Skessuhorn - 25.02.1999, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999
7
Gamla Akranesib sem heitir nú Villach lestar loðnumjöl í Akraneshöfn
Akranes
Mynd KK
Stærsti farmur frá upphafi
I síðustu viku var skipað um borð í
Villach hátt í 3000 lestum af loðnu-
mjöli frá HB hf en það er langstærsti
mjölfarmur sem farið hefur um borð
í eitt skip í Akraneshöfn frá upphafi.
Skipið sem lestaði þennan stóra farm
var áður skráð á Akranesi og hét þá
Akranes. Þetta ágæta skip afrekaði
það að fara hringinn í kringum jörð-
ina undir íslenskum fána á sínum
tíma og færði skipshöfnin Byggða-
safninu að Görðum skipsfánann og
sjókort að gjöf.
KK
Simenntunarmið
stöðin stofnuð
Föstudaginn 26. febrúar
mæta strákarnir i
Sukkat
með fimm manna hljómsveit
með sér sem ætlar að halda
uppi ógleymanlegu dansstuði
langt fram á rómantíska nóttina.^
, C/
Laugardaginn 27. februar
spila hinir galsafengnu
grallarar úr hljómsveitinni
. MÉKi
/ \
______
Cisti- og veitingastaður í Hafnarskógi
Síðastliðin föstudag var Sí-
menntunarmiðstöðin á Vesturlandi
formlega stofnuð á Hótel Borgar-
nesi. Forgöngu um stofnun mið-
stöðvarinnar höfðu Samtök sveit-
arfélaga á Vesturiandi, Samvinnu-
háskólinn á Bifröst, Bændaskólinn
á Hvanneyri og Fjölbrautaskóli
Vesturlands á Akranesi. Þessir að-
ilar auglýstu eftir þátttöku fyrir-
tækja, sveitarfélaga og stéttarfé-
laga og voru viðtökur mjög góðar
að sögn Hrefnu B. Jónsdóttur sem
vann að stofnun Símenntunarmið-
stöðvarinnar fyrir hönd SSV.
Stofnaðilar Símenntunarmiðstöðv-
arinnar eru: Bændaskólinn á Hvann-
eyri, Fjölbrautaskóli Vesturlands,
Samvinnuháskólinn á Bifröst, Sam-
tök sveitarfélaga í Vesturlandskjör-
dæmi, Akraneskaupstaður, Borgar-
Hrefna B. Jónsdóttir í ræbustól á
fundinum.
byggð, Búnaðarsamtök Vesturlands,
Dalabyggð, Eyja og Miklaholts-
hreppur, Eyrarsveit, Haraldur Böðv-
arsson hf., Hvalfjarðarstrandarhrepp-
ur, Hvítársíðuhreppur, Innri Akranes-
Hluti fundarmanna á stofnfundinum.
Myndir: GE
hreppur, Kaupfélag Borgfirðinga,
KG Fiskverkun ehf., Landsbanki Is-
lands hf, Laugaland hf., Leirár og
Melahreppur, Mjólkursamlagið Búð-
ardal, Sementsverksmiðjan hf., Skil-
mannahreppur, Snæfellsbær, Spari-
sjóður Mýrasýslu, Sparisjóður Olafs-
víkur, Starfsmannafélag Akraness,
Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðs-
félag Borgamess, Starfsmannafélag
Borgarbyggðar, Verkalýðsfélagið
Hörður, Vímet hf, Þorgeir og Ellert
hf, St. Fransiskuspítali í Stykkis-
hólmi og Skorradalshreppur.
Stjórn
Á stofnfundinum var kosin sex
manna stjóm og jafn margir varafull-
trúar. SSV, Samvinnuháskólinn,
Bændaskólinn og Fjölbrautaskólinn
tilnefna einn mann hver. Samtök
launafólks einn mann og aðildarfyrir-
tæki einn mann. I fyrstu stjóm Sí-
menntunarmiðstöðvarinnar sitja:
Þórir Ólafsson frá Fjölbrautaskóla
Vesturlands, Magnús B. Jónsson frá
Bændaskólanum á Hvanneyri, Run-
ólfur Ágústsson frá Samvinnuháskól-
anum á Bifröst, Hrefna B. Jónsdóttir
frá SSV, Elínbjörg Magnúsdóttir frá
Samtökum launafólks og Róbert
Jörgensen fyrir hönd aðildarfyrir-
tækja.
Fyrsta verk nýrrar stjómar var að
halda fund og staðfesta formlega
ráðningu forstöðumanns stofnunar-
innar, Bjargar Amadóttur. -GE
Ragnar og Asgeir auka
vib starfsemi sína
Vörflutningafyrirtæki Ragnars og
Ásgeirs í Gmndarfirði hefur aukið
við starfsemi sína og tekið við vöm-
flutningum í Snæfellsbæ af Skipa-
og umboðsþjónustunni. Vömaf-
greiðslan verður að Snoppuvegi 4 í
Ólafsvík en Ragnar og Ásgeir leigja
það húsnæði af Steinprent í Ólafs-
vík. í þessu húsnæði var áður fisk-
verkunin Hrói og fiskmarkaður
Breiðafjarðar hóf starfsemi sína þar.
Steinprent nýtir aðeins hluta húsnæð-
isins undir sína starfsemi.
GK.
Fcrðakynning
Föstudaginn 26. febrúar
verður Lilja Hilmarsdóttir
fararstjóri hjá
Samvinnuferðum-Landsýn
til viðtals hjá umboðsmanni S&L;
Bílasölu Vesturlands
frá kl. 10.30.-13.00
** **
Ágúst Skarphéðinsson
Umboðsmaður
1
U Föstudagskvöldið 26. febrúar
)L IHSIÍÓTIÍK
frá 23.00-03.00
Laugardagskvöldið zy. febrúar
(iANHEL DANSfi
spilafrá 23.00-03.00
20 ára - jjg-ss*
inn
Frá og með mánudeginum 1. mars
verður boðið upp á neimilislegan
mat í
hádeginu
frá kl. 12.00
til kl. 14.00
tieitingaljús.faaffiljiís. har
Brákarbraut I) * 310 Borjamts«simi 437 2313 • fax 4372213
/^©\s] 7a 7as©ke 7a
Ragnar vi& einn bíla fyrirtækisins.
Veitingar - Gisting - Jöklaferðir - Skíðaferðir
Skíðalyftan verður opin alla laugardaga og sunnudaga
frá kl. 12.00 til 17.00.
Einnig verður hægt að opna fyrir hópa aðra daga.
Troðarinn fer kl. 11.00 -13.00 - 15.00 upp að lyftu.
SNJOFELL
Arnarstapa
s: 435 6783
854 5150
Fax: 435 6795
www.snjofell.is