Skessuhorn - 25.02.1999, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1999
9
Áskriftasími Skessuhorns er:
437 2262
Sveinn Isaksson, skipstjóri.
Selja hlutabréf
Á síðasta fundi bæjarstjórnar
Borgarbyggðar var samþykkt að
stefna að sölu hlutafjár sveitarfélags-
ins í fyrirtækjum í bænum. Að sögn
Óla Jóns bæjarstjóra er það gert til að
losa fjármagn og sagði hann það vera
í samræmi við þá stefnu sveitarfé-
lagsins að skapa atvinnulífinu eðli-
legt umhverfi í stað þess að vera
beinir þátttakendur. -G.E.
Gób aðstaba ung-
linga í Snæfellsbæ
Smábátahöfn í Búöardal
Víkingur aflahæstur
30% afslóttur
af leikföngum ogspilum
Fimmtudag, föstudag og laugardag
BókTTskemman
Síðustu dagar
BÓKAMARKAÐAR
Stillholti 18 - Sími 431 2840
Starfssemi Félagsmiðstöðvar Snæ-
fellsbæjar í Ólafsvík hefur gengið
vel en hún tók til starfa eftir ára-
mótin síðustu. Félagsmiðstöðin
ber nafnið „Krass“ eins og sú sem
á árum áður var starfrækt í Fé-
lagsheimilinu að Klifi. Félagsmið-
stöðin er opin 2-3 kvöld í viku.
Mánudags- og miðvikudagskvöld
frá kl. 20.00 - 22.30 og annan hvem
föstudag frá kl. 20.00 - 01.00. Allir
unglingar í Snæfellsbæ í 8.-10. bekk
hafa aðgang að Félagsmiðstöðinni en
hún er til húsa að Ennisbraut 1,
Ólafsvík og eru rútuferðir frá Hell-
issandi þau kvöld sem opið er.
Starfsmenn Krass em þeir Júlíus
Freyr Theodórsson og Heimir þór
Ivarsson. Hlutverk þeirra er að sjá
um daglegan rekstur, þrif og annað
tilfallandi ásamt því að hafa yfirum-
sjón með unglingaráði. Kosið verður
í unglingaráð á næstu dögum en það
mun fara með ákvarðanatöku og
skipulag hvað varðar skemmtanir og
ýmis konar mót. Þá kemur einnig til
Síðasta sumar hófust framkvæmd-
ir við fyrirhugaða smábátahöfn í
Búðardal og verður þeim lokið
næsta sumar ef fjármagn fæst til
að sögn Gunnólfs Lárussonar að-
stoðarmanns sveitarstjóra Dala-
byggðar.
Engin útgerð er frá Búðardal og
helgast það af því að enginn frskur er
í Hvammsfirði en þar er aðstaða
mjög ákjósanleg fyrir sportsiglingar,
sjóskíði og fleira af því taginu enda
er þama yfirleitt sléttur sjór. Að sögn
Gunnólfs er hafnaraðstaðan því fyrst
og fremst hugsuð fyrir sportbáta.
Víkingur AK 100 er aflahæstur
loðnuskipa á vertíðinni það sem af
er. Þeir á Víkingi hafa fært tæp
26.000 tonn að landi síðan í júní.
Skipið er komið til ára sinna, smíð-
að 1960 en hefur verið endurnýjað
mjög mikið. Víkingur landaði um
1400 tonnum á þriðjudag og fóru
um 400 tonn í frystingu. Viðar
Karlsson og Sveinn ísaksson skipt-
ast á um að stjórna skipinu og er
Sveinn í brúnni þessa dagana.
Sveinn skipstjóri sagði loðnuna
vera smáa og ekki beint vel fallna til
frystingar en þó væri verið að reyna
þetta til að hafa upp í samninga.
Hann sagði veiðunum stjómað með
tilliti til þess að fá sem mest út úr hrá-
efninu og að koma með það sem
ferskast að landi. Heimsmarkaðsverð
hefur lækkað umtalsvert en verð á
hágæðamjöli lækkað hlutfallslega
minnst og því skipti miklu máli að
koma með gott hráefni að landi.
Sveinn sagði veiðar hafa gengið
vel þrátt fyrir leiðindi í veðrinu, útlit-
ið væri ágætt, það væri nóg af loðnu
og hún gengi núna tiltölulega hratt
vestur með Suðurlandinu. Menn biðu
reyndar eftir því hver endanlegur
kvóti yrði en 200.000 tonna aukning-
in um daginn var til bráðabirgða.“Við
erum ágætlega bjartsýnir á framhald-
ið. Víkingur er gott skip þótt það sé
aðeins farið að reskjast. Það er góður
og afslappandi andi hér um borð,“
sagði Sveinn að lokum.
Nú eru að hefjast framkomu-
og módelnámskeið hjá Casting!
Einnig er starfsfólk Casting að leita að fólki sem hefur
áhuga á því að leika í auglýsingum og kvikmyndum.
Nokkur atriði sem tekin verða fyrir á námskeiðinu:
• Fyrirsætustörf! [ hverju felst starfið?
• Hvernig er best að koma fram fyrir framan myndavélina
• Framkoma og tískuganga
• Lykilatriði í förðun, ásamt umhirðu húðar og hárs
• Almenn atriði um fataval og tísku
• Mataræði
• Sjálfsöryggi
• Myndataka er innifalin í námskeiðinu
• Allir nemendur fara á skrá hjá módelskrifstofu Casting
Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Andrea Brabin,
framkvæmdastjóri Casting og fyrrverandi fyrirsæta,
ásamt Frey Hákonarsyni.
Námskeiðið stendur yfir í eina helgi, miðað er við að
kennt sé 4 tíma hvorn dag.
Skráningarsími: 533 4646,
alla virka daga milli kl. 14 og 17.
Verð kr 10.500. Innritun er hafin.
ATH. Einnig erum við að leita að keppendum
fyrir Herra Vesturland.
greina að vinna að ýmis konar
óvæntum uppákomum. Unglingamir
hafa metið þetta vel og er ásókn með
besta móti. Þá má geta þess að um-
gengni hefur verið til fyrirmyndar
það sem af er en framhald á rekstri
ræðst einnig af því hvemig til tekst.
Með vorinu hefur komið til tals að
farin verði svokölluð „óvissuferð“.
Að sögn starfsmanna skortir ávallt
fé til kaupa á tækjabúnaði og hús-
munum. Áhugasömum er hér með
bent á að hafa samband við starfs-
menn en síminn í Krass er 436 1029.
-EMK-
Frískir unglingar í Snæfellsbæ.
Mynd: EMK.
Smábátahöfnin er við hlið gömlu skipum á ámm áður en er sest í helg-
bryggjunnar sem þjónaði flutninga- an stein ef svo má að orði komast.
Smábátahöfnin vib gömlu bryggjuna.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Borgarfjarðardeild
Aðalfundur.
Rauði kross íslands, Borgarfjarðardeild
heldur aðalfund þriðjudaginn 9. mars
kl. 20.30 í húsi deildarinnar Pétursborg,
Brákarey.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Unglingastarfið kynnt.
Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Stjórnin
''FebrGartilbod’in \ fullum gangf
18"pizza Fjölskyldutilboð
Hamborgarar
16"pizzur
Austurlenskur fiskur
Djúpsteiktar raékjur
Kínarúllur
cc^flzxamiL
*í^ecdc4~cccd 6-edtcc
Pítur
PEPS