Skessuhorn - 20.01.2000, Blaðsíða 15
- * n I h ',t ,* jt t
wusunu^.
!• .' l >• ' ' ' ' ' -: ! . < 5r v < l l í / I 1
FIMMTUDAGUR 20, JANÚAR 2000
15
Diamatfk í Hólminum
Snæfell - Skallagrímur: 87-88
Urslit réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndtmum í æsispennandi ná- Snæfell STJÖRNUR
grannaslag Snæfells og Skallagríms í Nr Nafh Mín HF STO STIG
Hólminum á fimmmdag. Heimamerm 5 Kim Lewis 45 15 5 39 ****
vom yfir 87-85 þegar örfaar sekúndur 6 Tony Pomones 41 5 5 10 **
vom eftir. Þá tók formaður Skallanna 7 Pálmi F Sigurgeirsso 42 3 5 3 15 ***
og fyrrum þjálfari Snæfells, Birgir 8 Jón Þ Eyþórsson 29 1 2 10 **
Mikaelsson, málin í sínar hendur, 12 David Colbas 35 6 1 10 **
geystist ffam og skaut af löngu færi og skoraði sín einu stíg í leiknum. Leikurinn var í heild hnífjafh og skemmtilegur á að horfá enda er jafiian 15 Rúnar F Sævarsson <o:p> 33 4 3 Skallagrímur 3 ***
svo þegar þessi lið eigast við. Bæði liðin Nr Nafh Mín HF STO STIG STJÖRNUR
vom að leika ágætan körfubolta og 4 Finnur Jónsson 17 1 0 3 **
flestir sem á annað borð komu við sögu 6 Ari Gunnarsson 35 1 4 5 **
vom að skila sínu og jafhvel vel það. I 9 Hlynur Bæringsson 37 7 0 23 ***
liði Borgnesinga vom bestir þeir Sig- 12 Birgir Mikaelsson 12 3 0 3 ***
mar Egilsson og l ómas Holton sem 13 Tómas Holton 38 6 6 10 ****
hefur átt hvem stórleikinn á fáetur öðr- 14 Torreyjohn 43 13 2 27 ***
um að undanfömu en af heimamönn- um var Kim Lewis firemstur meðal jafningja. 15 Sigmar P Egilsson <o:p> 43 5 1 17 ****
Glímt í Dölum
Onnur sveitaglíma unglinga var
haldin laugardaginn 15. janúar að
Laugum í Dalasýslu. Til leiks
mættu 15 sveitir í þremur aldurs-
tlokkum drengja og stúlkna. Þær
komu frá KR í Reykjavík, Héraðs-
sambandinu Skarphéðni á Suður-
landi, Glímufélagi Dalamanna og
Héraðssambandi Strandamanna.
Snæfellingar boðuðu forföll í
morgunsárið en þeir vöknuðu með
slæma ferðaveðurspá sem birtist í
fjúkandi malbiki á Snæfellsnesi.
Þar munaði um minna að allar sex
sveitir Snæfellinga féllu út.
Urslit voru efrirfarandi:
Tap í Firðinum
Haukar - IA:
89-54
Haukar náðu að heína harma
sinna síðastliðinn fimmtudag frá
því í haust er þeir fengu Skaga-
menn í heimsókn. Skagamenn áttu
aldrei von gegn sterku liði Hauka
og máttu þola enn eitt tapið. Það
bætti ekki úr skák fyrir IA að Reid
Beckett var ekki með.
Nr Nafn Tölumar Mín HF STO STIG STJÖRNUR
4 Brynjar Sigurðsson 37 3 4 4 **
6 Chris Horrock 28 4 1 19 ***
7 Sveinbjörn Asgeirsso 23 5 0 11 **
8 Magnús Þ Helgason 5 0 0 0 *
9 Erlendur Þ Ottesen 11 2 0 0 **
11 Þórður B Agústsson 8 0 0 2 *
12 Halldór B Jóhannesso 7 0 0 0 *
13 ElíasJ Guðjónsson 19 2 3 0 **
14 Brynjar K Sigurðsson 24 6 3 6 **
15 Ægir H Jónsson 38 5 0 12 ***
STRÁKAR STÚLKUR
15-16 ára 15-16 ára
HSK 20,5 v. UDN 9 v.
KR 13,5 v. HSK 8 v.
UDN 20 v.
HSS 10 v. 13-14 ára
UDN 9,5 v.
13-14 ára HSK 6,5 v.
HSK 14 v.
HSS 2 v. 11-12 ára
HSK 30,5 v.
11-12 ára HSS 15 v.
HSK 15 v. UDN 2,5 v.
UDN 1 V. Kristinn Guðnason,
form. mótanefndar GLI
7
Bœjar- og héraðsbókasafnið
á Akranesi
Heiðarbraut 40 s. 431 1664
Gleðilegt ár !
Við viljum minna á Sögustundir
fyrir krakka á aldrinum 3ja - 6 ára
alla miðvikudaga kl. 11.00 — 11.45
og 13.00-13.45.
✓
A bókasafni, bókasafni
býðst mér sögustund ...
W
A
Starfsfólk
^ímapantanh eða
beint í stólinn.
(SÓltk. fjcábæxt ún>at af
yewinöcflum fyúz áukátírlna.
Hárhús Kötlu
s: 431 3320
r i>- V \
A .....
'
||pH| p . ■:
Ceíklistarnárriskeiá
Leiklistamámskeið verður haldið
s
í Félagsmiðstöðinni Oðali,
22. janúar frá kl. 13.00
Leiðbeinandi: Þröstur Guðbjartsson.
Upplýsingar í síma
696 0021 og 564 3464
Leikdeild UMF5
A þríðja himd-
rað Halifaxar
http://wwwr. skessuhorn. is/halifax
Ekki sér enn fyrir endann á gríð-
arlegri vinsældaaukningu stórliðs-
ins Halifax Town. Vel á þriðja
hundrað stuðningsmenn hafa skráð
sig í hinn íslenska aðdáendaklúbb
liðsins á netinu sem er í umsjón
Vefsmiðju Skessuhorns.
Halifaxklúbburinn hefur einnig
fengið verðskuldaða athygli víðs-
vegar um heiminn og í síðustu viku
fjölluðu Gary Lineker og félagar í
knattspyrnuþætti BBC um íslenska
Halifaxa. Þá birtist viðtal við annan
tveggja lögskipaðra formanna
klúbbsins í næsta hefri enska knatt-
spyrnutímaritsins Match of the
Day sem gefið er út af BBC. Þess
má og geta að nú er unnið að
skipulagningu pílagrímsferðar á
The Shay, heimavöll Halfexinga og
verður að líkindum farið 12. febrú-
ar að sjá heimaleik gegn Reykdæl-
ingum (Rochdale) sem koma úr
næstu sveit. Þar sem búast má við
að færri komist með en vilja, er
áhugasömum bent á að hafa sam-
band við höfuðstöðvar klúbbsins
fyrr en síðar.
Halifaxvefurinn er á slóðinni:
www.skessuhorn.is/halifax
TIL FASTEIGN AEIGEND A
IBORGARBYCG&
Alagningu fasteignagjalda árið 2000 í Borgarbyggð er lokið og hafa
álagningarseðlar verið sendir gjaldendum.
Gjalddagar eru fimm þ.e. 15. janúar, 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl
og 15. maí. Vanskilavextir reiknast 30 dögum eftir gjalddaga.
Sérstök athygli er vakin á að Sparisjóður Mýrasýslu sér um innheimtu
gjaldanna.
Frekari upplýsingar um álagningu eru gefnar á bæjarskrifstofunni.
Bœjarritari
BORGARBYGGÐ