanförnum árum hefur Loftorka beinlínis ráðið því hvort fyrirtækið fær verkin hjá bæjarfélaginu eða eklu og ráðið hvort unnið er í tímavinnu eða eftir útreikingi fyrirtækisins í formi tilboðs, við okkur smákarlana í byggingariðnaði er ekki talað, við meigum sko lepja dauðann úr skel. Framsókn í meirihluta Annað atriði vekur furðu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.