Skessuhorn


Skessuhorn - 25.02.1999, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 25.02.1999, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999 13 ^■k£S3um/L: Myndin var tekin á stjórnarfundi Norræna félagsins í vikunni þar sem undirbúningur vinabæjamótsins var í fullum gangi. Mynd: Guðrún Björk. Vinabæjamót í undirbúningi Tek hross í tomnin þjolfun og sölu Roldur Björnsson Múlokoti 8 Lundorreykjodol i s. 435-1396 Norræna félagið í Borgarfirði und- irbýr nú vinabæjamót sem haldið verður í Dragsholm í Danmörku 25. - 28. júní. Að sögn Hákonar Amþórs- sonar formanns félagsins er vonast eftir að félagsmenn og aðrir sem dalen í Svíþjóð. Þess má geta að síð- áhuga hafa taki þátt í mótinu. asta vinabæjamót var haldið í Borg- Vinabæir Borgarbyggðar eru amesi árið 1997. Phitipudas í Finnlandi, Leirvík í Fær- -G.E. eyjum, Ullensager í Noregi og Atra- Árleg fatasöfnun Kiwanis um helgina Kiwanisklúbburinn Korri verður með fatasöfnun um heigina ásamt öðrum kiwanisklúbbum á Vestur- landi. Móttaka fatnaðar verður í Kiwanishúsinu í Ólafsvík á föstu- dagskvöld milli kl. 20 - 22 og laug- ardag milli kl. 14 -16. Að sögn for- seta Korra, Guðbjörns Ásgeirsson- ar hefur fatasöfnun klúbbanna gengið vel undanfarin ár. Að jafn- aði hafa safnast um tvö tonn af fatnaði á ári. Hafa þeir félagar séð um móttöku og pökkun með aðstoð Sinawikklúbbsins Særúnar. íbúar Snæfellsbæjar hafa bmgðist vel við þessari söfnun og hjálpað kiúbbnum við að ná framúrskarandi árangri á þessu svæði. Fatnaðurinn er síðan sendur til Litháen til hjálpar bágstöddum. Kiwanisklúbburinn Korri var stofnaður 1976 og hefúr unnið að margvíslegumVerkefnum, ýmist með beinum peningagjöfum, tækjagjöfum ásamt því að taka þátt í innlendum og erlendum styrktarverkefnum. Þá má geta þess að Kiwanismenn í Korra heiðmðu nýverið eina starf- andi stofnfélaga klúbbsins Trausta Magnússon. Var honum veitt æðsta viðurkenning sem Kiwanismenn geta hlotið en það er svonefnd Hixonorða. Slíkar orður em seldar viðkomandi klúbbi og kosta um $1.000 dollara sem rennur í alþjóðlegan styrktarsjóð til útrýmingar á joðskorti í heimin- um. Það verkefni hefur staðið yfir í nokkur ár í samvinnu við Sameinuðu Trausta Magnússyni afhent viburkenningin. Tölvuskoli Snæfells- ness tekur til starfa þjóðimar og er áætlað að ljúki um næstu aldamót. -EMK- Málstofur á Bifröst Málstofur Samvinnuháskól- ans á Bifröst em nú í fullum gangi og koma fyrirlesarar úr ýmsum áttum. Síðastliðinn miðvikudag var gestur Sigurður A. Magnússon rithöfúnudur og talaði hann um tjáningarfrelsi og skoðanafælni. Næsta málstofa er miðviku- daginn 3. mars. Fyrirlesari er Hildagerd Zeilinger prófessur við Beyerische Beamten- fachhochschule í Hof í Þýska- landi, en skólinn er samstarfs- skóli Samvinnuháskólans innan S O C R AT ES-ERASMUS menntasamstarfs Evrópu- sambandsins. Hildagerd talar um um breytingar á þýskri stjómsýslu, aðgerðir, ástæður og árangur. G.E. Sveitarfélagið Borgarfjörður” Starfskraft í afleysingar vantar við leikskólann Andabæ, Hvanneyri. Vinsamlega hafið samband við Valdísi ísíma 437 0120 Leikskólastjóri Hamborgaratilboð Einn hamborgari m/osti 395,- Tveir hamborgarar 595,- Fjórir hamborgarar 995,- Heitar samlokur Opið frá: 10.00-23.30 (sun-fim) 10.00-02.00 (fös-lau) yMatstofan Restaurant hHplHO FOOdS Brákarbraut 3 s.437-2017 Einbýlishús Einbýlishús í dreifbýli óskast á mjög góðum kjörum, eða með yfirtöku lána, má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar hjá Viðskiptamiðlun í síma 565-5216 og 862 3367. Viiiniivélaiiáiiuikdd Nýr tölvuskóli tók til starfa 2. febr- úar síðastliðinn. Stofnendur skól- ans eru þau Magnús Eiríksson, Unnar Fanney Bjarnadóttir og Jenný Guðmundsdóttir. Til að byrja nieð verða tveir stundakenn- arar starfandi við skólann þeir Magnús Eiríksson og Marinó Mortensen. Boðið var til kynningar að Kirkju- túni 2 í Ólafsvík en öll aðstaða er þar til mikillar fyrirmyndar. Skólinn er búinn 6 öflugum tölvum af gerðinni Fijustu 350 PU með 17“ skjá, ásamt litaprentara. Almenningi gafst kostur á að skoða aðstöðu skólans og kynna sér þau námskeið sem í boði verða fyrst um sinn. Má þar nefna hefðbundin Word ritvinnslu- og Excel töflu- reikninámskeið auk kennslu á Windows 95/98 stýrikerfi. Til að byrja með verður lögð áhersla á að auka þekkingu og þjálfun í grunnat- riðum við notkun tölva. Innan tíðar er ætlunin að bjóða uppá önnur nám- skeið eins og kennslu á internetið. Leitast verður við að bjóða upp á fjölbreytt námskeið, svo að sem flestir geti aUað sér aukinnar þekk- ingar. Það er ávallt fagnaðarefni þegar ný tækifæri til menntunar skapast í heimabyggð. Það gefur fólki færi á að eUa kunnáttu án þess að þurfa að taka sér löng frí frá vinnu og eyða óþarfa tíma í akstur milli staða. Mik- ill áhugi kom fram meðal þeirra sem sóttu kynninguna og aðsókn var framar björtustu vonum. Skráning á námskeið er í sírna 862 5739 milli kl. 13,00 - 15,00 alla virka daga. 80 tíma réttindanámskeið Verður haldið á Akranesi 12.3. - 21.3. ‘99 ef næg þátttaka næst. Námskeiðið veitir rétt til verklegrar próftöku á allar gerðir vinnuvéla. Námskeiðið er kvöld og helgarnámskeið. Verð: 32.900,- Skráning og upplýsingar hjá ITÍ í símum 570 7290 og 570 7289. Einnig er hægt að skrá sig á netfangi: fraedsia@iti.is ii Iðntæknistofnun -EMK-

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.