Skessuhorn - 20.01.2000, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 2000
SHESSUHQBM
Það er farið að rökkva síðastlið-
inn þriðjudag þegar blaðamaður
Skessuhorns hitti Agúst Guð-
mundsson múrarameistara, betur
þekktan sem Gösla, að máli. Þó má
sjá þegar hann stígur út úr bílnum á
planinu við hús sitt að hann er
klæddur að venju í bláar vinnubux-
um og ljósan bol. Fötin bera það
með sér að hann sé að koma úr
vinnunni.
Aðspurður segist hann vera ný-
kominn úr Reykjavík ”Þurfti rétt
aðeins að skreppa”. Hann segir
gestd í skipunartón að elta sig inn og
býður upp á kaffi við eldhúsborðið.
Hann kveikir sér í pípu og horfir
þreytulega út í loftið. Gösli segir
alltaf nóg að gera hjá sér og stund-
um of mikið. Um leið og hann hell-
ir kaffinu í bollann segir hann hugs-
andi að ekkert vit sé í að taka viðtal
við sig núna; “ósofinn og vitlaus”,
eins og hann orðar það. Aðspurður
um nafnið segir hann karla eins og
sig alltaf fá einhver viðurnöfn og
hann hafi leyft Göslanafninu að
haldast “Það er betra en margt ann-
að” segir hann og kyndir pípuna
ógurlega.
Tíu systkini
Ágúst er fæddur í Kolviðarnesi í
Hnappadalssýslu árið 1943, þriðji
elstur 11 systkina. Þar bjó hann
fyrstu fimm ár ævinnar. Þá fluttist
hann með fjölskyldunni í Dals-
mynni í Eyjahreppi. Foreldrar hans
þau Margrét Guðjónsdóttir og
Guðmundur Guðmundsson voru
með búskap. ”Við höfðum alltaf
nóg að bíta og brenna. Við systkin-
in hjálpuðum til við búskapinn um
leið og við gátum og náðum í skott-
ið á gamla tímanum. Traktor kom á
bæinn 1954, þegar ég var níu ára og
byrjaði ég strax að keyra um á hon-
um. Pabbi hafði aldrei komið ná-
lægt svona tæki áður og lærði aldrei
almennilega á hann. Því keyrðum
við bræðurnir um allar jarðir á
traktornum”, segir Gösli og það
læðist fram bros. Hann tottar píp-
una í rólegheitum, það slær á þögn.
Eftir að hafa rifjað upp næsta
hluta æviskeiðsins, hélt hann áfram:
“Eg vann útum allar jarðir þegar ég
varð eldri, fór á vertíð í Olafsvík og
reyndi fyrir mér sem bóndi”. Þegar
hann er spurður nánar út í þann bú-
skap segist hann hafa leigt fjárhús á
jörð rétt hjá Dalsmynni og verið
með nokkuð myndarlegan Ijárstofn
“Eg hætti búskap 1963, að mig
minnir. Og þá fór ég í múrverkið og
byrjaði að læra fjótlega upp úr því”.
I Borgames kemur hann síðan 1964
til að taka meirapróf og hefur verið
þar meira og minna síðan. ”Borgar-
nes er besti staðurinn”, segir hann
og hlær lítillega.
Tllviljun réði ævistariinu
Gösli segir það eins og allar til-
viljanir að hann hafi lært múrara-
iðn. “Hlutirnir atvikuðust bara þan-
nig. Eg byrjaði í handlangi fyrst, fór
svo að vinna með þeim. Tilviljan-
irnar koma og fara. Eg hafði góðar
tekjur og þetta er ágætisstarf að
ískrar í honum.
Steypt í Alþingishúsinu
Tal okkar leiðist að fyrirtækinu.
Agúst segir það hafa verið stofhað
fljótlega effir að hann kláraði nám.
Hann fór fljótlega að vinna um allt
land og alltaf með menn í vinnu.”
Það hafa alltaf safnast í kringum
mig afreksmenn, tjögurra manna
makar” segir Gösli og glottir. “Við
höfum unnið margt og afrekað
saman. I vor sem leið tókst okkur,
vinnuhópnum að glerslípa eitt gólf
hjá Islandspósti í Reykjavík. Gólfið
var 3244 fermetrar. Við vorum
Dottað við stein
Þegar blaðamaður spyr hann um
hvort rétt sé að hann vinni allan
sólarhringinn án svefns hlær hann
og þykir spurningin heimskuleg.
“Eg heyri stundum að fólki finnst
það ofurmannlegt að ég vaki sólar-
hringum saman. Það er ekki rétt. I
Álverinu á Grundartanga var mað-
ur að leggja gólf um allt. Það bygg-
ist á því að maður leggur niður
steypu, dottar í tvo, þrjá tíma, púss-
ar og hvílir sig á milli. Aðrir sjá það
ekki. Einn Akureyringur vann þar í
dágóðan tíma og það effir minni-
legasta hjá honum var Gösli og
“Hann tók okkur á samning, mig
og Reyni bróður. Þá múruðum við
meðal annars Kassagerðina í
Reykjavík, Félagsheimilið á Lýsu-
hóli, Sláturhúsið í Borgarnesi og
fleiri staði”.
Gösli lærði til múrara í Iðnskól-
anum í Borgarnesi, lauk sveinsprófi
1971 og meistaraprófi 1974. ”Þá
unnum við til fjögur og fórum þá í
skólann. Það var algengt að við
færum til vinnu eftir skóla, þá voru
veggir eða einhver verk sem biðu
okkar”.
M 211
Inntur eftir sögum frá yngri
árum, dokar hann við og segist ekki
vita hvort hægt sé að setja einhverja
þeirra á þrykk. “Maður gerði svos-
um margt á sínum duggaraárum
eins og maður segir”. Eftir smá
stund minnist hann á sögu í kring-
um díseljeppa sem hann átti og var
eitthvað erfiður í gang. ”Það var um
vetur og mikið frost”. Gösli lítur
upp í loft, kiprur koma á munnvik-
in eins og hann sé að finna út bestu
leiðina til að segja ffá. “Hallinn nið-
ur Þórólfsgötuna dugði ekki til að
koma bílnum í gang. Svo ég lagði
bflnum á lóð hjá húsi Jóni Hjartar,
ég var að múra húsið. Bíllinn stóð
þar í nokkra daga og þegar ég kom
til að setja bflinn í gang var miði á
mælaborðinu. Á honum stendur að
bílnum sé ólöglega lagt. En hann
var á lóð og ég var réttu megin við
götuna. Þessi bíll var M 219 en á
miðanum stóð M 211 sem var allt
annar bfll. Þar að auki var dagsetn-
ingin daginn eftir, dagurinn var
ekki kominn! Villurnar á miðanum
voru nokkrar. Svo ég tók bara mið-
ann og setti hann á M 211 sem var
grænn Wagoner sem stóð alltaf við
Gipsmynd af Gösla eftir Pál á Hiisafelli.
Verkiá stendur við gamla bteinn á
Húsafelli sem hann átti þátt í ai endur-
byggjafyrir nokkrum árum síðan.
vinnan” segir hann sposkur. “Sá
maður skyldi eftir sig vísu sem var
-svona:
Gösli prýðir gengið kátt,
getur hann lengi dundað.
Gutlað í leyni, glattað um nátt,
Geispað á steini og blundað.
“Þá sagðist hann hafa séð mig
sofandi undir vegg en það er lygt-
mál”, segir hann og hlær dátt.
Verkefnin eru næg
Þegar hann er spurður um hvað
hann sé að gera þessa dagana segir
hann verkefnin næg. Hann sé að
vinna um allt Vesturland. “Eg sé
orðið um flest gólf á Akranesi og
það er mikið að gera hér í Borgar-
nesi. Svo er verkefni í Olafsvík á
Hótel Höfða og víðar og ég og
mínir menn erum um allt”. Þegar
hann er inntur eftir því hvort þetta
sé ekki of mikið svarar hann að
bragði með glotti á vör. “Ætli það,
ég kem á Guðsvegum svo þetta
reddast allt”, og gefur í skyn að
þarna leynist enn ein afrekssaga.
MM
Agiíst Guðmundsson ásamt bömum sínum. Frá vinstri: Sonja, Freyr, Alma, Oðinn og Ægir.
Úr einkasafni
rúman sólarhring að vinna þetta.
Það voru fleiri en ég, allur minn
flokkur, ásamt fleiri mönnum þó ég
sé skráður fyrir verkinu. Hvergi
hefur verið slípað stærra gólf í einu
lagi. Umboðsmenn frá Guinnes
komu þarna og allt var nákvæmlega
skráð”.
Eins segir Gösli frá því þegar þeir
tóku gólf í Alþingishúsinu og telur
hann það Islandsmet í magni af
steypu. Ekki í fermetrum, heldur
hafi platan verið það þykk. Alls fóru
1438 rúmmetrar af steypu í gólfið.
Það leynir sér ekki að hann er
nokkuð hreykinn af þessum affek-
um sínum og sinna manna. Hann
heldur á Zippókveikjara sem hann
snýr rólega í vinstri hendi, virðir
hann fyrir sér og segir að hugsuðu
máli: ”Þetta kemur af því að þetta
er samhentur flokkur með mikið af
vélum”, segir Ágúst Guðmundsson.
Aðspurður um hvað hann telji
merkilegast af því sem hann hefur
unnið að nefnir hann fljótt Reyk-
holtskirkju og segir hana lang-
fallegasta handverkið. “Þegar talað
er um mig er verið að tala um
flokkinn, ég geri ekki nema hluta af
því sem að flokkurinn afrekar. I
Reykholtskirkju var Jón Þórðarson
allt í öllu”. Það leynir sér ekki að
hann er ánægður með sína menn.
mörgu leyti. Þó starfið sé sóðalegt
þá sést alltaf hvað maður hefur ver-
ið að gera” segir hann og lygnir aft-
ur augunum eins og hann upplifði
þessa tíma aftur.
“Stefán Jónsson kenndur við
Vatnsholt í Staðarsveit tók mig í
læri. Stefán hafði verið í laxarækt í
dálítinn tíma. Peningalega séð gekk
illa og byrjaði hann því aftur að
múra. Stefán var snillingur í sínu
fagi og toppmaður”, segir Gösli og
minnist Stefáns með hlýhug.
Skallagrímsgarðinn. Jón Eggerts-
son kaupmaður átti hann”. Gösli
gerir aftur hlé á máli sínu. “Eg sé
Jón í anda lesa miðann. Svo líður og
bíður og ég er kallaður til sýslu-
manns og auðvitað kannaðist ég
ekkert við málið. Því var flett upp
og kom það í ljós að ég hafði aldrei
átt M 211. Eg veit ekki hvort Jón
var kallaður fyrir en ég sé hann fyr-
ir mér mæta til sýslumanns. Eg var
aldrei sektaður fyrir þetta enda áttá
ég ekki M 211 ”, segir Gösli og það
I samningaviðr<eðum við tvo af starfsmönnum sínum.
“Þá sagðist hann hafa séð mig sofandi undir vegg en það er lygimál”
Heimsmethafi og víð-
forull harðj axl segir ffá