Skessuhorn - 20.01.2000, Blaðsíða 11
^csaunu^
FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 2000
11
Aflabrögð
Aflabrögö í síöustu viku
Far vf f tonn
Akranes 10/1 -17/1
Stapavík plógur 3 18,4
Ebbi lína 1 3,8
Emilía lína 1 1,2
Felix lína 1 2,3
Geisli lína 1 0,6
Hafdís Iína 1 1,4
Hrólfur Iína 1 2,3
Númi lína 2 3,8
Rún lína 1 0,4
Bresi net 3 4,2
Keilir net 3 5,8
Særún net 1 0,6
Salla lína 2 U
Sigrún net 3 5,4
Sfidin net 3 1,2
Valdimar net 2 1,4
Samtals 53,9
Grundarfj. 10/1-16/1
Heildarafli 324,9
Stykkish. 10/1-17/1
Ársæll plógur 5 44,3
Bjarni Svein. plógur 5 21,3
Gísli G. II plógur 5 21,9
Grettir plógur 5 53,1
Hrönn plógur 5 47,0
Ingileif plógur 5 15,5
Kxistinn F plógur 5 42,5
Þórsnes plógur 5 38,2
Elín lína 1 1,2
Hólmarinn Fna 1 1,8
Jónsnes lína 2 4,4
María lína 1 2,6
Rán lína 2 3,1
Steini R. lína 2 8,0
Arnar net 5 38,4
Þórsnes II net 5 28,3
Samtals 371,6
J ÓlafsvíklO/1 -17/1
jíenjamín G. dragn 6 19,6
. , dragn 1 10,3
Friðrik B. dragn 1 10,4
Gunnar B. dragn 8 38,5
Hugborg dragn 5 21,6
Ingibjörg dragn 8 21,0
Ólafur Bj dragn 6 69,0
Pétur Jacob dragn 2 1,4
Sigurbj. SH dragn 4 7,3
Steinunn dragn 6 112,0
Svanborg dragn 5 24,0
Svejnbjörn J dragn 6 21,8
Aron lína 2 6,3
Asthildur lína 2 2,1
Boði lína 5 5,4
Elís lína 2 8,1
Elsa Katrín lína 4 15,4
Fanney SH lína 1 2,4
Geisli lína 4 3,6
Geysir lína 3 2,9
Gísli lína 3 5,4
Glaður BA lína 3 14,5
Gunnar Afi lína 3 5,0
Gæjir lína 3 7,3
Hanna lína 1 1,3
Herdís lína 1 1,6
Hópsnes lína l 8,3
Jóhanna SH lína 1 0,8
Kóni lína 1 1,3
Kristinn lína 5 15,7
Kristín lína 2 4,9
Linni lína 2 2,1
Magnús I lína 2 2,6
María Arna lína 2 3,9
Siginundur lína 2 4,8
Snorri Afi lína 4 8,9
Ýr lína 3 2,4
Þórheiður lína 2 2,9
Arnar net 1 5,9
Bergvík net 7 29,4
Björn K. net 3 13,0
Bogga net 3 7,8
Egill net 5 29,1
Egill H net 8 21,5
Guðm. J. net 4 30,3
ívar NK net 6 13,2
Pétur Afi net 13 14,5
Samtals 662,1
Aðalfundnr
Þroskahjálpar
Aðalfundur Þroskahjálpar á
Vesturlandi var haldinn fyrir
skömmu. Þar gerði formaður fé-
lagsins, Valgerður Björnsdóttir
grein fyrir störfum stjórnar á liðnu
starfsári.
I máli hennar kom fram að eitt
helsta verkefhi stjórnar hafi verið
að tryggja nægjanlegt rekstrarfé til
starfseminnar sem aðallega fer
fram í Holti. Einnig er starfsemi á
Akranesi og á Gufuskálum og hef-
ur hún aukist á þessum stöðum á
liðnum árum.
Stjórn Þroskahjálpar hefur tölu-
verðar áhyggjur af væntanlegri yfir-
töku sveitarfélaga á málefnum fad-
aðra, ef svæðinu verður skipt upp í
margar einingar, þannig að lítíl og
fjárvana sveitarfélög hafi ekki burði
til að veita sambærilega þjónustu
við það sem Svæðisskrifstofan gerir
nú.
Einnig kom fram að stjórnin hef-
ur áhyggjur af hve þátttaka foreldra
og aðstandenda fatlaðra er lítil í
störfum Þroskahjálpar. Það virðist
ekki vera nægjanlegur áhugi til
starfa í félagi sem Þroskahjálp á
Vesturlandi er.
Þorvarður B. Magnússon gjald-
keri félagsins lagði fram reikninga
fyrir árið 1998 og kom þar fram að
rekstur og umfang starfsemi
Þroskahjálpar hefur aukist mjög á
liðnum árum. Nú er svo komið að
tekjur duga ekki fyrir þeim rekstri
sem er á hendi félagsins og því þarf
að auka tekjur, eða draga úr þjón-
ustu. Þorvarður benti á þá stað-
reynd að félagið heíúr ekki fengið
úthlutað úr framkvæmdasjóði fatí-
aðra ffá árinu 1996 og kemur það
mjög niður nauðsynlegum breyt-
ingum á húsnæðinu á Gufuskálum.
A fundinn kom Svandís Bára
Steingrímsdóttir frá Sambandi
borgfirskra kvenna og afhenti
Þroskahjálp 100 þúsund krónur að
gjöf, en það er afrakstur af jóla-
kortasölu sambandsins. Þroska-
hjálp þakkar þann mikla stuðning
sem sambandið hefur sýnt samtök-
unum á liðnum árum.
Stjórnin var öll endurkjörin en
hana skipa auk Valgerðar og Þor-
varðar þær Aslaug Kristjánsdóttir
ritari og Sigríður Harðardóttir
meðstjórnandi.
(Ur fréttatilkynningu)
Osóttir vinnin&ar í leik-
fangabappdrœtti Lians-
klúbbs Borgarness:
Vinninga verðiir að vitjajyrir 1. mars
Nr Vinningar Verðmæti Miði nr.
13 Bílahús 2800 32
48 Dúkka 1600 86
35 Píanó 2500 120
67 Indíánasett 2300 223
40 Öskubíll 3000 277
66 Kúrekasett 2300 278
57 Bóndabær 2700 298
65 Öskubíll 3000 299
59 Rafrnagnsorgel 2000 354
30 Dúkkuhús 6200 355
80 Bóndabær 2700 389
78 Dúkkuhús 6200 408
20 Dúkka 2100 492
39 Trukkur 2400 502
33 Öskubíll 1300 600
19 Dráttarvél 1900 602
18 Þyrla 2000 651
68 Kúrekasett 1800 928
71 Tesett 1800 929
21 Trukkur 2300 1008
60 Píanó 2500 1096
38 Grafa 1600 1104
3 Ferðatæki m geislaspilara 10000 1110
51 Geimmaður 1500 1201
29 Dúkkusett 1500 1265
12 Flöskuskip 2800 1353
25 Vagn 2800 1459
37 Lappadýr - bakpoki 2100 1502
10 Bíll 4500 1540
27 Jeppi 1500 1542
5 Ferðatæki m geislaspilara 6000 1737
52 Brúða 1800 1822
74 Geimmaður 1500 1891
Upplýsingar um ósótta vinninga: Ari Bjömsson 437
1300/437 1302 og Bjöm Arason 437 1131
örf hjá Landmælingum Islands á Akranesi
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar hjá Landmælingum íslands og er leitað eftir duglegum
og samviskusömum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni.
Æskilegt er að umsækjandur séu búsettir á Akranesi eða í nágrenni.
Kortagerð
Starfið felst aðallega í upplýsingaöflun, úrvinnslu og framsetningu
upplýsinga á kortum.
Ábyrgðar- og starfssvið:
- Fagleg ábyrgð á verkefnum við kortagerð og kortaútgáfu
þ.m.t. virvna með frumgögn og prentfilmur korta.
- Gæðaeftirlit og yfirlestur handrita korta
- Vinna við örnefni vegna kortagerðar
- Vinna við stafræna kortagerð
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun s.s. í kortagerð, verkfræði,
tæknifræði eða landfræði
- Reynsla af kortagerð og notkun landupplýsingakerfa
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð almenn tölvuþekking
Fjarkönnun - Loftmyndir
Starfið felst meðal annars í vinnu við öflun nýrra loftmynda með
útboðum, umsjón með úrvinnslu loftmynda/gervitunglamynda og
skráningu þeirra í upplýsingakerfi. Einnig samskiptivið viðskiptavini
og þjónustufyrirtæki á þessu sviði hér á landi og erlendis.
Ábyrgðar- og starfssvið:
- Umsjón og fagleg ábyrgð verkefna á sviði loftmynda
- Fagleg ábyrgð á verkefnum
- Gæðaeftirlit og umsjón með útboðsgögnum
- Sérstök verkefni á sviði loftmyndavinnslu
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun s.s. í kortagerð, verkfræði, tæknifræði eða landfræði
- Reynsla af notkun og úrvinnslu loftmynda
- Góð almenn tölvuþekking
Landmælingar
Starfið felst í vinnu við uppbyggingu mælingastarfsemi Landmælinga
íslands meðal annars í samvinnu við ýmsar stofnanir og sveitarfélög.
Ábyrgðar- og starfssvið:
- Fagleg ábyrgð á verkefnum við landmælingar
- Úrvinnsla GPS-mælinga og fráviksgreining
- Úrvinnsla fallmælinga og fráviksgreining
- Vinna við uppbyggingu gagnagrunna á sviði
landmælinga og miðlun upplýsinga
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun s.s. í verkfræði, tæknifræði eða jarðeðlisfræði
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynsla af landmælingum og úrvinnslu mælingagagna s.s.
GPS- og fallmælingar
- Góð tölvuþekking og reynsla af stýrikerfunum UNIX og NT
- Góð ensku- og/eða þýskukunnátta
Umsóknir merktar starfi er greini frá menntun og reynslu skulu
berast til Landmælinga fslands fyrir 15. febrúar 2000.
Fyrirliggjandi umsóknir skulu staðfestar og merktar viðeigandi starfi.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin.
Ráðið verður í störfin frá og með 1. apríl 2000 eða síðar eftir sam-
komulagi og eru laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar gefur Þórarinn Sigurðsson forstöðumaður
framleiðslusviðs.
LANDMÆLINGAR'
ÍSLANDS
Stitlholti 16-18 • 300 Akranes
Sími: 430 9000 • Fax 430 9090 • Netfang: lmi@lmi.is • Veffang: www.lmi.is